Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.2005, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.2005, Blaðsíða 4
4 ÞRIÐJUDAGUR 6. DESEMBER 2005 Fréttir DV Fleiri gisti- rúm á Þórs- götu Enn eru uppi áform um að auka gistirými í Reykja- vík. Hjá byggingarfulltrúan- um í Reykjavík liggur nú fyrir umsókn um að fá leyfi til að breyta húsinu á Þórs- götu 24 í gistiheimili. Um leið og það verði gert verði byggt yfir svalir hússins. Það er Steinþór Þorsteins- son, sem rekur gistiheimil- ið Sunnu á Þórsgötu 26, sem hyggur á þessar fram- kvæmdir.Afgreiðslu máls- ins var frestað á fundi byggingarfulltrúa þar sem skipulagsferli á svæðinu er ólokið. Á Þórsgötu 24 eru nú skrifstofur sálfræðinga og íbúðir. Norðurljósin seld fsaíjarðarbær er kominn í samstarf með fjórum sveitarfélögum um að markaðssetja ísland sem ferðamannasvæði að vetri til að því er fram kemur á vef Bæjarins besta. Sveitar- félögin eru Kópavogur, Höfii í Homafirði, Mý- vatnssveit og Vopnafjörður. Áætlað er að 6 milljónir króna fari í verkeftiið ár- lega, auk þess sem sjón- varpsmynd á vegum verk- efnisins fær sjö og hálfa milljón á aukaijárlögum. Samkvæmt upplýsingum vefsins er aðalgulrótin fyrir ferðamennina sjálf norður- ljósin. Sleginn með glasi Um helgina var maður sleginn í höfuðið með glasi á veitingastað í Keflavík. Maðurinn hlaut alvarlega áverka á gagnauga og missti mikið blóð. Var maðurinn fluttur með sjúkrabifreið til Reykjavikur þar sem gert var að sámm hans. Hann skarst einnig mikið á hendi og þurfti að gangast undir aðgerð vegna þess. Gmnaður árásaraðili var handtekinn og vistaður í fangahúsi Lögreglunnar í Keflavík á meðan rannsókn málsins stóð yfir. Grétar Ólason í Reykjanesbæ eyöir hundruðum þúsunda í jólaskreytingar á húsið sitt. Hann hafði skreytingar að leiðarljósi þegar hann byggði húsið. Reykjanesbær ásamt Hitaveitu Suðurnesja greiða niður rafmagnsreikninga þeirra sem standa sig Reykjanesbær hefur undanfarin ár verið kallaður Jdlabærinn af þeirri einföldu ástæðu að þar eyðir fjöldi íbúa hundruðum þús- unda í jólaskreytingar. Grétar Ólason er einn þeirra en húsið hans að Týsvöllum 1 hefur verið valið Jólahús Reykjanesbæjar nokkrum sinnum. Reykjanesbær og Hitaveita Suðurnesja gáfu Grétari og öðrum verðlaun fyrir skreytingarnar en rafmagns- reikningar þeirra sem sigra eru niðurgreiddir. Árni Sigfússon Stoltur afjóla- bænum sinum. „Spurðu mig frekar hvar ég er ekki með ljós," segir Grétar Ólason. f mörg ár hefur Grétar skreytt húsið sitt að Týsvöllum 1 í Reykjanesbæ með þúsundum ljósapera og þannig glatt bæði íbúa Reykjanesbæjar og annarra sem kíkja á sunnudagsrúnt- inn í bænum. Með jólaskreyting- ar að leiðarljósi „Þegar ég byggði þetta hús hafði ég væntan- legar jólaskreyt- ingar að leiðar- ljosi. Allir magnstenglar allt sem teng- t ist jóla- Bk skreyt- K. ing- Ki un- Og Helgi Pétursson Upp- lýsingafulltrúi Orkuveit- unnar giskar á að raf- magnsreikningur Grétars sé um 84 þúsund krónur. um var teiknað svo hægt væri að skreyta húsið sem fallegast,“ segir Grétar. „Áður en ég byggði þetta hús bjó ég í öðru einbýlishúsi sem var bara hundleiðinlegt að skreyta. Þess vegna tók ég þetta í reikninginn þeg- ar ég byggði á Týsvöllunum. Það var alltaf skreytt hjá mér þegar ég var ungur og ég skreytti allt sem ég gat skreytt þegar ég byrjaði að búa. öll fjölskyldan tekur þátt í þessu svo framarlega sem þau hafa tíma til. Ég er sá eini sem gefur sér tíma í þetta og ég tek mér frí úr vinnu til þess að skreyta.“ Tólf þúsund Ijósaperur Grétar Olason er ef- laust frumkvöðull hvað jólaskreytingar varðar. Kostnaðurinn við verk Grétars nemur hund- ruðum þúsunda og rafmagnsreikningur- inn er gífurlega hár: „Ég er með eitthvað um tólf þúsund ljósaperur. Ljósin á aspirnar hjá mér kosta um 180 þús- und krónur.“ Hann sr'm'- Strútar gefa út bók Sannleikurinn er skrítinn leikur. Eina stundina er sannleikurinn á einn veginn og þá næstu er hann á hinn veginn. Þetta vita sagnfræðing- ar manna best. Nú er komin út bók um eina helstu velmektarfjölskyldu íslenskrar nútímasögu; sjálfa Thorsarana sem gátu allt og gerðu allt. Þessa ágætu fjölskyldu þekkja ekki allir. Sumir rugla henni saman við Þórsarana. En þeir eru á Akureyri og eru í one-size-fits-all Hensongöllum. Thorsarnir eru í Reykjavflc, London, París, Róm. Og ganga um í teinóttum jakkafötum og eiga pípuhatta og Hvernig hefur þú það? ,Ég hefþað bara stórkostlegt, “ segir Margrét Örnólfsdóttir tónlistarmaður.„Ég erað klára að semja tónlistina fyrir tvo síðustu þættijóladagatalsins á Stöð 2, sem heitir Galdrabókin. Svo er ég að skrifa fyrir Stelpurnar og það gengur mjög vel. Þetta er hópur sem vinnur mjög vel saman og mikið hlegiö og gantast, þaö er gaman að fá borgað fyrirað vera vitlaus." Svarthöfði silkitrefla. Thorsamir vom sem sagt og em afar fínn pappir, vægast sagt. Slflcu fólki er ekki auðvelt að gera skil á bókfelli svo vel fari. Til þess þarf skrif- ara með alveg sérstaka kunnáttu og næmni. Mann sem veit að sannleik- urinn er samkomulagsatriði. Mann með rætur djúpt í þjóðmenningunni. Mann með bakgrunn. Einhvem með fortíð. Sem betur fer er til nóg af svoleið- „Ljósin á aspirnar hjá mér kosta um 180 þúsund krónur/' magnsreikninginn lyfta sér ágædega en það. skipti ekki máli. Raf- magnstaflan stendur fyrir sínu og hann hefur aldrei þurft að stækka öryggið. „Ég hef aldrei spáð í það hvort reikningurinn sé hár eða ekki. Þetta er hlutur sem ég ætla að gera. Þetta er svipað og ef þig langar í einhvern vissan bíl, þú spáir þá lítið í það hveiju hann eyðir á hundraðið," segir Grétar. Nýjar skreytingar árlega Grétar er með nýjar skreytingar hver jól. lólaljósin em úti um allt hús og smekklega upp sett. Enda hefur hann verið í verðlaunasæti í Jóla- húsakeppni Reykjanesbæjar frá byrjun hennar árið 2000. „Ég er aldrei að nota nema þriðjung þess sem ég á. Ég skipti út reglulega svo þær em aldrei eins," segir Grétar. „Tvö þúsund pemr í seríum kosta svona um það bil 14 þúsund krón- ur,“ sagði Helgi Pétursson, upplýs- ingafulltrúi Orkuveitu Reykjavíkur, og miðar þá við sex vikna jólalýs- ingu. Jólaferð í Reykjanesbæ Ámi Sigfússon, bæjarstjóri í Reykjanesbæ, segirað jólaskreyting- ar hjá íbúum séu að verða nokkuð sterk hefð: „Ég finn fyrir því að það em fjölmargir sem ætla að leggja leið sína til okkar og njóta þess að aka um og sjá hvað er í boði. Ég er mikill jólamaður sjálfur og er upp- ljómaður í huganum en ég hef ekki verið staðinn að því að klifra upp í flaggstangir til að koma fyrir seríu," segir Árni og hlær. atli@dv.is Grétar Ólason Tekur sér fri úr vinnu til að skreyta. Mynd: Víkurfréttir is mönnum á íslandi. Einn þeirra settist niður og skrifaði og skrifaði. Á endanum var saga Thorsaranna orðin nokkum veginn komplett þótt höfundurinn sjálfur hafi reyndar mátt bæta við nokkmm bindum í málalengingar. Það varð þó ekki heldur þvert á móti. Þegar verkið var lagt fyrir Thors- arana sjálfa, komið í ægifagra kápu, kom babb í bátinn. Skrifar- inn hafði tapað áttum í sannleikan- um og slysast til að segja hann allan. Oft má satt kyrrt liggja sögðu Thors- ararnir nú bara þegar í ljós kom að höfundurinn hafi skotið inn kafla um einhvern amerískan gauk sem gekk um í nasistabúningi og svona eftir á að hyggja bara einfaldlega pínlegur sem á hann er litið. í raun sann alls ekki fínn pappír. Stingum höfðinu í sandinn. Svarthöfði

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.