Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.2005, Qupperneq 12

Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.2005, Qupperneq 12
72 FIMMTUDAGUR 10. NÚVEMBER 2005 Fréttir DV Sektaðurog sviptur Karlmaður á Akureyri hefur verið dæmdur fyrir að keyra verulega drukkinn um götur bæjarins að íþrótta- húsinu Boganum. Að því er segir í dómi Héraðdóms Norðurlands eystra var maðurinn dæmdur samtais átta sinnum á árunum 1996 til 2002 fyrir brot á aimenn- um hegningarlögum og um- ferðarlögum. Fyrir íimm árum var hann sektaður sunnan heiða um 180 þús- und krónur og sviptur öku- réttindum í tvö ár fyrir ölv- unarakstur. Að þessu sinni var hann dæmdur í 150 þús- und króna sekt og sviptur ökuréttindum í þrjú ár. Reyktu hass í kirkjugarði Á sunnudagskvöldið síðastliðið handtók lög- reglan á ísafirði fjögur 17 ára ungmenni rétt fyrir innan kirkjugarðinn í Engidal að því er fram kemur á vefsíðu Bæjarins besta. Þar reyndust þau reykja hass í kyrrstæðri bifreið. Leit var ffarn- kvæmd á ungmennunum og í bifreið þeirra. Þau voru flutt á lögreglustöð- ina og komið til foreldra. Játning á neyslu liggur fyrir í málinu. Leifar flkni- efna fundust við leit lög- reglunnar í bifreiðinni auk áhalds sem greinilega hafði verið notað til neyslunnar. TowerGroup hækkar Hótel Selfoss Byggja á tvær hæðir ofan á turn Hótels Selfoss. Skipu- lags- og byggingamefnd Ár- borgar samþykkti í gær að veita byggingarleyfi fyrir þessum framkvæmdum. Það er nýtt félag sem stofn- að var í vor sem ætlar að stækka hótelið. Nýja félagið heitir Tower Group ehf. og hefur aðsetur á Austurvegi á Selfossi. Áhugamenn meðal heimamanna vinna nú einnig að því að lokið verði við frágang samkomusalar hótelsins sem staðið hefur ókláraður í þrjá áratugi. „Það er alltafjafn gott hér á ísafirði," segir Valur Richter, meindýraeyðir Isafjarðarbæj- ar.„Það er mjög fínt i vinnunni og nóg að gera, eiginlega allt brjál- Landsíminn Venju- lega minnkar vinnan með vetrinum en núna virðist vera einhver þensla t gangi svo ég hefnóg fyrirstafni. Hér á Isa- firði er alltaffínt veöur, núna er heiðskýrt og smá frost. Eins og það getur best verið." Jón Ársæfl Þórðarson Sjónvarpsmaðurinn úrSjátf- stæðu fólki er einn fimm landeigenda sem stefna helstu valdamönnum Bandarikjanna fyrirAlþjóða sakamáladómstólinn. Eigendur Heiðarfjalls halda áfram baráttu sinni fyrir hreins- un fjallsins af mengandi úrgangi. Fimm íslenskir landeigend- ur á Langanesi em að stefna George Bush bandaríkjaforseta fyrir Alþjóða sakamáladómstól- inn vegna mengunar á Heiðar- fyalli. Landeigendumir vilja að bandarísk stjómvöld hreinsi Heiðarfjall af mengandi úrgangi sem þar er og stafar af rat- sjárstöð hersins sem lokað var árið 1970. Sér- staklega telja þeir að vatns- bólum stafi hætta af bæði blýmengun og pcb- efnum sem séu meðal þess sem graf- ið var þar í jörð. Heiðarfjall tilheyrir jörðinni Eiði. Eigendur Eiðisjarðarinnar eru bræð- urnir Jón Ársæll Þórðarson, Sigurður R. Þórðarson og Vilhjálmur Auðun Þórðarson og bræðurnir Hákon Er- lendsson og Björn Erlendsson. „Norrænu náttúru- verndarsamtökin telja núverandi og viðvarandi ástand á Heiðarfjalli algerlega óviðunandi.' Hunsaðir af stjórnvöldum Eiðismenn hafa lengi freistað þess að fá einhvern til að axla ábyrgð á hinum mengandi úrgangi. íslensk stjómvöld sem sömdu við Banda- ríkjamenn um afnot af Heiðarfjalli og viðskilnað þeirra við staðinn hafa ávalt neitað ábyrgð í málinu og vísað á Bandaríkin. Stjómvöld þar í landi hafa sömuleiðis hafiiað ábyrgð af þeim ástæðum að gengið hafi verið frá málinu við íslensk stjórnvöld á þann veg að allt sem skilið var eftír á fjallinu yrði þar eftír. Hæstarétti stefnt Bæði Héraðsdómur Reykjavíkur og Hæstíréttur íslands hafa þegar vísað máli Eiðismanna frá dómi. _______Segja þessir dómstólar ekkert ákvæði þess EES leyfir tónlistarspilara á FM-tíönum „Það hefur verið gífurleg eftir- spurn eftir þessum búnaði,“ segir Tandri Waage, starfsmaður Apple á íslandi. „Allir sem eiga iPod vilja eiga iTrip og við höfum fengið ótrúlega marga inn í verslun okkar sem vilja þennan búnað. Við höfum beðið eftir því að þetta verði leyft hér á landi og höfum fylgst með framgöngu mála. Loksins er þetta orðið löglegt." Nú geta iPod eigendur hlustað á tónlistarspilarann sinn í gegnum útvarp á lögleg- an hátt. Til þess er notaður bún- aðurinn iTrip, sem er settur ofan á iPod spilarann. Hann gerir eigandanum kleift að velja FM-tíðni á búnaðinum og síð- an stilla þá tíðni inn á útvarpið. Hingað til hafa iPod notendur með þennan huldu il höfði. Nú 'r' i.s hefur evrópska samstarfs- i: nefndin um íjarskipti sam- t/ þykkt reglur um notkun FM- hljóðvarpstíðna svo hlusta megi á tónlist og annað efni úr stafræn- um spilurum eins og iPod í venjulegu FM-út- varpi. „Við erum búnir að panta búnaðinn og bú- umst við því að þetta verði mjög vin- sælt," segir Tandri en Apple umboð- ið á íslandi hefur hingað til ekki mátt selja búnaðinn. Þó eru flestir iPod spilarar á íslandi ekki keyptír hér. Þeir eru keyptir í Bandaríkjunum og eru síðan fluttir ólöglega til landsins. Þeir sem eru fróðir um þetta mál segja að um 10% iPod spilara á ís- landi séu keyptir í Bandaríkjunum. iTrip Tækið ersett ofan á iPod spilara og þá senda þeir tónlistí útvarpstæki.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.