Símablaðið

Volume
Main publication:

Símablaðið - 01.12.1953, Page 47

Símablaðið - 01.12.1953, Page 47
SIMABLAÐIÐ 53 AIVIVÁLL ÁRSIAS 1953 Fimmtugsafmæi áttu á árinu: 23. marz Sæmundur Símonarson, símritari. 24. marz Ólafur Jónsson, sendimaöur. 29. marz Pétur Brandsson, loftskeytamaöur. 24. júní K. A. Hansen, varðstjóri. 3. okt. Július Pálsson, símvirki. Sextugsafmæli áttu: 22. mai Bergþór Teitsson, verkstjóri. 25. maí Arnbjörn Guðjónsson, lyftuvörður. 2. sept. Jón Höskuldsson, verkstjóri. Sextíu og fimm ára uerður: 18. des. Ásmundur Magnússon, viðgerðarm. Sjötugur varð 5. nóv. Guðjón Bárðarson, línumaður. ¥ * * Starfsafmæli. 'iO ára starfsafmæli átti: 1. ágúst Þórhallur Gunnlaugsson, símastjóri, Vestmannaeyjum. 35 ára starfsafmæli: 1. jan. Ottó Jörgensen, simastjóri. 1. jan. Steindór Björnsson, efnisvörður. 1. júlí Snorri Lárusson, varðstjóri. 1. sept. Theodór Lilliendahl, varðstjóri. * * * Dánardægur: 4. febr. Kjartan Konráðsson, aðstoðarm. 20. maí Ólafur Lárusson, símastj., Skagastr. ¥ * * í ágúst var gefin út, af simamálaráðherra, breyting á starfsmannareglum Landssímans, um stofnun starfsmannaráðs — Fyrsti fund- ur ráðsins var haldinn 31. ág. Samþykkt var þar að ráðið skyldi halda fundi 1. og 3ja mánudag í hverjum mánuði, og oftar ef þörf krefur. * ¥ * Flestir eigendur ibúða í liinni nýju bygg- ingu Samvinnubyggingarfélags simamanna fluttu inn í íbúðir sínar á árinu. í ¥ í Hafin var á árinu bygging stöðvarliúss á Rjúpnahæð. En hingað til hefur stuttbylgju- stöðin þar verið til húsa í braggabyggingum. * X * Norræn póstmálaráðstefna var haldin í Reykjavík dagana 13.—17. júlí s.l. Forseti hennar var Guðmundur Hlíðdal, póst- og símamálastjóri. * # * Friðrik Sigurbjörnsson símaverkstjóri hef- ur sagt upp starfi sínu frá 1. okt. Missir Landssíminn þar einn af sínum duglegu línuverkstjórum, sem „alist hafa upp“ í stofn- uninni. Er það athyglisvert, er slíkir menn snúa við henni baki, — en um ástæðuna fyrir uppsögn Friðriks er blaðinu ekki kunnugt. * ¥ ¥ Giftingar og trúlofanir eru daglegt brauð, svo að ógerlegt er fyrir ritstjóra blaðsins að fylgjast þar með. En hins vegar vill blaðið senda öllum þeim, er það spor hafa stigið á árinu, beztu framtíðaróskir. Leiðrétting á dánarminningu. í minningargrein um Kjartan Konráðsson í siðasta blaði, er af misgáningi komizt svo að orði: „Foreldrar hans voru Konráð Ólafs- son og kona hans, Elín Zoega“. — En Kon- ráð og Elín giftust aldrei. — Á þetta hefur Geir bróðir Kjartans sál. bent blaðinu.

x

Símablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.