Símablaðið

Árgangur
Aðalrit:

Símablaðið - 01.12.1953, Blaðsíða 48

Símablaðið - 01.12.1953, Blaðsíða 48
54 SÍMABLAÐIÐ ÓLAFUR LÁRUSSON I STÖÐVARSTJÓRI Ólafur Lárusson, stöðvarstjóri á Skagaströnd, andaðist 30. mai s.l. — Hann var fæddur að Gili í Svartárdal 7. september 1887. Foreldrar lians voru merkishjónin, er þar bjuggu lengi, Lár- us Árnason og Sigríður Ólafsdóttir. Ólafur var gagnfræðingur úr Möðru- vallaskóla. Ungur að árum gerðist hann kaupfélagsstjóri á Skagaströnd og gengdi því starfi i um aldarfjórð- ungsskeið. Árið 1945 tók hann við stöðvar- stjóra- og póstafgreiðslumannsstarfinu á Skagaströnd og gegndi því til dauða- dags með miklum ágætum. Árið 1920 giftist hann Björgu Karls- dóttur Berndsen, sem nú hefur tekið við störfum við póst og síma á Skaga- strönd eftir hann. Þrjú börn þeirra eru á lifi öll gift og búsettt hér í Reykja- vík. Heimili þeirra hjóna var alla tíð annálað fyrir gestrisni. Ólafur var sveitarhöfðingi. Til hans leituðu menn ráða, og hann hafði sérstakt yndi af því að greiða úr vandræðum annarra, enda sást hann þá oft ekki fyrir um sinn eigin hag. Hann var inaður hlé- drægur, en í viðkynningu ávann hann sér slíkt traust og virðingu, að hann komst eklci lijá þvi að taka að sér margvísleg trúnaðarstörf. Á Skaga- strönd mun hafa verið vandfundinn vinsælli maður en hann. Símablaðið færir Björgu stöðvarstjóra á Skaga- strönd, ekkju Ólafs, samúðarkveðjur frá simamönnum víðsvegar á landinu. A. N. IJr Símablaðinu fyrir 35 árum (1918) P. Smith, símaverkfræðingur, hefur tekið aftur uppsögn sina og gegnir símaverkfræð- ingsstarfi eins og að undanförnu. Enn frem- ur hefur hann tekið að sér forstöðu Bæjar- símans í Reykjavík, sem landssímastjórinn veitti áður forstöðu. Hjónabönd. Ungfrú Sigríður Hafstein sím- ritari og Geir Thorsteinsson kaupm. voru gefin saman 17. þ. m. (ágúst), og ungfrú Matthildur Kjartansdóttir og Guðbrandur Magnússon ritstjóri þ. 24. þ. m. Influenzan (spánska veikin). 7. þ. m. (nóv.) varð að loka stöðinni að mestu leyti fyrir al- menningi sökum þess, að þá voru allir lagstir að undanteknum tveim mönnum, en þeir voru lítt vanir simaafgreiðslu. Um miðjan mánuð- inn voru nokkrir orðnir svo hressir, að þeir gátu farið að vinna aftur og þ. 17. var stöðin opnuð til skeytaafgreiðslu frá kl. 9—12 og 15—18. Á Bæjarsímanum hér veiktust allar stúlk- urnar nema ein. Úr influenzunni eða afleiðingum hennar hafa dáið: Gunnar Helgason, simritari, ísa- firði og Finnbogi Jónsson, stöðvarstjóri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Símablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.