Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.2005, Síða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.2005, Síða 2
2 FIMMTUDAGUR 10. NÓVEMBER 2005 Fyrst og fremst DV Útgáfufélag: 365 - prentmiðlar Ritstjórar: Jónas Kristjánsson og Mikael Torfason Fréttastjóri: Óskar Hrafn Þorvaldsson DV: Skaftahlíð 24,105 Rvík, sími: 550 5000 Fax: Auglýsingar: 515 7599 - Ritstjórn: 550 5020 Fréttaskot: 550 5090 Ritstjórn: ritstjorn@dv.is Auglýsingar auglysingar@dv.is. Setnlng og umbrot: 365 - prentmiðlar. Prentvinnsla: ísafoldarprentsmiðja. Dreifing: Pósthúsið ehf. dreifing@posthusid.is DV áskilur sér rétt til að birta aðsent efni blaðsins í stafrænu formi og úr gagnabönkum án endurgjalds. öll viðtöl blaðsins eru hljóðrituð. Jónas Kristjánsson heima og að heiman Jón Kristján loforð ánsson heilbrigöisráð- herra lofar stundum hin- um og þess- um aðgerð- um, þegar hann mætir á fundi hagsmuna- aðila úti f bæ. Menn hafa hingaö til oröið ósköp glaðir, þegar Jón dreifir um sig loforðum, en nú eru að renna á menn tvær grlmur. Það hefur nefnilega komið f Ijós, að Jón ráðherra lítur öðrum augum á loforð en almenningur f land- inu. Fleiri stjórnmálamenn eru haldnir þessum misskilningi f túlkun á eigin orðum. Þeir Ifta á loforð sem einhverja nauðsyn f daglegum störfum, sem ekki beri að efna, svo framarlega, sem þeir geti sýnt fram á, að þeir hafi gert eitthvaö f málinu. Þegar saumað er að Jóni ráö- herra, skipar hann nefnd f málið. Þannig ýtir hann loforðum á undan sér. Eða þá að hann seg- ir, að máliö hafi ekki náð fram að ganga f ráðuneytinu eða hjá rfk- isstjórninni. Honum finnst nóg að hafa sjálfur reynt og vfsar á ráöuneyti sitt, fjár- málaráðuneyti eða rfkisstjórn. Ef honum tekst að efna hluta lof- orðsins, til dæmis eftir tilskilinn tlma, finnst honum sinn hlutur vera góður. Hann hafi reynt og náð árangri aö hluta. Hann vfsar þvf á bug aö vera sakaður um aö hafa svikið umrætt loforö. Þannig tekst Jóni að lifa frá degi til dags með svikln á báða bóga. siðleysi og þeir hafna slfkri lýs- ingu jafnóö- um. Astæð- an hjá þeim öllum er hin sama og hjá Jóni. Þeir hafa gefið sér aðra túlkun á hugtakinu loforð en annaö fólk hefur. Þeir telja sig hafa gefið vilyröi um viljayfirlýsingu, sem muni kannski veröa efnd aö hluta ein- hvem tfma eftir skilafrest lof- orösins. Einmitt af þessari ástæöu njóta stjórnmálamenn Iftils trausts. Jón ráðherra hefur magnað þá skoðun almennings, að marklausir séu stjórnmála- menn, sem hafa komizt til áhrifa. Þeir muni f tæka tfö snúa sig úr vandanum með oröheng- ilshætti. n E ÍO cn O 'ta i/i «o CJi n <v <v c o ■x. c -o *o m E ro ro «o <v Tuddinn á vellinum Ráðherrann er að spara og skera niður. Þorgerður tók að sér skítadjobb: að reka ráðuneyti menningar og mennta á að- halds- og niðurskurðartímum og gengur fram í því af tillitsleysi og einþykkni. Hún verður að gæta þess að laska ekki svo sinn pólitíska feril að hún endi sem gjammandi þingmaður í stjórnarandstöðu. Kjósi menn að stytta framhaldsskólann verður það aðeins gert með aukinni vinnu og fjármagni á grunnskólastiginu. Sveitar- félögin hafa ekki bolmagn til þess. Eru reyndar í gíslingu kennara sem vilja kenna sem minnst fyrir sem mest kaup. En þar liggja tækifærin til að bæta menntun. Vilji Þorgerður skora mark í leiknum á að bæta námskrána, þétta hana, taka upp mat á frammistöðu kennara og eftirlit með árangri skóla, auka framlög til grunnskól- ans og kröfur. Það kostar peninga og vinnu, samráð og opna stefnumótun. Þannig búa menn til lið. Þegar Þorgerður Katrín var í handbolt- anum gekk hún inn í kúltúr átaka: hraðaupphlaup, leyndar hrindingar, skot framjá varnarmönnum um smugu eru ær og kýr þeirra sem spila handbolta. Ýms- ir sem hafa unnið með ráðherranum halda því fram að hún sé enn í boltaleik. Þegar kárni gamanið keyri hún á hörkunni, há- vær frekja í sturtu eftir erfiðan leik. Yfirgangur í keppnisíþróttum gengur ekki í stjórnmálum. Ráðherra virðist sýnt að fá alla upp á móti sér. í fjölda álitaefna stendur ráðherrann þannig að málum að fyrr en varir er kominn fram kór sem æpir áhana. Tveir þingmenn lýstu afstöðu ráðherrans til styttingar náms til stúdentsprófs sem „misskilningi“. f áfangakerfinu væri þegar boðið upp á styttri - og lengri leið til stúd- entsprófs. Ráðherrann lætur kjánalega og er búinn að fá alla upp á móti sér: nemend- ur, kennara, foreldra og aðra stjómmála- menn. Wlnona ja" Ryder Alveg ' elns og Dorrit '* og hefur gaman af þvf að fara (búðir. Harrlson Ford Hann getur ekki alltaf hangiðá 101. Russell Crowe Var alveg eins og Óiafur Ragnar í The Insider. Kate Moss Hefði gott af ferska loftinu á Bessa- stöðum. , ’ Sean Connery Eiga þau Mart- iniá Bessa- stöðum? Ráöherrann lcétnr kjánalega og er báinn aðfá alla upp á móti sér: nemendur, kennara, foreldra og aöra stjónunálamenn. Leiðari m Páll Baldvin Baldvinsson I Michael Caine e > 1 [ Nauðalíkur j Ólafi og góð- j vinur Dorrit- j ar. Er sendiherrann ekki bara einmitt að lýsa ráðamönnum eins og þeir eru flestir í raun? Og er hann ekki að lýsa frati á kjósendur, sem velja sölumenn snákaolíu að landsfeðrum. CHRISTOPHER MEYER, sem var sendiherra Breta í Bandaríkjunum, hefur lýst í Guardian skelfilegri heimsku og bjánaskap Tony Blair og ráðgjafa hans í opinberri heimsókn í Washington. Bandaríkjamenn héldu um magann og hlógu að föruneytinu. Fyrst og fremst J0HN PRESC0TT ráðherra reyndi að slá um sig með skoðunum á „Balklöndum" og „Kovasa" sam- kvæmt orðfæri hans. Jonathan Powell og Alastair Campbell voru önnum kafnir að klippa sendiherr- ann út úr boðum og komast sjálfir í staðinn. T0NY 0G CHERIE Blair vom eins og túristar frá miðlöndum Bretlands, störðu opineyg á ff ægðarfólk úr leik- ara- og söngvarabransanum. Lýsing sendiherrans á bjánaskapnum er stórfengleg og vekur skilning á fylgi- spekt Blair við Bush. MEÐAN T0NY Blair starði í vímu ferðamannsins á allt, sem hann sá, voru Powell og Campbell að plotta framhjá honum í farsímum í öðrum bílum. Meyer sendiherra segir sér hafa tekizt að hindra brögð þeirra, en mikill tími hafi eyðst. MEYER SENDIHERRA telur forsætis- ráðherra sinn, ráðherra hans og ráð- gjafa vera hreina fávita. Það eina, sem Powell og Campbell hafi kunn- að, var að ljúga í Mirror og Sun kjaftasögum um, hvað þeir hafi ver- ið klárir og sniðugir. FÁHEYRT ER, að fyrrverandi sendi- herra lands segi slíkar sögur af ráða- mönnum þjóðar sinnar í viðtali við dagblað. Christopher Meyer verður því seint sakaður um hugleysi. EN ER HANN ekki bara einmitt að lýsa ráðamönnum eins og þeir eru flestir í raun? Og er hann ekki að lýsa frati á kjósendur, sem gera ruglaða sölumenn snákaolíu að landsfeðr- um sínum. jonas@dv.is Jonathan Powell Reyndi að komast í fínu boðin. John Prescott Vissi ekkert hvaö hann varað tala Christopher Meyer Sópaði eftit bjánana. 1 í | i -vy 1 I ÍOÍm 1 iSjœR ' Jtt/ 1 AlastairCampbell | Komst ekki heldur I | finu boðin. y Tony Blair Starð/1 1 á frægðarfóik og 1 | skýjakljúfa. 1 Framsóknargimbur segir meeee en enginn heyrir „Ég hef hvatt fólk til að fara varlega í lántökum en því miður hefur það orðið svo að margir hafa notað þessi auknu húsnæðislán í beina neyslu," skrifar Dagný Jónsdóttir, þingkona Fram- sóknarflokksins, í pistli. Hún leitar og leitar lengi en finnur enga sök hjá stj órnarherrunum vegna neysluæðisins sem nú ríkir og hefur ríkt um langt skeið. Ef fólk hlustaði nú á fram- i sóknargimbrina fránu þá væru vandamálin færri. En þó að i Dagný sé í liði ætti hún að k leita enn því að neyslubrjál- æðið og þenslan skrifast Jón Kristjánsson aftur í fréttum í gær kom það fram að ís- j land er ýmist í efstu eða neðstu sæt- um á nýjum Dagný Jónsdóttir Hún hefur óneitanlega að veru- legu leyti á ýmsar að- |1 hvatt fólk til aö fara varlega ílán- tökum en allt kemur fyrir ekki. gerðir ríkisins. f A Íjón Kristjánsson heil- brigðisráðherra Eyðir meiru en kollegar hans í öðrum löndum en samt er heilbrigðiskerfið i rusli. lista OECD yfir útgjöld til heii- brigðismála. Við eyðum miklu í heilbrigðismál almennt en litlu í forvarnir. /á, Jón Kristjánsson eyðir og eyðir. Miklu meira en almennt getur talist skynsamlegt. Samt er allt í mínus hjá heilbrigðiskerfínu. Enn ein vísbendingin um að maðurinn sé gjörsamlega óhæfur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.