Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.2005, Page 39

Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.2005, Page 39
DV Síðasten ekkisíst FIMMTUDAGUR 10. NÓVEMBER 2005 39 Sólveig Péturs- dóttir Tekurvið undirskriftum óá■ nægðra kennara. Kennarar þessara skóla mótmæltu á Austurvelli Kvennaskólans Menntaskólans á Akureyri Menntaskólans í Reykjavík Menntaskólans við Sund Verzlunarskóla Islands | Framhalds- skóiakennarar Ræða málin með■ an þeir bíða. Mótmælastaða Kennararnir tóku sér stöðu fyrir fram■ an Alþingishúsið. ''úrgrn Veðurklúbburinn á Dalvík hefur loks sent frá sér veðurspá fyrir nóvember. Þar segir að mánuðurinn verði hlýr, umhleypinga- samur og frekar votur. Góður miðað við árstíma. BSLSCR Framhaldsskólakennarar við fimm menntaskóla lögðu niður vinnu í eina klukkustund á mánudaginn til að mótmæla fyrirhugaðri styttingu náms til stúdentsprófs. Kennararnir segja að stytting námsins stefiii viðkvæmu menntakerfi landsins í hættu. Kemiaramir lögðu leið sína niður á AusturvöD og komu sér fyrir við Alþingishúsið þar sem ætlunin var að afhenda Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur menntamálaráðherra mótmælayfirlýs- ingu sem þorri kennara við skólana fimm höfðu skrifað undir. Þar sem Þorgerður var stödd úti á landi tók Sólveig Pétursdóttir, for- seti Alþingis, við mótmælunum úr hendi óánægðra kennara. Lögreglan Sá tilþess aðmót- mælin færu frið- /í" < samlega fram. Wví t*r-— Kaupmannahöfn n Parfs 13 Alicante 18 Ósló 8 Berlín 13 Mílanó 18 Stokkhólmur 11 Frankfurt 12 New York 12 Helsinki 8 Madrid 14 San Francisco 18 London 14 Barcelona 15 Orlando/Flórfda 28 • Undanfarið hafa verið sýndir gamlir þættir úr Idol- Stjömuleit á Stöð 2 á sunnudögum. Síð- asta sunnudag var endursýndur hinn svokallaði „Worst of'-þáttur en þar em þeir sem þóttu standa sig verst í keppninni undir smásjánni. Ein kunnuleg ísafjarðar- mær sást þar taka lagið á skondinn hátt. Stúlkan sem þama átti í hlut var Berglind Ósk Aðal- steinsdóttir sem reyndi að stela hjarta Islenska bachelorsins en það gekk ekki eftir... • Hermann Gunnarsson er einhver besti knattspyrnumaður sem ísland hefur alið af sér. Hann veit hvað hann syngur í bolt- anum og hefur sínar skoðanir á nú- tímaknattspyrnu. Finnst honum margt mega betur fara og tekur oftar en ekki vissa ieikmenn fyrir í gagnrýni sinni. Einn þeirra er Darren Fletcher, leikmaður Manchester united. Hemma hefur hing- að til ekki þótt mikið til hans koma en nú velta menn því fyrir sér hvort það hafi breyst eftir að Fletcher skoraði sig- urmark Man U á móti Chelsea. Segja menn að Hemmi gangi með veggjum... • Nú styttist óðfluga í að Nýja fréttastöð- in fari í loftið. Tæknimenn 365 eru nú dag og nótt að tengja allt sem tengja þarf áður en stöð- in fer í loftið. Það em ekki einungis þeir sem eru að bak við tjöldin sem þurfa að undirbúa sig. Fréttahaukar sem hafa ekki verið á skjánum lengi þurfa nú að fara að huga að útlitinu ef þeir ætla að vera jafn reffilegir á því og Sigmundur Em- ir. Brúnir og sælleg- ir. Hætt er þó við því að ljósabekkirn- ir muni skila þeim Heimi Má Péturs- syni og Þorfinni Ómarssyni eilítið bleikum til baka... • Eitthvað hefur verið ijallað um áhuga Fazmo-liðans Ingvars Þórs Gylfa- sonar á stjórnmál- um. Hann beitti sér talsvert I umræð- unni fyrir Bolla Thoroddsen vin sinn. Nú hefur hann sjálfur velt því fyrir sér að fara í stjómmálin. Hann segir að árangur félaga sfns, Bolla, ætti að vera hvati fýrir ungt fólk sem hefur áhuga á að bregða sér í stjórn- málin. „fafnvel að maður snúi sér sjálf- ur í meira magni að borgarmálum enda heilla þau mig óneitanlega, maður spyr sig,“ segir Ingvar... < _

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.