Símablaðið

Árgangur
Aðalrit:

Símablaðið - 01.12.1957, Blaðsíða 43

Símablaðið - 01.12.1957, Blaðsíða 43
5 IMABLAÐIÐ »1 enn hafa ekki fengið sambærileg laun og karlar við vandasöm og ábyrgðar- mikil störf. Inga Jóhannesdóttir. 18. þing B.S.R.B., kaus sérstaka nefnd til að fjalla um launamál kvenna, í nefndinni af hálfu F.f.S., var Inga Jóhannesdóttir og gerir hún grein fyrir störfum nefndarinnar hér að framan. Eins og kemur fram í grein þessari, er nefndin nú að safna skýrslum um þær kon- ur, sem telja sig ekki fá laun í samræmi við þær kröfur, sem til þeirra eru gerðar. Stjórn F.l.S. beinir því til kvenna innan fé- lagsins, að koma í hendur hennar sem allra fyrst, þeim kvörtunum, sem þær hafa fram að færa um launamál sín. Uppeldi. Ung húsmóðir fór í heimsókn til heimilis- læknis síns, og var með 4 ára son sinn. Ekkert gerði hún til þess að aftra honum frá því að hafa hönd á öllum hlutum á lækningastofunni, eins og börnum er títt. Allt í einu heyrðist mikill gauragangur og flöskuhrun. Þá rankaði móðirin við sér og sagði við lækninn: ,,Ég vona, læknir, að þér takið ekki til þess þótt Dengsi minn hafi komizt inn í rannsóknarstofu yðar?“ — „Nei, nei, frú. Þetta er allt í lagi; hann þagnar þegar hann kemst í klóróformið.“ IIIi • Blili Konur elska hina einföldustu hluti í til- verunni, eins og t. d. Jcarlmenn. ,,Ég hef verið giftur í 27 ár,“ sagði em- bættismaðurinn við þann nýgifta,' „og alltaf hefur konan mín leyft mér að gera allt sem ég hef viljað, og hún hefur alltaf gert það sem ég hef óskað, og þetta hefur gengið alveg prýðilega.“ • • Iliil • • Ég ætlaði að hringja til mömmu á mæðra- daginn ,en fékk skakkt númer, — auðheyrt var, að ég talaði við unga stúlku. „Afsakið," sagði ég, „en má ég þá óska yður til hamingju með mæðradaginn". — „Það, — það er einmitt það, sem ég er hrædd um,“ heyrði ég sagt, um leið og heyrn- artólið var lagt á. Eins og margir vita, hafa hinar arabisku konur í Norður-Afríku ekki átt sjö dagana sæla, því að sá siður hefur alla tíma tíðk- azf þar, að húsbóndinn ríður á asnanum, en konan labbar á eftir með það á bakinu, sem flytja þarf. En þetta hefur nú breyzt, eins og margt annað, síðan striðinu lauk. I dag fær konan að ganga á undan asnan- um, því alltaf getur verið hætta á jarð- sprengjum .... Maður, sem temur sér að segja aldrei ósatt við konur, tekur ekki mikið tillit til tilfinninga þeirra. Veiztu, hvaða ár eru erfiðust í lífi kon- unnar? Nei. Það eru þessi 10 ár ,— milli 29 og 30. lilffl • (1111 SUMAR. Sumari'ð gaf mér sólskinsbál, sumardaga bjarta, sumarið er mitt söngvamál, sumariö á mitt hjarta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Símablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.