Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.2005, Side 24
24 MIÐVIKUDACUR 16. NÓVEMBER2005
Útivist & ferðalög DV
Hættulegustu staðir í heimi
í DV á miðvikudögum
Þótt þú sért spennufíkill
skaltu samt halda þig fjarri
Afganistan í bráðinni.
Landið hefur verið valið
hættulegasti staður á jörð-
inni árið 2005. Morð og
mannrán eru þar daglegt
brauð auk þes sem hryðju-
verkaárásir og jarðsprengj-
ur gera ferðlög um landið
Nýliðaferðir 4x4
18.-20. og 25.-27. nóv.
Að þessu sinni verða farn-
ar tvær nýliðaferðir á vegum
klúbbsins. Ferðirnar verða í
höndum Trúðagengisins og
Gemlinganna. Ferðirnar
verða farnar hvor sína helg-
ina. Ferð Gemlinganna verð-
ur farin í Setrið 18.-20. nóv-
ember og Trúðaferðin til
Hveravalla helgina 25.-27.
nóvember.
Kynning á Fjallasporti
17. nóv.
Fjallasport sérhæfir sig í
sölu aukahluta fyrir jeppa,
breytingum á jeppum og úti-
vistarvörum. Þann 17. nóv-
ember kl. 20 ætlar fyrirtækið
að kynna þjónustu sína og
vörur fyrir Útivistarfélögum
að Viðarhöfða 6. Kynningin
er á vegum jeppadeildarinn-
Aðventuferð í Bása
25.-27. nóv.
Aðventu- og jólastemning
í Básum á vegum Ferðafélags-
ins Útivistar. Gönguferðir,
jólaföndur, jólahlaðborð,
kvöldvaka. Kjörin ijölskyldu-
ferð.
í
ísklifurnámskeið fyrir
byrjendur 26. nóv
ísklifumámskeið fyrir byrj-
endur verður fyrst bóklegt
innanhúss í húsakynnum
ísalp í Skútuvogi 1. Þar verður
farið yfir hnúta, kynnt hugtök
og búnaður í ísklifri o.fl. Mæt-
ing í bóklega hlutann verður
miðvikudag 23. nóv. kl. 20.
Laugardaginn 26. nóv. verður
síðan haldið út í ísinn. Þar
verður kennt að klifra, tryggja
línur og nota ísskrúfur og
margt fleira. Farið verður í ís í
nágrenni Reykjavíkur þar sem
aðstæður eru bestar. Verð er
15 þús. kr. en 10 þúsund kr.
fyrir félaga í ísalp sem hafa
greitt árgjald sitt.
afar hættuleg. Fflabeins-
ströndin er einnig
ofarlega yfir hættuleg-
ustu staði heimsins en
landið hefur logað í átök-
um síðan 1999. Aðrir
hættulegir viðkomustað-
ir eru Kongó, Haítí, Irak,
Kyrgisistan, Libería og
Zimbabwe.
Utrnst um
Myrkrið notaö
til að lyfta ser
Hildigunnur Jörundsdótt-
ir, verkefnisstjóri hátíöar-
innar „Hér geta allir fundið
sér eitthvad við sitt hæfi en
hátiðin er i rauninni hugsuð
sem fjölskylduskemmtun."
Jr webpage
www
~
. 'lfe ■ - V*v . •
, • V ú'y • •
Hátíðin Dagar myrkurs fer fram á öllu
Austurlandi um helgina. Hildigunnur
Jörundsdóttir. verkefnisstjóri hátiðar-
innar, segir búast við mikilli þátttöku
enda fjölbreytt og áhugaverð dagskrá í
boði. Meðal dagskrárliða er afturganga,
faðirvorahlaup, ástareldur, kyndla-
ganga og kvöldmjaltir.
iaes.
', - 7'—
-t *
•;„. . A
■asts.
„Með þessari hátíð erum við að
nýta myrkrið á skemmtilegan hátt
enda má sjá á dagskránni að það
eru margar leiðir til að skemmta sér
í myrkrinu, allt frá því að segja
draugasögur í að upplifa rómantík,"
segir Hildigunnur Jörundsdóttir,
verkefnisstjóri hátíðarinnar Dagar
myrkurs sem fer fram á Austurlandi
yfir helgina. Hátíðin er nú haldin í
fimmta skipti og er á öllu Austur-
landi, alveg frá Vopnafirði niður á
Djúpavog.
Faðirvorahlaup og aftur-
ganga
„Við Austfirðingar erum að
koma saman og í rauninni hylla
myrkrið og nota það til að skemmta
okkur í skammdeginu," segir
Hildigunnur og bætir við að það séu
í rauninni engin takmörk fýrir því
hvað fólk megi gera. „Við höfum
fengið margar frábærar hugmyndir
frá fólki hvernig hægt er að nota
myrkrið til að lyfta sér upp. Til
dæmis verður afturganga á Seyðis-
firði, faðirvorahlaup á Djúpavogi,
kveiktur ástareldur á Eskifirði,
kyndlaganga á Egilsstöðum, kvöld-
mjaltir á Norðfirði og handverks-
sýningin Auður Austurlands á Egils-
stöðum."
Rómantískt og kósí í myrkr-
inu
Hildigunnur segir hátíðina fara
sístækkandi. Hún hafi enda tekist
afar vel í fyrra og þar af leiðandi sé
þátttakan enn betri í ár. „Brottflutt-
ir Austfirðingar hafa verið að koma
til okkar og taka þátt í þessu með
okkur enda er hátíðin að skapa sér
fastan sess hér í haustundirbún-
ingnum og vekur alltaf meiri at-
hygli," segir hún og bætir við að
Góð ráð fyrir flugið
Faröu á klósettiö áöur en þú stigur um
borö
Jafnvel þótt þú þurfir ekki að pissa. Flugþjón-
arnir færa þér drykki innan skammst og þá
er gott að byrja með tóma blöðru. Þaö er fátt
meira pirrandi en sessunautur sem þarf
margar ferðir á klósettið.
Haföu eitthvað meö þér um borö
Taktu með þér bók, Mp3-spiiara eða kross-
gátur. Efþú notar tímann ieitthvað
skemmtilegt viröist ferðin taka mun styttri
Vertu búln(n) aö gralða þár
Farþeginn bak við þig hefur liklega nógu
miklar áhyggjur afkjúklingnum sem hann er
að borða án þess að hann þurfi að hafa
áhyggjur afhárinu afþér.
Þvoöu þár um hendurnar
Vonandi þarfekki að minna neinn áaðþvo
sér um hendurnar eftir baðferðir. Iflugvélum
er alveg nóg afsýklum i loftinu án þess að
þú sért að bera þá afklósettinu.
Vertu í skónum
Gerðu hinum farþegunum það til geðs jafn-
vel þótt sokkarnir þínir geti verið ágætir i að
verka þvagið afklósettisgólfinu. Þótt þú sért
orðin(n) ónæm(ur) fyrir táfýlunni eru með-
farþegar þinir það ekki.
Mundu eftir dótinu þínu
Efþú geymir tösku eða jakka í hólfinu fyrir
ofan sætin skaltu muna eftirað gripa það
meö þegar flugvélin lendir. Efþig vantar dót-
ið i loftinu skaltu passa þig á að missa pok-
ana ekki á höfuö annarra farþega. Ekki skilja
heldur eftir rusl i vasanum eða á gólfinu.
Flugfreyjurnar hafa nóg að gera við að und-
irbúa næsta flug.