Símablaðið

Ukioqatigiit
Saqqummersitaq pingaarneq:

Símablaðið - 01.12.1957, Qupperneq 31

Símablaðið - 01.12.1957, Qupperneq 31
SIMABLA-ÐIÐ «í) Stftst tt sa tiíí í' Stat 9» ti tarsnet : Drepið á Nokkuð hefur horið á því undanfarið, að sumir félagsmenn eru ekki ánægðir með það skipulag sem nú er á felags- starfsemi F.Í.S. Telja, að með stofnun félagsráðs séu félagsmálin meira inni- lokuð og félagsmenn hafi ekki tækifæri til að fylgjast með gangi þeirra, og liafi ekki eins góða aðstöðu eins og áður að koma áhugamálum sínum á fram- færi. Telja sig vera að mestu leyti utan- veltu við félagslífið. Einnig skorti mjög á að almennir félagsfundir séu nægi- lega oft haldnir, þeir séu raunverulega eini vettvangurinn, sem liægt sé að láta skoðanir sínar í ljós á. Af þessu leiði, að áhugi manna á félagsmálum þverri. En er þetta í raun og veru rétt? Nú skulum við athuga þetta, athuga hvort óánægja þessi sé á rökum byggð. Með stofnun félagsráðs var einmitt verið að reyna að endurvekja áhuga fólksins á félagsmálum, sem allmik- ið virtist liafa verið farinn að dvína undir eldra skipulaginu. Félagsráð er þannig myndað, eins og félagsmönnum er kunnugt, að deild hver kýs tvo fulltrúa til eins árs í senn. Deildirnar úti á landi kjósa fimm full- trúa. Með þessu fyrirkomulagi er það augljóst mál, að menn innan deildanna eiga mjög hægt með að koma málum sínum á framfæri við félagsráð, því skiljanlega eru fulltrúar sinnar deild- ar manna kunnugastir og áhugasam- félagsmál astir um að reyna að levsa þau mál fyrst og fremst, sem við koma þeirra deild. Enda eru dæmin um það deg- inum Ijósari, og fullyrða má, að marg- ir hafa notið góðs af þvi, og liætt er við, að margar þær kjarabætur, sem ýmsir hafa fengið á undanförnum ár- um, hefðu ekki náð fram að ganga nema fyrir ákveðna framgöngu deild- arfulltrúa. Mætti nefna mörg mál í því sambandi, en skal verða sleppt að þessu sinni. Ennfremur, livað deildinni viðkemur, liefur það þráfaldlega komið í ljós, að auðveldara hefur verið að afgreiða mál einmitt vegna þess, að upplýsingar hafa verið fyrir hendi frá liinum ýmsu full- trúum. Má t. d. nefna tillögur félags- ráðs í launamálum, er sendar voru launamálanefnd á sínum tíma. Einnig er launalagafrumvarpið var fram kom- ið og koma þurfti fram skjótum breyt- ingum, mátti segja að á einu kvöldi væri hægt að samræma tillögur og senda launamálanefnd Alþingis, og það hezta var, að megnið af tillögum fé- lagsráðs og framkvæmdastjórnar var samþykkt. Allt þelta bendir einmitt á, að fyrir- komulagið i félagsmálastarfseminni sé hentugt og formfast. Allir liafa jafna möguleika lil að koma sínum áliuga- málum á leið. En hinsvegar er það svo, að margt hefur ekki náð fram að

x

Símablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.