Símablaðið

Árgangur
Aðalrit:

Símablaðið - 01.12.1957, Blaðsíða 45

Símablaðið - 01.12.1957, Blaðsíða 45
5IMABLAÐIO 83 STARFSAFMÆLI. Fimmtíu ára. 1. júlí Þorsteinn Gíslason, símastj. Seyðisf. Er hann þriðji þeirra símamanna, sem náð hafa þeim starfsaldri. • Fjörutíu ára. 1. jan. Kristján Snorarason, verkstjóri. I júlí Karl Ásgeirsson, varðstjóri. 15. marz Anna Sigurveig Guttormsdóttir, bókari. Þrjátíu og Jimm ára. 1. júní Sigríður Valdemarsdóttir, bókari. IIii • Þrjátíu ára. 1. jan. Marínó Jónsson, símritari. 1. sept. Þóra Þorsteinsdóttir, varðstjóri. Á þessu ári hafa verið settir upp 150—160 notendasímar í sveitum landsins. Flestir þeirra í Eyjafjarðar- og Skagafjarðar- sýslum, einnig nokkrir í Árnessýslu. Með hliðsjón af Bæjatali 1951, er nú talið að notendasími sé kominn á 97% allra sveita- býla á landinu. itisniii • iiil 2. janúar s.l. hófust almenn skeytavið- skipti á teleprinter, milli Reykjávíkur og Nevv York. sm • líHisffl 6. júlí var tekin í notkun ný viðbót við sjálfvirku stöðina í Rvík. • 27. júní s.l. fór fram fyrsta Radio mynda- sending héðan til Stoekhólms. Var myndin af mótttöku Svíakonungs á Reykjavíkur- flugvelli, og heppnaðist myndasendingin mjög vel. iiiiiiii • iiSi Lokið var á árinu við byggingu nýs síma- húss í Borgarnesi, og hafin bygging nýs simahúss á Akranesi, Keflavík og Gerðum. Lokið var byggingu þriðju íbúðarblokkar Byggingarfélags símamanna, við Dunhaga. 20. júlí s.l. var Innheimta Landssímans flutt í hinn nýbyggða hluta símahússins, sem er Aðalstrætismegin. Er þetta rúmgott og vistlegt húsnæði, með auknum starfskröft- um, sem full nauðsyn er fyrir, þar sem um 6000 nýir símanotendur bættust við hér í bænum. Guðm. Jóhannesson, Innheimtugjaldkeri. ilili • ■■ , Fullgerð voru símahús fyrir sjálfvirku stöðina í Grensási, og viðbót við Landssíma- húsið í Rvík. Skiptiborðsverkstæðið hefur verið flutt í Grensáshúsið, og þangað hafa einnig nokkr- ir verkstjórar flutt bækistöð sina. j • iiiliii Dánardægur. 28. apríl Gunnar Bachmann, fyrrverandi ritsímavarðstjóri. 13. júlí Sverrir Halldórsson, verkstjóri við sjálfvirku stöðina í Rvík. 15. ágúst Olaf Forberg, fulltrúi á skrif- stofu Bæjarsímans. 1. nóv. Brynjólfur Eiríksson, fyrrv. línu- verkstjóri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Símablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.