Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.2005, Qupperneq 8

Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.2005, Qupperneq 8
8 FIMMTUDAGUR 10. NÓVEMBER 2005 Fréttir DV Nóvember hlýrog blautur Veðurklúbburinn á Dal- vík hefur gefið út veðurspá fyrir nóvember. Niðurstað- an er á þá vegu að mánuð- urinn verður hlýr, umhleyp- ingasamur og frekar votur. Góður mánuður miðað við árstíma. Klúbbfélagar voru ekki nógu ánægðir með októberspána þar sem hret með kulda og snjó varaði lengur en þeir ætluðu. Sjúkraliðar semja Sjúkraliðafélag íslands hefur samið um nýjan kjarasamning við Samtök fyrirtækja í heilbrigðis- þjónustu. Samningurinn var undirritaður í fyrradag og gildir frá 1. júní síðast- liðnum til 30. apríl 2008. Viðræðurnar gengu ekki áfallalaust fyrir sig og þurfti aðstoð ríkissátta- semjara undir lokin. Samningurinn er á sömu nótum og við ríkið að öðru leyti en því að búið er að semja um breytingar á stofnanasamningum sem taka gildi 1. október 2006. Leifur heppni stækkarekki Eigendur Hótels Leifs Eiríkssonar á Skólavörðu- stig fá ekki að byggja um 340 fermetra viðbyggingu sem þeir vildu reisa við hótelið. Átti nýja byggingin að vera á þremur hæðum norðan og austan við hót- elið. Byggingarfulltrúinn hafnaði því í gær að veita hótelinu byggingarleyfi þar sem viðbyggingin sam- ræmist ekki skipulagi svæðisins að sögn skipu- lagsfulltrúa borgarinnar. Steindór Einarsson kvíðir átján mánaða fangelsisvist sem hann var dæmdur til vegna lífshættulegrar árásar sinnar á tvo sérsveitarmenn. Hann er fullur eftirsjár og biðst afsökunar á gjörðum sínum. Steindór Einarsson var á þriðjudaginn dæmdur í átján mánaða fangelsi. Meðal annars fyrir að hafa lagt til tveggja lögreglu- manna með hnífi. Hann sér eftir gjörðum sínum og biðst afsök- unar. „Mér þykir fyrir því að þetta hafi farið svona,“ segir hann. Steindóri fínnst átján mánaða fangelsisdómur þung refsing en framkvæmdastjóri Landssambands lögreglumanna er á öðru máli. Hann segir hugfarsbreytingu þurfa til þess að lögreglu- menn fái þá vernd frá dómstólum sem þeir eiga skilið. Steindór Einarsson var dæmdur í átján mánaða fangelsi af Héraðs- dómi Reykjavíkur fyrir eignaspjöll, hótanir og alvarlega líkamsárás. Eignaspjöllin og hótanimar beindust gegn bamsmóður hans og fjölsky'ldu hennar. Skildirnir björguðu f kjölfar hótana og eignaspjalla var lögregla kölluð til og fór hún að heimili Steindórs. Þar lagði hann til tveggja sérsveitarmanna með stærð- arinnar hníf og mátti litlu muna að ekki hlaust mikill skaði af. Sérstak- lega fyrir annan en tvö göt vom skor- Átti ekki að fara svona Steindóri var nokkuð bmgðið við dómsuppsöguna og flnnst átján mánaða fangelsisdómur 'vera þung refsing. Hann íhugar nú áfrýjun ásamt verjanda sín- um Kristjáni Stef- ánsyni. „Ég sé mikið eftir því sem ég gerði. Þetta átti alls ekki að fara svona," sagði Steindór í samtali við DV í gær. aukaatriði að lífshættuleg atlaga hafi verið gerð að tveimur lögreglumönn- um. Hann segir nú sé svo komið að vinnuumhverfi lögreglumanna sé afar óömggt. „Það er óhuggulegt tO þess að vita en lögreglumenn lifa að jafnaði um 13 árum skemur en aðrir. Þar að auki hefur meira en helmingur aðstand- enda lögreglumanna orðið fyrir hót- unum eða ofbeldi vegna þess að vin- ur eða ættingi starfar sem lögreglumaður. Þetta ógnvænleg töl- ffæði." Páll segir að hug- arfarsbreytingu þurfi til þess að lög- reglumenn fái þá vernd frá dómstól- um sem þeir eiga skilið. Lagaum- hverfi sé þeim hagstætt en oft sé eins og árásir á lögreglumenn sé ekki litn- ar eins alvarlegum augum og vera ber. Árásin ekki persónuleg DV hafði samband við sérsveitar- manninn sem Steindór Einarsson lagði tvisvar til svo litlu mátti muna að illa færi. Hann vildi ekki tjá sig um málið því að hans mati beindist árás- in ekki að honum persónulega held- ur búningnum. Steindór sjálfur kvíðir fyrir fang- elsisvistinni og er fullur eftirsjá: „Eg vil nota þetta tækifæri og biðjast af- sökunar. Þessir lögreglumenn voru baia að vinna vinnuna sína og áttu þetta ekki skilið." andri@dv.is inn í samfesting hans. Kom annað „Ég vil nota þetta tækifæri og biðj- ast afsökunar. Þessir lögreglumenn voru bara að vinna vinnuna sína og áttu þetta ekki skilið." gatið efst á læri innanvert en hitt vinstra megin í nára og kom gat á nærbuxur þar fyrir innan. Skildir sem sérsveitarmennirnir báru komu í veg fýrir að alvarlegir áverkar hlytust af atlögu Steindórs. ifa skemur Þrátt fyrir að Steindóri Einars- syni finnist refs- ing sín vera þung er annað hljóð í lögreglumönn- um vegna málsins. Þeir eru æfir og sendu frá sér ályktun í gær. Páll Win- kel, framkvæmdastjóri Landssam- bands lögreglumanna, segir að svo virðist af lestri dómsins og umfjöllun fjölmiðla um hann að það sé algjört Lögreglu menn lifa Vilhjálmur Árnason sem ók yfir barn í Grafarvogi Vill að foreldrar bæti tjón sem börn valda „Mín skoðun er sú að foreldrar eigi að bæta það tjón sem börn þeirra valda hvort sem það er í gá- leysi eða af slysni," segir Vilhjálmur Árnason, rafeindavirki og við- skiptafræðinemi í Háskólanum í Reykjavík. Vilhjálmur varð fyrir því óhappi að aka yfir fót átta ára gam- als drengs sem hljóp á bifreið hans í Reyrengi í Grafarvogi og fór í fram- haldi af því fram á að faðir drengs- ins greiddi skemmdirnar á bflnum. Eins og greint var frá í DV í gær Hvað liggur á? er Jón Elías Jónsson, faðir Mitchels litla sem varð fyrir bíl Vilhjálms, ósáttur við að vera rukkaður um viðgerðarkostnað vegna skemmda sem urðu á bflnum en Vilhjálmur fór fram á að hann greiddi sjálfsá- byrgð af kaskótryggingu sem nam 45 þúsund krónur. „Ég bar ekki ábyrgð á þessu slysi. Drengurinn hljóp á bflinn minn en lenti því miður með fótinn undir afturdekkinu þegar ég bremsaði. Ég gat ekkert að þessu gert," segir Vil- hjálmur og mótmælir því að hann hafi „Að komast niður ÍTjarnarbló þarsem veröur bein útsending eftir tvo tima,"sagði Þóra Tómasdóttir Kastljósdama ígær. Hún kvíðir engu þótt þátturinn sé sendur út beint.„Nei, nei. Eftæknimálin eru öll ilagi erþetta ekkert mál.Annars verðurþetta rosaiega skemmtileg vika hjá okkur, örugglega skemmtiiegasta vikan í Kastljósinu frá upphafí. Ég get ekki iekið hvað verður á dagskrá en föstudagskvöldið verður sérstakiega gott." gengið hart fram í að rukka föður Mitchels litla um viðgerðarkostnaðinn. „Ég ræddi þetta við hann í tvígang og þáy einfaldlega veginr þess að ég tel að for—< eldrar eigi að bera^ ábyrgð á því tjóni/ sem börn þeirra valda," segir Vil hjálmur sem lengi hefur unnið með drengjum í íþróttamál- um í Grafarvogi og telur víst að allir foreldar beri honum vel sög- V una í þeim efn- um. „Ég er í góðu sambandi við — - krakkana hér \*nGyt"ðUt Fjfhit. hverfmu og á þessar Jtn—— "'grimur' HaHgrimar Htlgason r, f 'MW ;éTT flfi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.