Símablaðið

Árgangur
Aðalrit:

Símablaðið - 01.12.1957, Blaðsíða 41

Símablaðið - 01.12.1957, Blaðsíða 41
SIMABLAÐIÐ 79 Sjötíu ára: — 27. sept. Ingvar Jónsson. — Hann er fædd- ur í Melshúsum á Álftanesi. Árið 1897 fluttist Ingvar til Seyðisfjarðar og dvaldi austanlands þar til í desember 1944, er hann fluttist til Reykjavíkur. Hann hefur starf- að sem lyftuvörður í Landssímahúsinu, Thor- valdsensstræti 4, síðan 1. janúar 1945. 2. des. Þorsteinn Gíslason umdæmisstjóri á Seyðisf. (sjá grein hér að framan). Sextíu ára: — 5. febr. Guðbjörg Sigurðsson, talsímakona Hún varð talsímakona í Vestmannaeyjum í júní 1917. Hefur síðan verið talsímakona í Reykjavík og Hafnarfirði, og óslitið i Hf. siðan 1. febr. 1929. Nokkur ár var hún þó ekki í þjónustu símans. Annarra, sem áttu sextugsafmæli á árinu hefur verið getið hér í blaðinu í tilefni af fimmtugsafmæli þeirra. Verður framvegis fylgt þeirri reglu, að sleppa úr þessum dálkum þeim árgangi. — Fimmfugsafmœli. 7. ágúst Guðlaug Dahlmann. Hún kom í þjónustu Landssímans haustið 1927 við sím- stöðina á Borðeyri. Giftist Sigurði Dahl- mann umdæmisstjóra 28. desember 1930. Eftir fráfall manns síns var hún sett sem umdæmisstj. á ísafirði frá þvi í desember 1955 til 1. apríl 1956. Fluttist til Reykja- víkur 15. maí 1956 og starfar við skrif- stofustörf á skrifstofu ritsímastjórans í Reykjavík. 28. apríl Einar Vídalín, stöðvarstjóri. Hann kom í þjónustu Landssímans 1941, en síðan 1945 hefur hann verið stöðvarstjóri við stutt- bylgjustöðina á Vatnsendahæð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Símablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.