Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.2005, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.2005, Blaðsíða 2
2 ÞRIÐJUDAGUR 6. DESEMBER 2005 Fyrstog fremst X>V Útgáfufélag: 365 - prentmiðlar Ritstjórar. Jónas Kristjánsson og Mikael Torfason Fréttastjóri: Öskar Hrafn Þorvaldsson DV: Skaftahlið 24,105 Rvík, sími: 550 5000 Fax: Auglýsingar: 515 7599 - Ritstjórn: 550 5020 Fréttaskot 550 5090 Ritstjóm: ritstjorn@dv.is Auglýslngar auglysingar@dv.is. Setning og umbrot 365 - prentmiðlar. Prentvlnnsla: Isafoldarprentsmiðja. Dreifing: Pósthúsið ehf. dreifing@posthusid.is DV áskilur sér rétt til að birta aðsent efni blaðsins [ stafrænu formi og úr gagnabönkum án endurgjalds. Öll viðtöl blaðsins eru hljóðrituð. Jónas Kristjánsson heima og aB heiman l>'ÍÍnd e?<>rÍÉSið!éruluríki aft- urhalds I Evrópusam- bandinu, berst gegn rétti til fóstureyöinga og sérstökum réttindum kvenna. Segja má, að Ijótt og úfið andl'it kaþ- ólskrar kirkju sé aftur orðiö sýnilegt f Evrópusam- bandinu, sem áður var oröiö að veraldlegri stofnun, er ekki vildi nefna guö f stjómarskránni. Nú er að frumkvaeði Pólverja búið að draga ffam ágreiningsefni, sem áöur voru talin vera af- greidd. Þaö voru Pólverjar, sem reyndu að hindra fall Rocco Buttiglione ráðherra, sem lét falla ummæli andstæð konum og hommum. Stundum getum við veriö fegin fáum kaþólikkum hér á landi. rgólfafháft afskipti af útgáfustefnu Eddu og f þetta sinn kippt út þeim kafla bókar Guðmund- ar Magnús- sonar um Thorsarana, þar sem fjallaö var um bandarfskan leiðtoga nýnazista, George Lincoln Rockwell, sem fyrir margt löngu var kvæntur núver- andi eiginkonu Björgólfs Guð- mundssonar. Viö höfum nokkur þekkt dæmi um það frá útlönd- um, að ekki er holft, aö afskipta- samir auðmenn eigi fjölmiðla, þar á meðal bókaforlög. Rupert Murdoch er skæðasta dæmiö um eitruö áhrif slfkra manna og annað er Robert Maxwell, sem raunar framdi sjálfsmorð, þegar fjölmiölapælingar hans fóru út um þúfur. Umf.erlU stolcka Islenzkir aðalverk- takar hafö boð- izt til aö leggja Miklu- braut f stokk gegn þvf aö fá bygging- arlóðir á land- inu, sem verður til ráðstöfunar ofan á stokkunum. Þetta er frá- bær hugmynd, sem sýnir, aö umferðarstokkar undir yflrboröi jaröar eru alls ekki dýrir, heldur spara beinlfnis peninga. Auk þess gefa þeir kost á mislægum gatnamótum, sem þurfa að vera á aliri Miklubraut austan frá Grensásvegi vestur að nýju Hringbrautinni, sem sveigir fag- urlega suðurfyrir væntanlega stækkun Landspftalans. Þótt sú braut sé ágætt mannvirki, hefði verið betra að setja hana f stokk vegna landnýtingar. o •o Leiðari Eiríkur Jónssort Sannleikurinn ersá aö karlmaður sem geturekki snarast út í búö aö loknum vinnudegi ogskellt upp heitri máltíð á tuttugu mínútum veit eicki hvað lífið er. Karlar eru kerlingar Félagsmálaráðherra húrraði upp karla- ráðstefnu á dögunum og vakti athygli. Enda kannski ætlunin. Með fylgdu sjónvarpsviðtöl við ráðstefnugesti sem flestir báru sig illa. Kunnu lítið til heimilisverka og höfðu lítinn tíma aflögu fyrir böm sín. Súrir í skapi og áttu bágt. Engu var líkara en ráðstefhugestir væm lítt með á nótunum og sldlningslausir á sam- tímann. Vissu ekki að í landinu býr stór hóp- ur einstæðra feðra sem sinna bömunum sín- um af kostgæfni og uppskera h'fsfyllingu sem venjulegum fyrirvinnum er fyrirmunað að finna. Tækifæri karlmannsins á þessu sviði hefur til orðið vegna lausungar í kvenna- garði; þegar konumar einfaldlega gefast upp á að vinna úti og ala samhliða upp böm. Hafi þær þökk fyrir þau mistök. Sannleikurinn er sá að karlmaður sem get- ur ekki snarast út í búð að loknum vinnudegi og skellt upp heitri máltíð á tuttugu mínút- um veit ekki hvað lífið er. Hann verður að get steikt kjötfars svo bragðist sem konfekt í ungum munni. Steikja fisk með raspi og láta Karlaráðstefna Þeir báru sig illa enda ekki i takt viö tlmann. smjörið renna ofan í heitar kartöflumar. Eða bara sjóða spaghetti með lauk og sveppum. Sannur karlmaður þarf líka að geta ffam- reitt morgunverð sem sæmir fallegri ást- konu. Hann þarf að geta eldað jólamatinn með tilheyrandi sósum. Og hann þarf að geta skreytt. Ekki bara fyrir jól; heldur alla daga svo heimilið verði það hreiður sem lffs- nauðsynlegt er. Karlar á karlaráðstefnu félagsmálaráð- herra virtust ekki vita neitt um þetta. Þeir vældu bara yfir því að hafa farið á mis við einhver lífsgæði sem kvenfólk hefði til þessa einokað. Þetta vom menn í kreppu. Skiln- ingsvana, kjarklausir og hugmyndafátæktin skein úr hverjum svip. I raun og vem kerl- ingar í versta skilningi þess htia orðs. Landnemar í Fellahverfi Hannes Hólmsteinn Gissurarson hefur lok- iö viö ævisögu Halldórs Laxness bækur sem í GÆR SÖGÐUM VIÐ frá því í DV að helmingur barna í Fellahverfi væri af erlendu bergi brotinn. Mikið var. Okkur veitir ekki af þessari fjölgun. Verst að það fá ekki fleiri að njóta fjölbreytileikans en fólk búsett í Breiðholti. AUÐVITAÐ ER S0LDIÐ í að þessir nýju landnemar hér á íslandi fái notið sannmælis. Um daginn feng- um við á DV lesendabréf frá stúlku sem lítur ekki út eins og hinn típíski íslendingur. Henni er þó tekið sem Fyrst og fremst jafningja í skólanum á daginn. Unga fólkið lítur á hana sem mann- eskju. En svo þegar hún fer að vinna sér inn aukapening við þrif lætur fullorðna fólkið eins og hún sé ekki til. ÞEGAR SKÓLADEGINUM lýkur er þessi stúlka orðin erlent vinnuafl og við ekkert skárri en þrælahaldarar fyrri alda. Fullorðnu samstarfsfólki hennar dettur ekki til hugar að bjóða henni góðan daginn eða halda hurðinni fyrir henni. Fyrir þeiin er hún ekki til, ósýnileg, líkt og þræll. ÞAÐ ER ÞETTA viðhorf sem getur kallað á félagsleg vandamál síðar meir. Ef nýju landnemarnir okkar einangrast um leið og skóla lýkur. Þá erum við í vondum málum. Val- ið er okkar. Við getum sjálf ákveðið, með viðhorfi okkar, hvort nýbúar verði vandamál eða ávísun á bjarta framtíð. FORELDRAR BARNANNA í Fella- hverfi eiga líka stóran þátt í því góð- æri sem við erum að upplifa núna. Heilu strætóarnir koma ofan úr Fellunum á hveijum morgni stút- fullir af fólki sem gengur í störfin sem við viljum ekki. Vinna á spítöl- um og í fiski. Það er staðreynd. En það þarf ekki að vera þannig að eilífu. mikael&dv.is Við getum sjálf ákveðið, með viðhorfi okkar, hvortnýbúar verði vandamál eða ávísun á bjarta fram- tíð. Hannes gæti skrif- að næst Þórbergur Þórðarson Gæti breytt sérvisku hans i einhverfu. Aftur Matthías Matthías Johannessen, fyrrver- andi ritstjóri Moggans, leiðrétti þjóðar- og fjölmiðlakúrsinn um helgina. Hann skrif- aði opnu í Morgunblað- ið og var í opnuviðtali í DV. Þar fjallaöi hann á sinn þjóðkunna hátt um þjóðfélag og fjöl- miðlun, síðan hann sleppti sterkri hendi sinni af félagslegum rétt- trúnaði. Matthfös Johann- essen Mogginn þarf að fá hann aftur / áratugi var Matthías höfundur aö samstöðu Mogga og vinstri sinnaðra menningarvita ogálitsgjafa um æskilega fjölmiðlun. Síðan hann settist í helgan stein, hefur þessi samstaða gliðnað og staða blaðsins orðið ótrygg- ari íþjóðlífinu. Er ekki kominn tími til að Matthfas taki aftur við Mogganum? Davíð ruggar bát „Þessi vaxtalækk- un er í lægri kanti þess, sem markaðsað- ilar höfðu búist við og á mörkum þess að vera í samræmi við þær yfirlýsingar, sem áttu sér stað á síðasta Peningamálafundi í september." Þetta seg- ir KB banki um það fyrsta verk Davíðs í Seðló að hækka vexti um helming þess sem búizt var við. Davíð Odds- son Eykur hann verðbólg- unalSeðla- bankanum? Nú er spumingin, hvort lausagangsstefna Davíðs íIjármáhun hafi flutzt inn í Seðlabank- ann. í stað þess að bankinn hafí að heizta markmiði að halda verðbólgu f skefjum, sé harm nú að taka upp þann félagslega rétt- trúnað, aö gengi krónunnar þurfi að lækka til að gleðja útgerðarmenn og fískverkendur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.