Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.2005, Side 11

Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.2005, Side 11
UV Fréttir FIMMTUDAGUR 10. NÓVEMBER 2005 7 7 Ræktí gluggasal Á fundi íþrótta- og tóm- stundaráðs Álftaness í fyrra- dag var tekið fyrir erindi frá bæjarráði þess efriis að koma ætti upp líkamsrækt- araðstöðu. Þó ekki hvemig sem er eða hvar sem er, heldur átti þessi aðstaða að vera í „gluggasal". íþrótta- og tómstundanefnd tók vel í þetta og lagði til að gengið yrði til viðræðna við for- svarsmenn Nautilus íslands um uppsetningu á líkams- ræktaðstöðu í áðumefndum gluggasal. Af hverju ræktin á að vera í gluggasaf var ekkert minnst á en líklega þykir mönnum gott að horfa yfir nesið meðan púlað er. Egill bauðíEg- ilsbúð Nokkur tilboð bámst Fjarðabyggð í rekstur eða kaup á félagsheim- ilunum Egilsbúð og Félagslundi. Sverrir Ágústsson bauð 62 þúsund krónur á mánuði í rekstur Félags- lundar. Egiil Guðni Jónsson vildi Jfins vegar kaupa Egils- búð og borga fyrir 25 milij- ónir króna. Síðan bámst tvö tilboð til viðbótar í rekstur Félagslundar eftir að Joka- frestur til þess að skila inn tilboðum var liðinn. Þessi tilboð vom upp á 80 þúsund krónur og 40 þúsund krónur á mánuði. Bæjarráð ákvað í gær að skoða málið nánar á næsta fundi. Gefur bækur um rostunga Kristjana Guðmunds- dóttir Motzfeldt hefur gefið Sandgerðisbæ tvær bækur um rostunga. í Sandgerði er starf- rækt sjávardýrasafn. Kristjana er eigin- kona Jonatans Motzfeldts, fyrrver- andi landshöfðingja Grænlendinga. „Bæjarstjóm þakkar Krist- jönu Guðmrmdsdóttir Motz- feldt höfðinglega gjöf með von um að hún og maður hennar heimsæki bæjarfé- lagið þegar þau verða hér á íslandi næst í heimsókn," segir samhljóða bæjarstjóm í bókun vegna gjafarinnar. Kubbaðtil sigurs Næstkomandi laugardag fer fram fyrsta Lego hörmun- arkeppnin á fs- landi, en mótið er alþjóðlegt og hefur slegið í gegn um allan heim. Yfir tutt- ugu lið hafa skráð sig af landinu öllu en allir krakkar á aldrinum tíu til sextán ára hafa þátttökurétt. Þau mega þó ekki kubba hvað sem er því þau eiga að leysa fyrirfram ákveðnar þrautir auk þess að kynna rannsóknarefni um málefni tengdu hafinu. Keppnin stendur yfir í heilan dag og verður í húsakynnum Marels í Garðabæ. Vinningsliðið fer svo til Noregs og keppir þar í úrslitakeppni. Tíu milljón króna Qársvikamál Kjartans Jakobs Góðgerðarræðari í héraðsdómi Aðalmeðferð var í máh Ríkislög- reglustjórans gegn Kjartani Jakobi Haukssyni í gær. Kjartani er gefið að sök að hafa brotið gegn lögum um staðgreiðslu opinberra gjalda og lög- um um virðisaukaskatt þegar hann var framkvæmdastjóri og stjómar- maður Sjóverks á ámnum 2000 til 2002. Upphæðin sem Kjartani er gef- ið að hafa ekki greitt er um tíu millj- ónir króna. Hluti þeirrar upphæðar hefur síðar verið greiddur. Kjartan gat sér gott orð í sumar þegar hann réri í kringum landið á árabátnum Frelsi til að hvetja hreyfi- hamlaða til að láta draum sinn um að ferðast rætast. Hann safnaði um leið peningum í hjálparliðasjóð Sjálfsbjargar, sem var þurrausinn í byrjun sumars. í hringróðri sínum safnaði Kjartan rúmlega 3,5 milljón- um í sjóðinn. Dæmt verður í fjársvikamáli Kjartans innan skamms. Kjartan Jakob Hauks- son Safnaöi fyrir fatlaða í sumaren er sagður hafa svikið undan skatti. 4 STJÖRNUFRÉTTIR # LÍFSSTÍLL ALVÖRU FÚLK Iffl il [ I 11 j rl®| 11 1 Í1 j L I * 1 If rlláifí fflí u l/ rx s/! i' ÍiiiJÍJ IriÍJj jh ifjiöi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.