Símablaðið

Árgangur
Main publication:

Símablaðið - 01.12.1957, Síða 17

Símablaðið - 01.12.1957, Síða 17
5IMABLAOIÐ 55 Bctrn, litla indcela barn! Hvað mun bíða þín síðar um sollið haí hinnar svipulu reisnar, er tók og gaf? Hvert ber þig á brotanna scevi? Hvort fœr þú að lýsa með ljósinu þínu? Fcer ljóð þitt að óma í mannanna sál? Fá barnstöfrar þínir í sakleysi sínu að sigra og móta komandi cevi? Mun heimurinn skynja þitt heiðríka mál? — Barn, litla saklausa barn. nftt ár! Barn, litla indcela barn! Viltu biðja þinn guð að gefa mér trú til að gista þann heim, er þú byggir nú og signir með sakleysi þínu, að auga mitt sjái með augunum þínum., að andi minn skynji hið bezta á jörð, að góðleikinn riti með geislunum sínum gcesku og trúnað í hjarta mínu, og standi um líf mitt styrkan vörð. — Barn, litla sakláusa barn. Hallgrímur írá Ljárskógum. » ■

x

Símablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.