Símablaðið

Árgangur
Aðalrit:

Símablaðið - 01.12.1957, Blaðsíða 25

Símablaðið - 01.12.1957, Blaðsíða 25
SIMABLAÐIÐ 63 ORLOF _X/« llcj rimur J/óniáon . STARFSÞREYTA Félag stöðvastj. á 1. fl. B-stöðvum átti 15 áx*a afinæli á þessu ári, svo sem kunnugt er. Má vera, aS svo megi virða, að slíkt sé vai'la umtalsvert og lengur þurfi að ski-imta, til þess að hátíðablær fái svifið yfir vötnunum. Myndi þó ekki, þótt skammur tínxi sé liðinn frá fæðingunni, og gelgjuskeiðið kunni enn að standa yfir, nokkur ástæða til þess að litast urn til bcggja átta — til liðna tímans og nokkuð fram á veg? Bendir ritstj. Síixiabl. réttilega á það i síðasta blaði, að margir og rnerkir sigi'ar liafi unnizt á þessu 15 ára tímabili, vegna tilvei-u og fyrir atbeina félagsins. Verð- ur sú saga ekki í'akin í þessxx greinar- korni, enda skortir höfundinn kunn- leika til þess. En væri ekki ástæða til, að slíkt væri rifjað upp, baiáttuxxxálin rakin, sigrunum Iýst? — Mér skilst, að væri sú saga rakin, lcaup og kjör, er ststj. bjuggu við fyrir 15 árum sögð, eins og þau voru, að við myndi blasa lxálfgildings reyfarasaga, er byrjendur innan stéttai'innar liefðu næslum löxxg- un til að liyggja í ætt við sögur Vel- lýgna-Bjarna, svo stórt er stökkið. —. Vill nú ckki ritstj. Símabl. eða annar, er knnuleika liefur til, fletta blaðsíð- unx þessarar sögu liér í blaðinu? — Skyldi ekki þeim, er hér stóðu fyrstir að störfum, í upphafi liafa virzt þeir standa áhaldafáir frammi fvrir verk- efni, er mimxir á það helzt, að liöggva í klett, árangursleysið stæði glottandi álengdai', uppgjöfin einasta lausnin. Þeir, senx vilja sigur, vinna hann að lokum, þeir sem vinna réttu máli, eiga vopn sem bíta, ef ekki í dag, þá á xnorgun. — Og ldetturinn bifast, veg- urinn opnast; það birtir. Þótt gleðjast megi yfir unnum sigr- um þessa fámenna og tlreifða félags, verður fundai'gerð síðasta fundar ekki lesin, án þess að við augum blasi sú staðreynd, að enn er ærið margt óunn- ið, enn bíða átök og verkefni. En nú lxafa unnir sigrar skapað trú á það, að til einhvers sé að vinna. Sé eldur áhug- ans og trúin á sigur réttlætismála enn jafn lifandi og hún hlýtur að hafa ver- ið á fyrri árurn fél., getur fullnaðar- sigur ekki vexáð langt undan landi. Til þess er gott að hugsa. Æskilegt lxefði vei'ið að ræða hér i blaðinu ýmsar ályktanir og' kröfur, er samþykktar voru á siðasta fundi. Þess er ekki kostur. En smágrein i síðasta blaði um stai’fsþreytuna minnir á eina af mörgum ályktunum síðasta fundar, cn liún hljóðar svo: „Fundui'inn beinir því til allra fé- lag'a deildarinnar, að fylgja ákvæð- um um rolof opinberra starfsmanna,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Símablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.