Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.2005, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.2005, Blaðsíða 37
DV Sjónvarp ÞRIÐJUDAGUR 6. DESEMBER 2005 37 ^ Sjónvarpið kl. 20.25 Veronica Mars Frábærir þættir um hina ungu en ráðagóðu Veronicu Mars. Veronica tekur upp á því að fletta ofan af glæpamönnnum eftir að besta vinkona hennar er myrt og faðir hennar missir vinnuna sem lög- reglumaður. Meinfyndnir og hörkuspennandi þættir. Meðal leikenda eru Kristen Bell, Percy Daggs, Teddy Dunn, Jason Dohring, Sydney Tamiia Poitier, Francis Capra og Enrico Colan- ► Sjónvarpsstöð dagsins VHl klikkar aldrei Tónlistarunnendur geta glaðst því það er nóg af gúmmelaði á VHl í kvöld. Tónlistin á VHl er i sígildari kant- inum, en þar er hægt að finna vinsælustu lög siðustu 30 ára. Stöðin er ekki jafn móðins og MTV en er engu að siður eín sú besta i bransanum. Fluáurfrettireru uppluÍfarafjm1ive$?eru áð sofa saman, hverjireiga dýrustu húsin og hveijireiga flottustu bilana. En enginn veit hverjir eru vinir. Eru leikaramir i Sex and the City félagar, eru Courteney Cox og Jennifer Aniston i alvöru svona nánar? Þú kemst að öllu á VHl. ffamur finftstVifnyrManda er risastór. I Pop Up Video eru sýnd myndbönd, og með þeim birtast litlir fróðleiks molar sem segja frá skemmtilegum hlutum við gerð myndbandsins eða lagsins. Inn á milli leynast algjörir gull- molar. ^úimogButthead vóru railJiniyrrar kynslóðar á tíunda áratugnum. Þeir sýna skemmtileg myndbönd, á milli þess sem þeir lenda i ótrúlegum ævintýrum og rífa kjaft við alla sem á vegi þeirra verða. öllum bensínstöövum. “ Pressan Ragnhildur Magnúsdóttir, dagskrárgerðar- kona og við- skiptastjóri út- varpsstöðvarinn ar KissFM 89,5, segir spennandi tíma framundan hjá stöðinni. sem er sem maður þarf til að lifa frítt í einn mánuð fyrir einn heppinn vinningshafa, svo það er um að gera að fylgjast vel með." Viva Glam KissFM var með beina útsend- ingu frá Debenhams um helgina þar sem Ragga var að hjálpa til við Viva Glam-söfnun snyrtivörurisans MAC til styrktar AIDS-samtökunum. Að sögn Ragnhildar gekk söfriunin mjög vel og vildi hún koma á fram- færi þakklæti til allra sem lögðu málefninu hð. Fyrir áhugasama er bent á að fara niður í Debenhams í Smáralind og festa kaup á rauða borðanum eða einhverjum þeim snyrtivörum sem seidar eru til styrktar AIDS-samtökunum. Allur ágóði af sölu þessara tilteknu vara og rauða borðans rennur óskertur til samtakanna. vally@dv.is Sjálfstætt fólk og ósjálfstætt Hallgrímur Helgason var góðurhjá Jóni Ársæli á sunnu- dagskvöldið á Stöð 2. Líkt og nýr maður eftir bameignir og ekki sá fyrsti sem skiptir um ham af slíku tilefni. Hættur að reykja og drekka og verslar með kon- unni í Yggdrasli. Setur stefnuna í framtíðinni á það að verða betri maður en áður. Helst góður maður. Hallgrímur reis und- ir nafni þáttarins; Sjálf- stætt fóík. Sannleikurinn er sá að margir sem þar koma fram eru ekki sjálf- stæðari en það að glans- myndin sem upp er dregin verður lygi. Ekki við Jón Ársæl að sakast í því e&ii. Hann reynir sitt besta en sumir eru bara ekki merkiiegri en svo. Hallgrímur var hins vegar heill og stóð undir sjálfum sér og orðum sín- um á eigin fótum. Hann má bara ekki týna sér alveg í Yggdrasli. Því fylgir sérviska þegar fram í sækir. Svo eru hinir ósjáifstæðu. Kristján Kristjánsson Kasdjóssmaður var fundarstjóri á við- skiptaþingi í gær- morgun og kynnti þar ræðumann dags- ins, Davíð Oddsson. Gerði það áreynslu- laust og var þakkað fyrir af fýrrverandi forsætisráðherra. Þegar fréttamenn eru famir að stíga dansinn með þess- um hætti við helstu valdamenn þjóðar- innar er starfsheið- ur þeirra í voða. Ef Kristján og aðrir fjöl- miðlamenn vilja verða hlutí af kerfinu og þjóna því á þennan smekklausa hátt verða þeir einfaldlega að fara í framboð eða fá sér vinnu sem kemur fjöl- miðlun ekki við. Spaugstofan hefur fangað vel sjálfumgleði Kastíjóssliðsins og sýnir í hverjum þætti. Best tókst þeim þó upp þegar þeir sneru Hjálpum þeim-laginu upp á forstjóra olíufé- laganna í smellnum texta sem sagði meira en marg- ar fréttaskýringar. Þann texta ætti að hengja upp á öllum bensínstöðvum. Charlize Theron hefur verið orðuð við hluverk Bond-stúlkunnar í næstu mynd um ævintýri njósnarans númer 007. CJ i.’ / LLáitiua- luana- íLUJ Charlize Theron hefur verið nefnd í tengslum við hlutverk Bond-stúlkunnar inýj- ustu myndinni um spæjarann knáa, en hún verður jafnframt fyrsta Bond-myndin þar sem Oaniel Craig mun fara með aðalhlutverkið. Charlize mun skipa sir á pall með leikkonum eins og Halle Berry, Teri Hatcher, Britt Bkiand og Ursulu Andress efhún tekur að sér hlutverkið. Charlize vann til óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt i myndinni Monster og er haft eftir heimildarmanni á bak við Bond-myndirnar að það sé fengur í því að hafa óskarsverðlaunahafa i myndinni.„Charlize er stór- glæsileg," sagði hann,„og það er Ijóst að hún er einnig mjög góð leikkona. “ Ekki fylgir sögunni hvað hún muni fá borgað en miöað við velgengni hennar að undan- förnu eetti hún að geta sett upp hvaða verð sem er. rAs 1 RÁS 2 FM 90,1/99,9 6.30 Morguntónar 7.05 Morgunvaktin 9.05 Lauf- skálinn 9.40 Pjóðbrók 9.50 Morgunleikfimi 10.13 Sáðmenn söngvanna 11.03 Samfélagið í nær- mynd 12.00 Fréttayfirlit 12.03 Hádegisútvarp 13.00 Vítt og breitt 14.03 Útvarpssagan: Her- mann 14.30 Miðdegistónar 15.03 Líður að jólum 16.13 Hlaupanótan 17.03 Víðsjá 18.00 Kvöld- fréttir 18.25 Spegillinn 19.00 Vitinn 19.30 Lauf- skálinn 20.05 Kvöldtónar 20.30 Bær verður til 21.10 Púsl 21.55 Orð kvöldsins 22.15 Lóðrétt eða lárétt 23.10 Til allra átta 0.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns 6.05 Morguntónar 6.30 Morgunútvarp Rásar 2 9.03 Brot úr degi 12.03 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Poppland 16.10 Síðdegis- útvarpið 18.00 Kvöldfréttir 18.24 Auglýsingar 18.25 Spegillinn 19.00 Sjónvarpsfréttir 19.30 Ungmennafélagið 20.30 Konsert með Mylo 22.00 Fréttir 22.10 Rokkland BYLGIAN FM 98,9 5.00 Reykjavík síðdegis. 7.00 ísland í bítið 9.00 ívar Guðmundsson 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Óskalagahádegi Bylgjunnar 13.00 Bjarni Arason 16.00 Reykjavík síðdegis 18.30 Kvöldfréttir og ísland I dag. 19.30 Bragi Guðmundsson - Með ástarkveðju UTVARP SAGA fm 8.00 Arnþrúður Karlsdóttir 10.00 Rósa Ingólfs- dóttir 11.00 Bláhornið 12^5 Meinhornið 14.00 Kjartan Gunnar Kjartansson 15.00 Hildur Helga 17.00 Gústaf Nielsson 18.00 Meinhornið 19.00 Bláhornið 20.00 Arnþrúður Karlsdóttir 22.00 Rósa Ingólfsdóttir 23.00 Kjartan G. Kjart- ansson 0.00 Hildur Helga 2.00 Gústaf Nielsson 3.00 Rósa Ingólfsdóttir 4.00 Kjartan G. Kjart- ansson 5.00 Arnþrúður Karlsdóttir 7.00 ísland í bítið 9.00 Fréttavaktin fyrir há- degi 12.00 Hádegisfréttir/Markaðurinn/íþrótta- fréttir/Veðurfréttir/Leiðarar dagblaða/Hádeg- ið-fréttaviðtal 13.00 íþróttaþáttur 14.00 Hrafnaþing/Miklabraut 15.00 Fréttavaktin eft- ir hádegi 18.00 Kvöldfréttir/ísland í dag/íþróttir 19.35 Kvölddagskrá 19.40 Samantekt úr Fréttavaktinni frá því fyrr um daginn. 20.10 Endurtekinn þáttur frá liðinni helgi. 21.10 48 Hours (48 stundir)(48 Hours 2005- 2006) Bandarískur fréttaskýringaþátt- ur. 21.55 Kvölddagskrá 22.00 Samantekt úr Fréttavaktinni frá því fyrr um daginn. 22.30 Endurtekinn þáttur frá liðinni helgi. 23.00 Endursýningar ERLENDAR STÖÐVAR EUROSPORT 12.45 Football: Football World Cup Season Journeys 13.00 Ski Jumping: World Cup Trondheim 14.00 Ski Jumping: World Cup Trondheim 15.15 Football: Eurogoals 16.15 Football: UEFA Champions League Vintage 17.45 Football: Football WbrkJ Cup Season Legends 18.45 Football: Football Wortd Cup Season Jo- umeys 19.00 Boxing 20.00 Boxing 22.00 Rally. Dakar Challenge 22.30 Motorcycling: Grand Prix 23.00 Rally: Wbrid Champions- hip Review 0.00 Olympic Games: Olympic Magazine BBC PRIME 12.00 Are You Being Served? 12.30 Porridge 13.00 Ballyk- issangel 14.00 Teletubbies Everywhere 14.10 Bill and Ben 14.20 Yoho Ahoy 1425 Binka 14.30 Boogie Beebies 14.45 Fimbles 15.05 Tikkabilla 15.35 Jeopardy 16.00 How to Be a Gardener 16.30 Ready Steady Cook 17.15 The Weakest Unk 18.00 Doct- ors 18.30 EastEnders 19.00 Top Gear Xtra 20.00 Trouble At the Top 20.40 The Ship 21.30 The League of Gentlemen 22.00 Casualty 22.50 Holby City 0.00 Uri Geller 1.00 Great Romances of the 20th Century 1.30 Great Romances of the 20th Century 2.00 Rough Science NATIONAL GEOGRAPHIC 12.00 When Expeditions Go Wrong 13.00 Homets From Hell 14.00 Seconds From Disaster 15.00 Seconds From Disaster 16.00 When Expeditions Go Wrong 17.00 When Expeditions Go Wrong 18.00 Megastructures 19.00 Homets From Hell 20.00 Seconds From Disaster 21.00 Seconds From Disaster 22.00 TBC 23.00 When Expeditions Go Wrong 0.00 Seconds From Disaster 1.00 Air Crash Investigation ANIMAL PLANET 12.00 Amazing Animal Videos 1Z30 Monkey Business 13.00 Big Cat Diary 1320 The Snake Buster 14.00 The Life of Birds 15.00 Animal Cops Houston 16.00 Pet Rescue 16.30 Wildlife SOS 17.00 Amazing Animal Videos 17.30 The Planet's Funniest Animals 18.00 The Snake Buster 1^30 Monkey Business 19.00 Ultimate Killers 19.30 Big Cat Diary 20.00 Maneaters 20.30 Predator's Prey 21.00 Miami Animal Police 22.00 Ultimate Kill- ers 22.30 Monkey Business 23.00 Venom ER 0.00 Pet Rescue 0.30 Wildlife SOS1.00 Maneaters 1.30 Predator's Prey Z00 The Snake Buster DISCOVERY 12.05 Brain Story 13.00 Rex Hunt Fishing Adventures 13.30 Fis- hing on the Edge 14.00 Super Structures 15.00 Extreme Machines 16.00 Junkyard Wars 17.00 Dream Machines 17.30 Dream Machines 18.00 American Chopper 19.00 Mythbusters 20.00 Ultimates 21.00 Man Made Marvels 22.00 Deadliest Catch 23.00 Mythbusters 0.00 Forensic Detectives 1.00 FBI Files 2.00 Air Wars MTV 12.00 Boiling Points 12.30 Just See MTV 14.00 Pimp My Ride 14.30 Wishlist 15.00 TRL 16.00 Dismissed 1620 JustSeeMTV 17.30 MTV:new 18.00 The Rock Chart 19.00 Newlyweds 19.30 My Super Sweet 16 20.00 Diary of 20.30 The Osboumes 21.00 Top 10 at Ten 22.00 Punk'd 22.30 Wonder Showzen 23.00 Alt- emative Nation 0.00 Just See MTV Breyttur afgreiðslutími í Skaftahlíð 24 Virka daga kl. 8-18. Helgar kl. 11-16. SMAAUGLÝSINGASlMINN ER 550 5000 OG ER OPINN ALLA DAGA FRA KL. 8-22. Ek3 visir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.