Símablaðið

Árgangur
Aðalrit:

Símablaðið - 01.12.1964, Blaðsíða 45

Símablaðið - 01.12.1964, Blaðsíða 45
25 talstöðvar f. opna fiskibáta. 25 talstöðvar f. niinni mótorbáta. 30 talstöðvar f. stærri mótorbáta. 60 viðtæki f. stærri mótorbáta. Símtæknideild. Á þessu ári var bafin smíði póst- og símahúsa á eftirtöldum stöðum: Selfossi, Þorlákshöfn, Stykkishólmi og Grafarnesi. Sjálfvirka símstöðin á Akranesi var tekin í notkun 25. janúar. Unnið hefur verið að uppsetningu sjálfvirkrasímstöðva á Dalvik, Húsavík, Raufarhöfn og Borgarnesi svo og sjálf- virkri langlínustöð á Akureyri og breyt- ingum á gömlu sjálfvirku símstöðinni þar. Auk þess eru í smíðum póst- og síma- hús, sem byrjað vra á áður á eftir- töldum stöðum: Siglufirði, Þórshöfn, Flateyri og Birgðahús við Grafarvog. Húsnæði póst -og símaafgreiðslunn- ar á Akureyri hefur verið stækkað og ennfremur er verið að Ijúka við póst- og símaafgreiðsluna í Kópavogi. Hús- næði póst- og símaafgreiðslunnar á Eyr- arbakka hefur verið stækkuð. Settur upp nýr 12 rása fjölsími milli Isafjarðar og Patreksfjarðar. Milli Húsavíkur og Raufarhafnar var settur upp 12 rása fjölsími í stað 8 rása fjölsíma. Milli Akuryrar og Egilsstaða var sett- ur upp 8 rása fjölsími í stað 3ja rása fjölsíma. I. Jarðsímaframkvæmdir: Langlínu- jarðsímar. 1. Hjalteyri—Skriðuland á Gálma- strönd, Eyjaf. 20 1, ca. 3 km. 2. Akureyri—Fjarskiptast. Vaðlaheiði 2 X 12 1 og 1 X 30 1 ca. 7.5 km. 3. Sæsimar í Evjafirði: a. v. Fjarskiptastöðvar Vaðlaheiði og síma á Svalharðsströnd: Gleráreyrar — Litli Hvammur, Svalbarðsstr. 2 X 28 1. ca. 2.7 km livor. h. Gleráreyrar—Svalbarðseyri 10 1 ca. 5.8 km. c. Dalvík—Hrísey 10 1 ca. 6 km. 4. Egilsstaðir—Fjarskiptastöð Fjarðar- iieiði ca. ly* km 50 + 20 1 og sam- síða 24/2 km 26 1 v. Eiða og Hjalta- staða. 5. Lagður 18 1 jarðsími f. Eskifjörð um 4 km v. sæsíma, sem bilaði sl. vetur og fallið var frá að halda við, á línuleið Reyðarfj.—Eskifj. 6. Tengdar púpíneraðar spólur í 127 fj. langlínujarðsíma í nágrenni Reykja- víkur og á Suðurnesjum. FRÉTTIR Þing B.S.R.B. var haldið dagana 17.—20. okt. s.l. Kristján Thorlacius var endurkjörinn formaður þess. Fulltrúi F.Í.S. í stjórn Bandalagsins er nú Agúst Geirsson. Margrét Ásgeirsdóttir símritari, R. hefur verið skipuð síma- og póstafgrm. á Laugarvatni frá 1. okt. Baldur Teitsson símastjóri á Stokks- eyri, hefur látið af því starfi og vinnur á skrifst. símatæknideildar. Karl Ásgeirsson, ritsímavarðstj. á Ak- ureyri, hefur látið af því starfi og flutzt til Reykjavíkur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Símablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.