Símablaðið

Årgang
Hovedpublikation:

Símablaðið - 01.12.1964, Side 45

Símablaðið - 01.12.1964, Side 45
25 talstöðvar f. opna fiskibáta. 25 talstöðvar f. niinni mótorbáta. 30 talstöðvar f. stærri mótorbáta. 60 viðtæki f. stærri mótorbáta. Símtæknideild. Á þessu ári var bafin smíði póst- og símahúsa á eftirtöldum stöðum: Selfossi, Þorlákshöfn, Stykkishólmi og Grafarnesi. Sjálfvirka símstöðin á Akranesi var tekin í notkun 25. janúar. Unnið hefur verið að uppsetningu sjálfvirkrasímstöðva á Dalvik, Húsavík, Raufarhöfn og Borgarnesi svo og sjálf- virkri langlínustöð á Akureyri og breyt- ingum á gömlu sjálfvirku símstöðinni þar. Auk þess eru í smíðum póst- og síma- hús, sem byrjað vra á áður á eftir- töldum stöðum: Siglufirði, Þórshöfn, Flateyri og Birgðahús við Grafarvog. Húsnæði póst -og símaafgreiðslunn- ar á Akureyri hefur verið stækkað og ennfremur er verið að Ijúka við póst- og símaafgreiðsluna í Kópavogi. Hús- næði póst- og símaafgreiðslunnar á Eyr- arbakka hefur verið stækkuð. Settur upp nýr 12 rása fjölsími milli Isafjarðar og Patreksfjarðar. Milli Húsavíkur og Raufarhafnar var settur upp 12 rása fjölsími í stað 8 rása fjölsíma. Milli Akuryrar og Egilsstaða var sett- ur upp 8 rása fjölsími í stað 3ja rása fjölsíma. I. Jarðsímaframkvæmdir: Langlínu- jarðsímar. 1. Hjalteyri—Skriðuland á Gálma- strönd, Eyjaf. 20 1, ca. 3 km. 2. Akureyri—Fjarskiptast. Vaðlaheiði 2 X 12 1 og 1 X 30 1 ca. 7.5 km. 3. Sæsimar í Evjafirði: a. v. Fjarskiptastöðvar Vaðlaheiði og síma á Svalharðsströnd: Gleráreyrar — Litli Hvammur, Svalbarðsstr. 2 X 28 1. ca. 2.7 km livor. h. Gleráreyrar—Svalbarðseyri 10 1 ca. 5.8 km. c. Dalvík—Hrísey 10 1 ca. 6 km. 4. Egilsstaðir—Fjarskiptastöð Fjarðar- iieiði ca. ly* km 50 + 20 1 og sam- síða 24/2 km 26 1 v. Eiða og Hjalta- staða. 5. Lagður 18 1 jarðsími f. Eskifjörð um 4 km v. sæsíma, sem bilaði sl. vetur og fallið var frá að halda við, á línuleið Reyðarfj.—Eskifj. 6. Tengdar púpíneraðar spólur í 127 fj. langlínujarðsíma í nágrenni Reykja- víkur og á Suðurnesjum. FRÉTTIR Þing B.S.R.B. var haldið dagana 17.—20. okt. s.l. Kristján Thorlacius var endurkjörinn formaður þess. Fulltrúi F.Í.S. í stjórn Bandalagsins er nú Agúst Geirsson. Margrét Ásgeirsdóttir símritari, R. hefur verið skipuð síma- og póstafgrm. á Laugarvatni frá 1. okt. Baldur Teitsson símastjóri á Stokks- eyri, hefur látið af því starfi og vinnur á skrifst. símatæknideildar. Karl Ásgeirsson, ritsímavarðstj. á Ak- ureyri, hefur látið af því starfi og flutzt til Reykjavíkur.

x

Símablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.