Símablaðið

Árgangur
Aðalrit:

Símablaðið - 01.12.1957, Blaðsíða 29

Símablaðið - 01.12.1957, Blaðsíða 29
SIMAB LAÐ I Ð Ef hlé verður á útsendingu í meira en 3 mínútur, þá verður að gera grein fyrir orsökum þess. Þá er haft loft- skeytasamband við Loranstöðina í Fær- evjum og henni sent skeyti þar sem greint er frá orsökum. En þessar tvær stöðvar ásamt Loranst. á Hebridsevjum vinna saman. Er þá sagt að Loran- stöðin í Færeyjum sé „Master“, hún sendir út á tveim bylgjulengdum og er því tvöföld á við liinar tvær, sem eru kallaðar „Slaves“, og senda út á einni bylgjulengd hvor stöð. (Loranstöðin á Reynisfjalli sendir út á 1950 k/riðum). Hinn vaktarmaðurinn sér m.a. um að halda „signalinu“ frá „Master“ og signalinu" frá eigin stöð i svokallaðri „Svncroniseringu". Til þessa eru notuð margbrotin tæki, sem eru kölluð „Tim- erar“ af stöðvarmönnum og eru 2 sams konar tæki á stöðinni og notuð á víxl, eins og sendararnir. Svo nákvæm verður þessi „Syncronisering“ að vera, að ekki má skeika meiru en einum milljónasta úr sekúndu. Þetta reynist ekki alltaf auðvelt verk, sérstaklega þegar stór- liríðar og liaglél dynja ámóttökuloftnet- um stöðvarinnar, þar sem það getur orð- ið svo magnað, að „signölin“ sjást ekki á „Scope-lömpunum“. Sömuleiðis getur líka verið erfitt, þegar einhver skip eru með viðskipti mjög nærri Loranhylgj- unni. Það reynir þvi oft á þolinmæðina, að lialda í „Svnc“, eins og það er kall- að á stöðinni. Allar hilanir verða stöðvarmenn að sjálfsögðu að gera við sjálfir, þar sem langt er til viðgerðarmanna L.I. og livil- ir það verk mikið á stöðvarstjóranum Plafi Þórarinssyni, en hann liefir margra ára reynslu að baki. Hálfsmánaðarlega, 2 klst. í einu, er «7 hlé á úísendingu. Þetta er gert vegna þess, að oft þarf að lagfæra eða gera hreytingar, sem ekki er liægt þegar allt er í gangi. Þessar 2 klst. er því betra að láta liendur standa fram úr ermum. Til skamms tíma fluttu stöðvarmenn sjálfir alla olíu upp á fjallið fyrir hinar 3 díeselvélar, sem sjá stöðinni fvrir raf- magni. Við þessa olíuflutninga var not- aður jeppi, enda komust eklci aðrir bíl- ar upp fjallið, nema með ítrustu lægni. i\. þessum jeppa var ekki liaft nema liálft liúsið, en olíutánkur settur í stað- inn. Þessi tankur rúmaði að sjálfsögðu ekki mikið og varð því að fara margar ferðir hverju sinni. A veturna var þetta oft og tíðum erfitt verk, en starfsmenn- irnir á Reynisfjalli, þeir sem ég kynnt- ist þau 2 ár, er ég starfaði þar, voru einstaklega góðir bílstjórar og kom það í góðar þarfir. Nú er kominn breiður vegur upp á fjallið og er liann flestum bílum fær, það er því oft margt um manninn á Reynisfjalli á björtum sumarkvöldum, enda útsýni þaðan hið fegursta. Aftur á móti, er Íítið um ferðalanga á Reynisfjalli yfir vetrarmánuðina, enda er, eins og gefur að skilja, ákaf-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Símablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.