Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.2005, Blaðsíða 8
8 ÞRIÐJUDAGUR 6. DESEMBER 2005
Fréttir DV
Tólf ökumenn
kærðir
Tólf ökumenn voru
kærðir fyrir hraðakstur í
síðustu viku og sá sem
hraðast ók mældist á 124
km hraða í umdæmi Lög-
reglunnar á Hvolsvelii.
Þetta kemur fram á vefsíð-
unni sunnlenska.is. Þá hef-
ur lögreglan verið að klippa
númer af ökutækjum sem
ekki hafa verið færð til
skoðunar eða eru ekki með
lögboðnar tryggingar og
eru umráðamenn ökutækja
sem þannig er statt fyrir
hvattir til að ganga frá slík-
um málum og þá fyrir-
byggja þau óþægindi sem
verða af þessum aðgerðum
lögreglu.
Mölvuðu
Engu er líkara en jörðin hafi gleypt Svein Friðfinnsson, 38 ára smið, sem sneri sér
að viðskiptum með þeim árangri að eftir situr fólk sem telur sig illa svikið. Talið
er að Sveinn hafi haft hundrað milljónir af auðtrúa fólki með loforðum um skjót-
fengna ávöxtun á danska verðbréfamarkaðnum.
Lögregluforingjar bera sam-
an bækur sínar BöðvarBraga-
son lögreglustjóri og GeirJón
Þórisson yfirlögregluþjónn. Nafn
Sveins Friðfinnssonar er i skjölum
þeirra i tengslum við kvartanir
um milljónasvik.
Brasilía Knattspyrnusnilling-
urinn Adriano lætur fara vel
um sig i heimalandinu þar
sem talið er að Sveinn Frið-
finnsson sé nú með hundrað
miiijóniri farteskinu.
Nemendur Víðistaða-
skóla Vita ekki enn hver
kúkar i töskurnar þeirra
jólaljós
Svo virðist sem bæjar-
jólatréð á fsafirði fari í
taugarnar á unga fólkinu í
bænum. Lögreglan á ísa-
firði varð að hafa afskipti af
fimm ungum drengjum
sem höfðu gert sér það að
leik að mölva ljósaperur í
jólatrénu, sem stendur á
Silfurtorgi. Drengirnir fimm
fengu tiltal frá aðstoðar-
skólastjóra Grunnskólans á
fsafirði sem og frá lögreglu.
Foreldum þeirra var einnig
gert viðvart en skemmdar-
verk sem þessi eru varla í
anda jólanna.
Akógesvill
nýtt hús
Menningar- og listfélag-
ið Akóges ætlar að reisa
nýtt tvö þúsund fermetra
félagsheimili og listasafn í
Reykjavík. Núverandi fé-
lagsheimili Akóges í Sóltúni
3 þarf að víkja fyrir nýju
sldpulagi og hefur félagið
því óskað eftir því við borg-
aryfirvöld að fá úthlutað
lóð undir nýbyggingu sem
þegar hefur verið teiknuð.
Akóges hefur starfað frá þvf
í ársbyrjun 1942 og alla tíð í
Reykjavík. „Það er eindreg-
inn vilji félagsmanna að
starfsemin geti verið áfram
í höfuðborginni um
ókomna tíð,“ segir í erindi
Akóges tii borgarinnar.
Sveinn Friðfinnsson er á flótta. Margir leita hans og þá sérstak-
lega þeir sem trúðu honum fyrir sparifé sínu til ávöxtunar í
Kaupmannahöfn. Þar var Sveinn Friðfinnsson með skrifstofu og
bar sig vel. Kom mjög vel fyrir, snyrtilegur, kurteis og indæll, eins
og þeir segja sem nú sitja eftir með sárt ennið; fátækari en áður.
Fulltrúar hóps fólks hafa tvívegis
gengið á fund rannsóknarlögreglu-
manna í Reykjavík og borið upp
vandamái sín varðandi meint svik
Sveins Friðfinnssonar. Hafa lög-
reglumennirnir reynt að leiðbeina
fólkinu varðandi undirbúning kæru
sem er í farvatninu. Fulltrúar hóps-
ins telja að Sveinn Friðfinnsson hafi
haft um hundrað milljónir upp úr
krafsinu og svo ekki söguna meir.
Loforð hans var skjót og auðfengin
ávöxtun á dönskum fjármálamark-
aði. Fólk gleypti við agninu enda
maðurinn taktviss í tali, trúverðugur
og traustvekjandi. Og skrifstofan í
Kaupmannahöfn var líkt og rúsína í
pylsuenda.
Foreldrar í sárum
Engu er líkara en jörðin hafi
gleypt Svein Friðfinnsson sem er 38
ára húsasmiður sem sneri sé að við-
skiptum fyrir nokkrum árum.
Sveinn er úr Grundarfirði þar sem
foreldrar hans búa en þeir hafa ekki
heyrt frá syni sínum í nokkur ár.
Hafa faðir hans og móðir vissulega
áhyggjur af honum en vona hið
besta. Þó er eins og þau trúi því að
eitthvað gruggugt sé í farvatninu.
Nógu margir eru að leita að Sveini
og alltaf vegna þess að peningar sem
Talið er að Sveinn sé nú
kominn til Brasilíu með
milljónirnar sem sakn-
að er heima á íslandi
og einhverjar fréttir
hafa áður borist af
honum í Afríku.
Fra Kaupmannahöfn Sveinn Frið-
fínnsson hafði komið sér upp skrifstofu
i Kaupmannahöfn og sjarmeraði fólk
upp úrskónum með persónutöfrum,
látleysi og sjaidgæfri kurteisi.
honum var trúað fyrir hafa ekki skil-
að sér aftur; hvorki höfuðstóllinn né
marglofuð ávöxtun.
í Brasilíu?
Talsmenn hópsins, sem telur að
Sveinn hafi haft af sér fé, hefur leitað
hans hér heima og einnig í Kaup-
mannahöfn. Þar sem ævintýrið
hófst sem síðar snerist upp í grátt
gaman með tilheyrandi sárindum
sem fylgja glötuðu fé. Talið er að
Sveinn sé nú kominn til Brasilíu
með mOljónirnar sem saknað er
heima á íslandi og einhverjar fréttir
hafa áður borist af honum í Afríku.
En hvar Sveinn Friðfinnsson ná-
kvæmlega er virðist enginn vita.
Ekki einu sinni foreldrar hans í
Grundarfirði.
Biðstaða lögreglunnar
Lögreglan er í biðstöðu og bíður
frekari gagna frá þeim sem telja sig
svikna í viðskiptum við Svein Frið-
finnsson. Eftir að kærur hafa verið
lagðar frani getur lögreglan fyrst
hafið eftirgrennslan og hugsanlega
leit að Sveini Friðfinnssyni; leit sem
gæti spannað hálfan hnöttinn ef
trúa skal sögum um við-
komustaði Sveins Frið-
finnssonar á flóttan-
um mikia.
Huldumaður fer um Víðistaðaskóla og kúkar í töskur og pennaveski
Kúkalabbinn ófundinn
„Við erum enn að ræða við
krakka í skólanum vegna málsins og
það hefur engin lausn fundist enn
sem komið er. Við erum þó búin að
bregðast við þessu með auknu eftir-
liti á göngum skólans," segir Sigurð-
ur Björgvinsson, skóiastjóri Víði-
staðaskóla í Hafnarfirði.
DV sagði frá því í síðustu viku að
huldumaður, hugsanlega nemandi,
færi um skólann og kúkaði í töskur
og pennaveski nemenda. DV fór á
vettvang á föstudaginn og ræddi við
fjölda nemenda sem staðfestu nokk-
ur slík tiivik. Sigurður vildi ekkert
láta hafa eftir sér við DV en sagði
málið, sem varðaði sjúkan einstak-
ling
Hvað liggur á?
innan skólans, vera í
rannsókn. Hann bjóst við
því að málið yrði upplýst
nú eftir helgi.
„Við höfum fengið
margar vísbendingar en
vitum ekkert ennþá. Skól-
ar lenda í ýmsu en svona
lagað er óþolandi hegð-
un. Þetta er einstakt tilvik
og ekki eins og þetta sé að
gerast á hverjum degi.
Það eru einn eða tveir
einstaklingar sem standa
á bak við þetta og þeir
eru ófundnir enn,“ segir
Sigurður.
„Það liggur á að ganga frá ráðningu Skúla Helgasonar ístöðu framkvæmdastjóra
Samfyikingarinnar,"segir Gunnar Svavarsson bæjarfulltrúi Hafnarfjarðarbæjar.
„Síðan að kynna glæsilega fjárhagsáætlun á fundi bæjarstjórnar [i dagj auk þess að
skrifa jólakortin og setja upp jólaseríuna.''
SnBbSít
&
Sigurour Bjorg-
vinsson Skólastjóri
Víðistaðaskóla hef-
ur fengið margar
visbendingar en
enga sem upplýst
hefur málið.
svavar@dv.is