Símablaðið - 01.12.1964, Blaðsíða 44
slíkri starfsemi og með við-
unandi kjörum.
Nú hefur nefndin reynt
enn frekar með auglýsing-
um í dagblöðunum og ekki
er alveg vonlaust með
árangur, en ekkert er unt að
segja með vissu á hessu stigi.
Vil ég hvetja meðlimi félags-
ins um allt land að hafa
samband við nefndina ef
þeir vita um möguleika á
landi sem heppilegt getur
talist.
En segjum nú, að all-
ir erfiðleikar með útveg-
un á landi verði yfirstignir.
Þá koma í ljós mörg atriði
sem þurfa athugunar við.
Fyrst og fremst skipulag á
landinu, ákvörðun á fjölda
og stærð húsa, rekstrar
fyrirkomulag eða reglur um
notkun þeirra, sem er eitt
af því sem okkur vantar
ennþá, þrátt fyrir það að
áfram stórum skrefum, án þess að líta við hrossinu. Rétt
eins og það væri daglegur viðburður í lífi hans, að mæta
slíkri ófreskju. Hann greikkaði sporið upp að hliðinni á
Jóa, kippti í jakkalafið hans og benti á skepnuna. Jói leit
á hestinn, án nokkurrar undrunar í svipnum og brosti góð-
látlega um leið og hann sagði: — Já, Gvendur minn, þú
þyrftir stóra bakþúfu, til að komast upp á hrygginn á hon-
um þessum. — Þeir eru stórir, hestarnir í útlandinu. Það er
allt stórt í útlandinu. — Gvendur staldraði við og horfði
á eftir skepnunni. — Haltu áfram, strákur. Ef þú tapar
af okkur og týnist hér og kemst á flæking, lendirðu í kjöt-
kötlum borgarinnar, verður soðinn niður í dósir og sendur
til Afríku. — Það var Siggi háseti, sem gaf honum þessa
hugvekju um leið og hann kippti í öxlina á Gvendi, orðum
sínum til áherzlu. Gvendur trúði þessu nú mátulega. En
til vonar og vara hélt hann sig þétt upp að hliðinni á
Jóa það, sem eftir var ferðarinnar.
Framhald á bls. 54.
félagið hefur átt 3 sumar-
bústaði um árabil.
I rauninni þurfa þessi
atriði ekki að vera nein óyf-
irstíganleg vandamál. Aðal-
atriðið er að vera samtaka
við allar framkvæmdir okk-
ar öllum til gagns og ánægju.
Að lokum vonumst við
eftir árangursríku starfi hjá
nefndinni og ef til vill fáum
við fréttir í næsta Síma-
blaði.
V. Vilhjálmsson.
FRAIVIKVÆIVIDIR
1964
Þrátt fyrir mikla mannfæð og skort
á verkfræðingum undanfarið, hefur
verið athafnasamt um framkvæmdir hjá
símastofnuninni á þessu árj. I ársbyrj-
un tók stofnunin að sér tæknimál Ríkis-
útvarpsins, sein framvegis verða í um-
sjá Sigurðar Þorkelssonar yfirverkfræð-
ings. Einnig hefur tæknilegur undirbún-
ingur á sjónvarpi verið falinn Lands-
símanum , og bætast hér þvi miklar
framkvæmdir á stofnunina.
Hér fer á eftir stutt yfirlit vfir helztu
framkvæmir á árinu 1964.
Radíó-tæknideild.
Lokið var við starfsmannaíbúðarhús
í Vík (5 ihúðir).
Hafin bygging á starfsmannaíbúðar-
húsi í Vestm. (2 íbúðir).
Radíófjölsímasamhönd:
Teknar í notkun 60 rásir R—Kf (um
áramót).
Teknar í notkun 32 rásir R—A.
Ný Strandarstöð—Neskaupstað tekin
í notkun. Sendir byggður af L. í.
1. jan. tekið við rekstri sendistöðva
Ríkisútv. samkv. samningi.
Byrjað að setja upp nýjan 100 kw
sendi fyrir útvarpið á Vatsenda.
Gerð áætlun um sjónvarpskerfi fvrir
ísland.
Nýsmíði:
25 bílatalstöðvar,
SÍMASLAÐIÐ