Símablaðið

Árgangur
Aðalrit:

Símablaðið - 01.12.1953, Blaðsíða 14

Símablaðið - 01.12.1953, Blaðsíða 14
24 SIMABLAÐIÐ í mánuði, eða ot'tar, ef þörf krefur. For- maður boðar ráðsfundi ásamt dagskrá, og stjórnar þeim. Starfsmannaráð kýs fundar- ritara til hálfs árs í senn. í fundarbókina skal skrá m. a. allar ályktanir starfsmanna- ráðs og skrifa allir ráðsmenn, sem f'nnd sitja undir fundargerðina að fundi loknum. Fundur í Starfsmannaráði er ályktunar- fær, ef 4 ráðsmenn eru mættir, og sé einn þeirra fulltrúi F.Í.S., enda heyri mál þau, sem fyrir fundinum liggur, undir einhvern þeirra. A fyrsta fundi ráðsins eftir hver áramót, skal ákveða fasta fundardaga og fundartímu fyrir komandi ár. Umræður á fundum ráðsins, er varða ein- staka menn persónulega, skulu vera trúnað- armál. 2. gr. Reglugerð þessi gengur í gildi nú þegar. Póst- og símamálaráðherrann, 20. júlí 1953 Björn Ólafsson / Guðmundur Hlíðdal Eins og reglur þessar bera með sér, hefur orðið sú mikla breyting á meðferð personalmála, að þau eru ekki lengur rædd á lokuðum fundi síma- málastjórnarinnar, og út frá meira og minna einldiða sjónarmiði. Jllg v : Fyrsta Starfsmannaráð Landssímans. Talið frá vinstri: Andrés G. Þormar, Bjarni Forberg, Maríus Helgason, Einar Pálsson. Gunnlaugur Briem, Ólafur Kvaran.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Símablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.