Símablaðið

Volume
Main publication:

Símablaðið - 01.12.1957, Page 45

Símablaðið - 01.12.1957, Page 45
5IMABLAÐIO 83 STARFSAFMÆLI. Fimmtíu ára. 1. júlí Þorsteinn Gíslason, símastj. Seyðisf. Er hann þriðji þeirra símamanna, sem náð hafa þeim starfsaldri. • Fjörutíu ára. 1. jan. Kristján Snorarason, verkstjóri. I júlí Karl Ásgeirsson, varðstjóri. 15. marz Anna Sigurveig Guttormsdóttir, bókari. Þrjátíu og Jimm ára. 1. júní Sigríður Valdemarsdóttir, bókari. IIii • Þrjátíu ára. 1. jan. Marínó Jónsson, símritari. 1. sept. Þóra Þorsteinsdóttir, varðstjóri. Á þessu ári hafa verið settir upp 150—160 notendasímar í sveitum landsins. Flestir þeirra í Eyjafjarðar- og Skagafjarðar- sýslum, einnig nokkrir í Árnessýslu. Með hliðsjón af Bæjatali 1951, er nú talið að notendasími sé kominn á 97% allra sveita- býla á landinu. itisniii • iiil 2. janúar s.l. hófust almenn skeytavið- skipti á teleprinter, milli Reykjávíkur og Nevv York. sm • líHisffl 6. júlí var tekin í notkun ný viðbót við sjálfvirku stöðina í Rvík. • 27. júní s.l. fór fram fyrsta Radio mynda- sending héðan til Stoekhólms. Var myndin af mótttöku Svíakonungs á Reykjavíkur- flugvelli, og heppnaðist myndasendingin mjög vel. iiiiiiii • iiSi Lokið var á árinu við byggingu nýs síma- húss í Borgarnesi, og hafin bygging nýs simahúss á Akranesi, Keflavík og Gerðum. Lokið var byggingu þriðju íbúðarblokkar Byggingarfélags símamanna, við Dunhaga. 20. júlí s.l. var Innheimta Landssímans flutt í hinn nýbyggða hluta símahússins, sem er Aðalstrætismegin. Er þetta rúmgott og vistlegt húsnæði, með auknum starfskröft- um, sem full nauðsyn er fyrir, þar sem um 6000 nýir símanotendur bættust við hér í bænum. Guðm. Jóhannesson, Innheimtugjaldkeri. ilili • ■■ , Fullgerð voru símahús fyrir sjálfvirku stöðina í Grensási, og viðbót við Landssíma- húsið í Rvík. Skiptiborðsverkstæðið hefur verið flutt í Grensáshúsið, og þangað hafa einnig nokkr- ir verkstjórar flutt bækistöð sina. j • iiiliii Dánardægur. 28. apríl Gunnar Bachmann, fyrrverandi ritsímavarðstjóri. 13. júlí Sverrir Halldórsson, verkstjóri við sjálfvirku stöðina í Rvík. 15. ágúst Olaf Forberg, fulltrúi á skrif- stofu Bæjarsímans. 1. nóv. Brynjólfur Eiríksson, fyrrv. línu- verkstjóri.

x

Símablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.