Símablaðið

Árgangur
Aðalrit:

Símablaðið - 01.12.1953, Blaðsíða 47

Símablaðið - 01.12.1953, Blaðsíða 47
SIMABLAÐIÐ 53 AIVIVÁLL ÁRSIAS 1953 Fimmtugsafmæi áttu á árinu: 23. marz Sæmundur Símonarson, símritari. 24. marz Ólafur Jónsson, sendimaöur. 29. marz Pétur Brandsson, loftskeytamaöur. 24. júní K. A. Hansen, varðstjóri. 3. okt. Július Pálsson, símvirki. Sextugsafmæli áttu: 22. mai Bergþór Teitsson, verkstjóri. 25. maí Arnbjörn Guðjónsson, lyftuvörður. 2. sept. Jón Höskuldsson, verkstjóri. Sextíu og fimm ára uerður: 18. des. Ásmundur Magnússon, viðgerðarm. Sjötugur varð 5. nóv. Guðjón Bárðarson, línumaður. ¥ * * Starfsafmæli. 'iO ára starfsafmæli átti: 1. ágúst Þórhallur Gunnlaugsson, símastjóri, Vestmannaeyjum. 35 ára starfsafmæli: 1. jan. Ottó Jörgensen, simastjóri. 1. jan. Steindór Björnsson, efnisvörður. 1. júlí Snorri Lárusson, varðstjóri. 1. sept. Theodór Lilliendahl, varðstjóri. * * * Dánardægur: 4. febr. Kjartan Konráðsson, aðstoðarm. 20. maí Ólafur Lárusson, símastj., Skagastr. ¥ * * í ágúst var gefin út, af simamálaráðherra, breyting á starfsmannareglum Landssímans, um stofnun starfsmannaráðs — Fyrsti fund- ur ráðsins var haldinn 31. ág. Samþykkt var þar að ráðið skyldi halda fundi 1. og 3ja mánudag í hverjum mánuði, og oftar ef þörf krefur. * ¥ * Flestir eigendur ibúða í liinni nýju bygg- ingu Samvinnubyggingarfélags simamanna fluttu inn í íbúðir sínar á árinu. í ¥ í Hafin var á árinu bygging stöðvarliúss á Rjúpnahæð. En hingað til hefur stuttbylgju- stöðin þar verið til húsa í braggabyggingum. * X * Norræn póstmálaráðstefna var haldin í Reykjavík dagana 13.—17. júlí s.l. Forseti hennar var Guðmundur Hlíðdal, póst- og símamálastjóri. * # * Friðrik Sigurbjörnsson símaverkstjóri hef- ur sagt upp starfi sínu frá 1. okt. Missir Landssíminn þar einn af sínum duglegu línuverkstjórum, sem „alist hafa upp“ í stofn- uninni. Er það athyglisvert, er slíkir menn snúa við henni baki, — en um ástæðuna fyrir uppsögn Friðriks er blaðinu ekki kunnugt. * ¥ ¥ Giftingar og trúlofanir eru daglegt brauð, svo að ógerlegt er fyrir ritstjóra blaðsins að fylgjast þar með. En hins vegar vill blaðið senda öllum þeim, er það spor hafa stigið á árinu, beztu framtíðaróskir. Leiðrétting á dánarminningu. í minningargrein um Kjartan Konráðsson í siðasta blaði, er af misgáningi komizt svo að orði: „Foreldrar hans voru Konráð Ólafs- son og kona hans, Elín Zoega“. — En Kon- ráð og Elín giftust aldrei. — Á þetta hefur Geir bróðir Kjartans sál. bent blaðinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Símablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.