Símablaðið

Árgangur
Aðalrit:

Símablaðið - 01.12.1957, Blaðsíða 28

Símablaðið - 01.12.1957, Blaðsíða 28
B I M AB LAÐ IO <><» ^Jsleígi -JJaiíi óáon. STRENGURINN, EH SÍMA BEA ÐiO LAGÐi Gífurleg umferð skipa og flugvéla er um Norður-Atlantshafið og sú umferð fa?rist sífellt í aukana. Mikil vinna er lögð í að trvggja öryggi þessara siglinga, á sjó og i lofti, sem bezt. Og einn lilekk- ur i öryggiskeðjunni er Lóranstöðin á Reynisfjalli. Yitað er, að stöð þessi gegnir mjög þýðingar- og ábyrgðarmiklu starfi. Aft- ur á móti munu þeir vera færri, sem eru kunnugir stöðinni sjálfri og starfs- liáttum þar, því svo ólik er hún öllum öðrum stöðvum Landssimans, enda sú einasta sinnar tegundar. Lóranstöðin er staðsett fremst á Reynísfjalli, þar sem það gengur þver- hnípt í sjó fram. Yið stöðina starfa 10 menn, þar af stöðvarstjóri og vélamaður. Tveir menn standa vakt í einu. Annar, sem er loft- skeytamaður, sér m. a. um sendarana, sem eru 2 sams lconar og eru hafðir í gangi á víxl, að jafnaði einn sólarliring í einu, ef skipta þarf vegna bilunar. aftur að hlýða á samskonar fregn, er sÖgð var á síðasta deildarfundi, að einn góður félagi væri algjörlega frá störf- um vegna ofþreytu. Þegar alvarleg slys verða úti á þjóð- vegum landsins, er oftast rokið til og sett upp hættumerki á slysstaðnum. Hættumerkið er komið við dyr þess- arar starfsdeildar, ekki aðeins það, er að framan getur, heldur og einnig hitt, að erfiðleikum getur það orðið háð, að ráða menn til starfa, þar sem fram- angreindir staðliætttir eru fyrir hendi, ef ekki er kippt í liðinn. Menn eru yfir- leitt farnir að gæta rækilega til veð- urs, áður en þeir taka atvinnuákvarð- anir, nú liin síðari árin. Við væntum þess einnig, að stjórn deildarinnar og stjórn F-I.S. haldi fast á þessari sem og öðrum réttlætiskröf- um okkar. Helzt myndum við kjósa, að árang- ur hennar í starfi mætti minna á töfra- orðið gamla: „Sesam, Sesam, opnist þú.“ Þá væri vel. H. J.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Símablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.