Símablaðið

Árgangur
Aðalrit:

Símablaðið - 01.12.1953, Blaðsíða 16

Símablaðið - 01.12.1953, Blaðsíða 16
26 SIMAB LAÐIÐ Hu$leifon$ar á nœturtiakt Það mun nú vera alllangt um liðið frá því hugmyndinni um starfsmanna skipti skaut fyrst upp kollinum, meðal símamanna. Ekki er mér kunnugt hve- nær það var, en hitt hefir mér skilizt, að ávallt síðan hafi verið meiri eða minni áhugi fyrir slíkum skiptum, með- al stéttarinnar. Hugmyndin virðist hins vegar hafa hlotið lítinn byr hjá ráðamönnum stofnunarinnar. Það mun að vísu hafa verið gerð tilraun til starfsmannaskipta milli ritsímans hér og í Danmörku, en af einhverjum ástæðum var því ekki haldið áfram. Ekki þótt heppilegt fyrir símann liér, einhverra hluta vegna, og mun þar hafa þótt einn helzti Þránd- ur í götu, tungumálaörðugleikar þeirra er hingað áttu að koma. Engir slíkir erfiðleikar ættu þó að vera fyrir skiptum innanlands, og enga þá annmarka get ég komið auga á, að slík skipti mættu ekki eiga sér stað, með góðum vilja og samstarfi símans og starfsfólks lians. En hitt virðist aug- ljóst, að bæði mundi hljótast gagn og ánægja af slíkum skiptum. Þó ekki ])yki möguleikar á skiplum við starfssystkin okkar erlendis í sum- um greinum, þá eru áreiðanlega aðrar starfsgreinar, sem engir þeir erfiðleik- ar eru fyrir hendi, að ekki mætti með velvilja og lipurð yfirstiga þá, án nokk- urs teljandi tilkostnaðar. Taka má hér sem dæmi, fólk það er vinnur við radio-flugþjónustuna í Gufunesi og á Rjúpnahæð. Fólk þetta vinnur við nákvæmlega söniu skilyrði, eðlislega, og starfssystkin þeirra er- lendis. Öll starfsemin fer fram á sama tungumáli, ensku, og þvi ekki fyrir hendi sá annmarki, að ekki yrði full not af vinnu þeirra sem i skiptum kæmu. Fyrir slíkum skiptum hefir ver- ið mikill áhugi í Gufunesi, og af bréfa- skiptum og samtölum við starfshræð- ur okkar í hinum ýmsu erlendu stöðv- um, sem við eigum skipti við, hefir komið i ljós mikill áhugi fyrir því að slík starfsmannaskipti mættu eiga sér stað. Ef til vill kynnu einhver fjárhags- atriði að koma hér til greina, en ég geri ekki ráð fyrir að þau mætti ekki yfirstiga, ekki sizt með hliðsjón af því, að í fjölmörgum tilfellum hafa menn lilotið styrk hjá því opinbera, til slíkra náms- og kynnisferða. Nærtæk dæmi um slika aðstoð má fá hjá flugstjórn- inni. En margir af starfsmönnum henn- ar hafa átt kost á slikri aðstoð, og hefir þá ekki verið um starfsmannaskipti að ræða, heldur bein náms- og kvnnis- ferðalög, og þannig engin vinna kom- ið i stað þeirrar er tapaðist vegna fjar- veru starfsmannsins. Ætti því slikf að verða mun auðveldara og kostnaðar- minna, ef um starfsmannaskipti væri að ræða. Annars virðist það harla einkennilegt, að starfsfólki radio-flugþjónustunnar skuli ekki hafa verið boðin sömu kjör, í þessum efnum, og starfsmönnum annarra greina flugþjónustunnar. Eða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Símablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.