Símablaðið

Árgangur
Aðalrit:

Símablaðið - 01.12.1953, Blaðsíða 40

Símablaðið - 01.12.1953, Blaðsíða 40
46 BÍMABLAÐIÐ varð fimmtugur 3. okt. s.I. Hann kom í þjónustu Bæjarsímans í Reykjavík árið 1922, og byrjaði þá sem nemi á verkstæði Bæjarsímans. Til Ameríku fór liann í febrúar 1926 og dvaldi þar um 10 ára skeið. Vann hann þá ýms störf fyrst, en komst svo í þjónustu Western Electric, og vann á vegum þess félags víðsvegar um mið- ríkin við uppsetningu sjálfvirkra stöðva. Einnig vann hann um tíma í verk- smiðjum Hjartar Thordarson. Árið 1935 hvarf hann heim aftur, og gekk á ný í þjónusttu símans, fyrst við talsímasambandið við útlönd, en síðar við sjálfvirku stöðina, þar sem hann vinnur nú. Júlíus hefur jafnan verið einn allra áhugasamasti félagsmaður F.Í.S. og lengst af driffjöðrin í skenuntanalífi félagsins og unnið á því sviði ómetan- legt starf og oft tímafrekt, til eflingar samheldni innan stéttarinnar. í öðr- um félagsmálum hefur hann einnig látið mikið til sín taka, átt sæti í stjórn fél. og verið ritari þess, og hann á von- andi eftir að koma lengi og mikið við sögu félagsins. yfirvarðstjóri á ritsímanum í Rvík varð fimmtugur 24. júni s.l. Hann er fæddur í Sdr. Höjrup á Fjóni i Dan- mörku. Hann gekk í símritaraskóla i Kaup- mannahöfn árið 1919, og gerðist siðan símritari hjá Mikla Norræna ritsíma- félaginu 1920, í Gautaborg og síðan í London, og loks á Sevðisfirði (1922— •25). Hætti þá símritarastörfum um sinn. Arið 1929 réðist hann í þjónustu Landssíma íslands, sem símritari i Reykjavík, og var skipaður varðstjóri á ritsimanum þar 1. október 1930, og er þar nú yfirvarðstjóri á annari vakt- inni. „Mikla Norræna“ hefur jafnan verið góður skóli fyrir þá, sem í þjónustu þess hafa gengið. Enda eru gerðar til þeirra miklar kröfur. Þessa hefur mjög gætt í starfi Hansens. Hann hef- ur verið með afhrigðum reglusamur og stjórnsamur yfirmaður, og þolir illa ódugnað og skort á árvekni i starfi. ()g þó að hann sé útlendingur hefur málið eða staðhættir ekki háð honum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Símablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.