Símablaðið

Árgangur
Aðalrit:

Símablaðið - 01.12.1953, Blaðsíða 44

Símablaðið - 01.12.1953, Blaðsíða 44
50 SIMASLAÐIÐ n----------------^------------------9 AÐ IMORÐAIM Uuýleiðinyar frá Urútafirfi í júnímánuði 1951 var símastöðin á Borð- eyri lögð niður, og frá sama tíma tekið í notkun hið nýja síma- og pósthús, við Hrútafjarðarárbrú. Þar sem ekkert hefur ver- ið frá þessu sagt í Simablaðinu, að undan- skyldri tilkynningu um, að simastöðin væri flutt frá Borðeyri i hið nýja hús við Hrúta- fjarðarárbrú, finnst mér rétt að gefa les- endum Símablaðsins kost á að kynnast þess- ari nýju stöð dálítið nánar. Ekki verður hér um tæmandi lýsingu að ræða, lieldur stiklað á stóru. Byrjað var að grafa fyrir húsinu árið 1948 og byggingu lok- ið árið 1951. Á neðri hæð hússins er póst- afgreiðsla, talsíma- og ritsímaafgreiðsla, rúm- góð biðstofa og vélasalur fyrir fjölsíma, línu- magnara og loftskeytasenda. Einnig er á þessari hæð íbúð stöðvarstjóra. Allt vinnupláss er mjög rúmgott og bjart, svo að varla verður á betra kosið. Húsið er liitað upp með geislahitun, og' hefur gefizt vel. Áfast við sjálft stöðvarhúsið, að norð- anverðu, er rafstöðvarhús og er inuangengt i rafstöðina úr sjálfri stöðinni. Rafstöð þessi er 125 kw. vatnsaflsstöð og er vatnið leitt v.m 3ja km. leið, úr Ormsá. Þar er og varastöð, dieseldrifin, sem er 35 kw. Rafstöð þessi hefur i alla staði reynzt mjög vel, og fylli- lega uppfyllt þær kröfur, sem til slikra stöðva eru gerðar. Gestum, sem að garði hafa borið og séð stöðina, finnst mikið til hennar koma. Ef til vill kunna þeir ekki við annað, svona rétt meðan staðið er við. En hvað um það, ekki má láta staðar numið hér, þvi af nógu er að taka. Ég held það verði nokkuð þurrt og leiðinlegt aflestrar, ef ég færi að telja upp liin ýmsu tæki, sem hér hefur verið komið fyrir. Samt get ég' ekki stillt mig um að geta hér að nokkru sumra þeirra. Nú hefur þeim stóra áfanga verið náð, að allar línur til Norður- og Vesturlandsins, eru komnar í jörð hingað til stöðvarinnar. Lengra er strengurinn ekki kominn. Út frá stöðinni ganga svo aftur loftlínur til Norður- og Vest- urlandsins. Á þessu má marka, að það er ekki svo litið hlutverk, sem þessari stöð er ætlað að vinna. Auk þess að vera stærsta skiptistöð landsins, er hún umdæmisstöð, þ. e. a. se., undir hana heyra 40 smærri stöðvyr, og er það ekki svo lítið þegar þess er gætt, að allir reikningar þessara stöðva eru endur- skoðaðir hér, áður en þeir eru sendir 111 Reykjavíkur, auk þess sem Hrútafjörður verð- ur að sjá þessum stöðvum fyrir öllu því, scm aðað deglegum rekstri þeirra lýtur. Á þessu ári var sett hér upp loftskeytastöð. Settir voru upp tveir loftskeytasendar, af gerð ART-13, 100 w, og TCR, sem er 125 w, ásamt talbrú. Þessi tæki hafa reynzt mjög vel og ætti stöðin að geta, með góðum árangri, tekið up[) skeyta- og talstöðvarviðskipíi við skip og báta. Það hefur reyndar verið gert, en i smáum stíl. Við, sem hér vinnum, liöf- um nefnilega rekið okkur á, að mei'ihhiti islenzka skipa- og bátaflotans hefur ekki hug- mynd um, að hér sé starfrækt loftskeytastöð. Ég vildi beina þvi til þeirra, sem ineð þessi mál fara hjá Landssímanum, að þeir rilkvuntu þeim, sem hlut eiga að máli, að hér sé tekin til starfa loftskeytastöð, sem annist skevla- og talstöðvaviðskipti, á sama hátt og þegar tilkynnt er um opnun annarra stöðva. Þá vil ég geta þess, að tekið var upp fjar- ritasamband við Reykjavík, þegar flutt var hingað, og hefur það reynzt mjög vel og gert alla afgreiðslu stórum léttari. Skeytasend- ingar ganga mikið fljótar fyrir sig, heldur en áður var. Þessum góða árangri, sem náðzt hefur vegna fjarritasambandsins, er auðvitað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Símablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.