Símablaðið

Árgangur
Aðalrit:

Símablaðið - 01.12.1953, Blaðsíða 30

Símablaðið - 01.12.1953, Blaðsíða 30
36 SIMABLAÐIÐ Nú boðar frið um fjörð og dal hið fagra lausnarorð, og lætur skína barnsins bros um blóðidrifna storð, og dvelur jafnt við kotungskjör sem konunganna borð. Frá hversdagsönnum hverfur þjóð og hvílist litla stund. Til bernskudaga horfir heim, þá hýrnar döpur lund. í auðmýkt krjúpa mestu menn við minninganna fund. Vinum fjœr ég verð í nótt, en vaki og hugsa margt. Þó hér sé kalt og húsið autt og húmið reginsvart, ég hræðist ei, því allt um það er innst í huga bjart. í lágum bœ við lítinn auð er Ijóssins fegurð mest, og dýrðin á þar dýpstan hljóm, þar dreymir hugann flest. Við hljóða bœn á helgri nótt er hjarta mannsins bezt. Þó sýnist dimmt um sœ og lönd, á sigurorðið þrótt. Og jólahelgin færir frið til fólksins, milt og rótt. Hið minnsta Ijós á kertiskveik ber konungstign í nótt. Karl Halldórsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Símablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.