Símablaðið

Árgangur
Aðalrit:

Símablaðið - 01.12.1964, Blaðsíða 15

Símablaðið - 01.12.1964, Blaðsíða 15
Ritstjóri: A. G. Þormar - Meðritstjóri: Ingólfur Einarsson - Auglýsingastjóri: Júlíus Pálsson - Félagsprentsmiðjan. í kapphlaupi við tímann „Ég hef engan tíma.“ „Ég er svo fjandi upptekinn.“ „Ég sé ekki fram úr því, sem ég þarf aS gera.“ Skyldi það vera rétt, að þessi svör og þessar sjálfs- meðaumkunarstunur séu að verða einkennandi í þjóðlífi okkar. Að minnsta kosti er það vist, að í símastofnun- inni eru þau orðin einkennandi í daglegri umgengni manna. Á þetta er minnzt hér af alveg sérstöku tilefni, og þó seinna en ástæða hefði verið til. Símablaðið á nú á næstunni 50 ára feril að baki sér. Fyrstu árin kom blaðið út mánaðarlega og birti frœð- andi greinar um tæknileg efni og dagskrármál félags- samtakanna. Á þeim árum var fjöldi félagsmanna að- eins brot af því, sem nú er. Þó var jafnan stór hópur, sem alltaf var reiðubúinn að skrifa í blaðið, — hafði yfir þekkingu að ráða, sem fúslega var miðlað öðrum af, átti hugkvœmni til að brydda á nýjum viðfangs- efnum, og áhuga til að fylgja þeim eftir hér í blaðinu. Þannig varð til hugmyndin um greiðslu fyrir auka- vinnu, — um sumarleyfi, — um styrktarsjóð, — um bókasafn, — sem nýlega geispaði golunni, — um sumarbú- staði, — um lánasjóð, — um starfsmannareglurnar og m. m. fleira. „Ég hef engan tíma.“ „Ég skal sjá til, hvort ég má vera að því.“ „Ég er svo fjandi upptekinn.“ Þessi svör þekktust ekki þá, — og ritstjóri blaðsins þurfti þá ekki að ganga fyrir hvers manns dyr og betla út greinar. Þær voru sendar blaðinu af sjálfsdáðum. Eldmóðurinn er horfinn. Nöldrið og óánœgjan ríkj- andi, hvar sem borið er niður í þjóðfélaginu. Um það hefur mikið verið rætt og ritað, hver sé or-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Símablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.