Símablaðið

Árgangur
Aðalrit:

Símablaðið - 01.12.1957, Blaðsíða 34

Símablaðið - 01.12.1957, Blaðsíða 34
72 S I M AB LAÐ IO Sjálfvirka bæjarsímastöðin í Reykjavík og Hafnarfirði 25 ára Stœkkun fyrir 6000 nicrner í Reykjavík tekin í notkun. Bjarni Forberg. Fyrsta desember voru 25 ár liðin frá því að sjálfvirku stöðvarnar í Reykjavík og Hafnarfirði tóku til starfa. í fyrstu voru 4000 nr. í Reykjavik og 300 í Hafnarfirði. Árið 1938 (14. júní) voru 1000 ný númer tekin í notkun, en sú stækkun, sem þá var gerð, var ætluð fyrir 2000 nr. Af þeim 1000 númerum voru 500 tekin í notkun 11. júní 1945 og önnur 500 28. febr. 1946. Var sjálfvirka stöðin í Reykjavík þannig orðin fyrir 6000 númer. 20. júni 1946 var enn lokið við stækkun fyrir 1000 númer. Fimmta stúkkunin var fullgerð 21. sept. 1948 —- og símanúmerum þá breytt í 4 og 5 tölu númer. Sjöttu stækkun, 1000 númer, var lokið í des. 1952. Og loks var lokið við stærstu stækkunina og hún tekin í notkun 6. júlí s.l. —- eða 3000 númera viðbót við gömlu sjálfvirku stöðina og 3000 númer í nýju símahúsi í Grensás við Suðurlandsbraut. 1 Hafnarfirði var 1949 (í júní) bætt við 500 nr., en áður hafði verið bætt við 200 nr. Eru þá nú í þessum stöðvum i Reykjavík og Hafnarfirði símanúmer fyrir 17000 not- endur. Eins og fyrr er sagt, var síðustu og stærstu stækkun sjálfvirku stöðvarinnar lok- ið og hún tekin í notkun i júlí. Er því verki nánar lýst i ræðu, er Bæjarsímastjóri hélt við það tækifæri, og birt er hér á eftir. Tomas Haarde, sem verið hefur stöðvar- stjóri við sjálfvirku stöðina frá fyrstu tíð, hafði yfirumsjón með uppsetningu stöðvar- innar. Auk starfsmanna sjálfvirku stöðvarinnar unnu að þvi verki 5 Svíar. Mikil þörf var orðin fyrir stækkun þessa, enda lágu fyrir þúsundir símapantana — og hafði biðtími sumra verið yfir 12 ár. Er þess að vænta, að slíkt ástand komi ekki aftur, — enda hafa forráðamenn Bæj- arsímans fullan hug á að koma i veg fyrir það.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Símablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.