Símablaðið

Árgangur
Aðalrit:

Símablaðið - 01.12.1957, Blaðsíða 17

Símablaðið - 01.12.1957, Blaðsíða 17
5IMABLAOIÐ 55 Bctrn, litla indcela barn! Hvað mun bíða þín síðar um sollið haí hinnar svipulu reisnar, er tók og gaf? Hvert ber þig á brotanna scevi? Hvort fœr þú að lýsa með ljósinu þínu? Fcer ljóð þitt að óma í mannanna sál? Fá barnstöfrar þínir í sakleysi sínu að sigra og móta komandi cevi? Mun heimurinn skynja þitt heiðríka mál? — Barn, litla saklausa barn. nftt ár! Barn, litla indcela barn! Viltu biðja þinn guð að gefa mér trú til að gista þann heim, er þú byggir nú og signir með sakleysi þínu, að auga mitt sjái með augunum þínum., að andi minn skynji hið bezta á jörð, að góðleikinn riti með geislunum sínum gcesku og trúnað í hjarta mínu, og standi um líf mitt styrkan vörð. — Barn, litla sakláusa barn. Hallgrímur írá Ljárskógum. » ■
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Símablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.