Símablaðið

Árgangur
Aðalrit:

Símablaðið - 01.12.1957, Blaðsíða 31

Símablaðið - 01.12.1957, Blaðsíða 31
SIMABLA-ÐIÐ «í) Stftst tt sa tiíí í' Stat 9» ti tarsnet : Drepið á Nokkuð hefur horið á því undanfarið, að sumir félagsmenn eru ekki ánægðir með það skipulag sem nú er á felags- starfsemi F.Í.S. Telja, að með stofnun félagsráðs séu félagsmálin meira inni- lokuð og félagsmenn hafi ekki tækifæri til að fylgjast með gangi þeirra, og liafi ekki eins góða aðstöðu eins og áður að koma áhugamálum sínum á fram- færi. Telja sig vera að mestu leyti utan- veltu við félagslífið. Einnig skorti mjög á að almennir félagsfundir séu nægi- lega oft haldnir, þeir séu raunverulega eini vettvangurinn, sem liægt sé að láta skoðanir sínar í ljós á. Af þessu leiði, að áhugi manna á félagsmálum þverri. En er þetta í raun og veru rétt? Nú skulum við athuga þetta, athuga hvort óánægja þessi sé á rökum byggð. Með stofnun félagsráðs var einmitt verið að reyna að endurvekja áhuga fólksins á félagsmálum, sem allmik- ið virtist liafa verið farinn að dvína undir eldra skipulaginu. Félagsráð er þannig myndað, eins og félagsmönnum er kunnugt, að deild hver kýs tvo fulltrúa til eins árs í senn. Deildirnar úti á landi kjósa fimm full- trúa. Með þessu fyrirkomulagi er það augljóst mál, að menn innan deildanna eiga mjög hægt með að koma málum sínum á framfæri við félagsráð, því skiljanlega eru fulltrúar sinnar deild- ar manna kunnugastir og áhugasam- félagsmál astir um að reyna að levsa þau mál fyrst og fremst, sem við koma þeirra deild. Enda eru dæmin um það deg- inum Ijósari, og fullyrða má, að marg- ir hafa notið góðs af þvi, og liætt er við, að margar þær kjarabætur, sem ýmsir hafa fengið á undanförnum ár- um, hefðu ekki náð fram að ganga nema fyrir ákveðna framgöngu deild- arfulltrúa. Mætti nefna mörg mál í því sambandi, en skal verða sleppt að þessu sinni. Ennfremur, livað deildinni viðkemur, liefur það þráfaldlega komið í ljós, að auðveldara hefur verið að afgreiða mál einmitt vegna þess, að upplýsingar hafa verið fyrir hendi frá liinum ýmsu full- trúum. Má t. d. nefna tillögur félags- ráðs í launamálum, er sendar voru launamálanefnd á sínum tíma. Einnig er launalagafrumvarpið var fram kom- ið og koma þurfti fram skjótum breyt- ingum, mátti segja að á einu kvöldi væri hægt að samræma tillögur og senda launamálanefnd Alþingis, og það hezta var, að megnið af tillögum fé- lagsráðs og framkvæmdastjórnar var samþykkt. Allt þelta bendir einmitt á, að fyrir- komulagið i félagsmálastarfseminni sé hentugt og formfast. Allir liafa jafna möguleika lil að koma sínum áliuga- málum á leið. En hinsvegar er það svo, að margt hefur ekki náð fram að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Símablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.