Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.2005, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.2005, Blaðsíða 23
DV Lífiðsjálft Streita í æsku eykur líkur á siálfsvígu Streita f æsku er tengd aukinni hættu á tilfinmngaflækjum á fullorðinsárum. Þetta'Temur fram f banðarfskri rannsókn sem byggö var á öpum. Niöurstöðurnar leiddu f ijós aö vanrækt börn, munaöarlaus börn og böm sem beitt eru ofbeldi eigi frekar viö kvföa, þunglyndi, ofvirkni eöa ffkniefnavandamál aö strföa og aö þau séu f meiri hættu á aö fremja sjálfsvfg. „Svona könnun á öpum segir okkur mjög mikið," segir sérfræöingurinn Judy Cameron og bætir viö aö svona rannsóknir á börnum geti veriö erfiðar þar sem aðrir þættir geti auð- veldlega truflaö niöurstöður. BARNAVÖRUVERSLUN - GLÆSiB« *lmi 553 3306 • vvww oo.í* Veldu leikfong sem henta aldri, getu og áhuga bamsins. Forðastu leikföng með litlum Wut- um sem geta ver- ið hættulegir ef þeir ienda t niunni barns. Veldu traust og stöðug leikföng. Passaðu að nefið á bangsanum detti aldrei af. Forðastu leikföng með hvössum brúnum og beittum endum handa hörnum yngri en átta ára. Ekki kaupa i magnsleikföng handa bömum sem em yngri en átta ára. V sem hafa kenndan stimpil. viður- ö^ggis- Hentu strax öilum pokum og piasti utan af leikföngunum. passar að ég gleymi ekki að opna mitt jóladagtal," segir Jón brosandi. „Þetta er voðalega gaman. Núna er maður að upplifa jólaundirbúning- inn sem pabbi og það er ekki síður skemmtilegt en að upplifa jólin sem bam. Það er yndislegt að horfa á barnið ljóma og ijóma sjálfur í leið- inni." Tengdafjölskyldan fyrir norð- an Jón segist komast í jólaskap um leið og hann klári upptökur á plöt- unum sínum. „Upp frá því hefst mikil törn, áritanir og þess háttar og þá finnst mér styttast í jólin," segir Jón Sigurðsson söngvari gefur út plötuna Til þín fyrir jólin. Á plötunni eru aðallega lög sem Jón og amma hans sungu saman en amma hans lést á síðasta ári. Jón segist mikið jólabarn og segir ekki síðra að upplifa stemmninguna sem faðir en sem barn. „Þema plötunnar er amma mín heitin, þetta em mest lög sem við spiluðum og sungum samam á köld- um og rólegum vetrarkvöldun en amma dó á síðasta ári," segir Jón Sigurðsson söngvari sem er að gefa út plötuna Til þín. Samkvæmt Jóni eru flest laganna gömul og góð lög sem hætt em að hljóma. „Þetta er sí- gildar, íslenskar dægurlagaperlur auk tveggja frumsaminna laga en annað þeirra samdi ég tU konunnar og söng á brúðkaupsdeginum," seg- ir hann og bætir við að eiginkonan hafi orðið himinlifandi. „Fólk hefur líka verið að velja þetta lag tU að spUa í brúðkaupum sínum sem ýtir undir egóið," segir ]ón brosandi að vanda. Horfir á barnið Ijóma og Ijómar sjálfur Jón og eiginkona hans eiga eina litla prinsessu saman. Hann segir pressu úr öllum áttum að fjölga í fjölskyldunni en þau ætla að bíða þangað tU konan hans klári skólann. „Það er samt aldrei að vita hvað ger- ist, þetta er í burðarliðnum eins og sagt er. Það er aldrei að vita hvað guð og gæfan gefur manni." Litla prinsessan verður tveggja ára 13. desember og Jón er afar spenntur að upplifa jólin með henni. „Þetta er allt svo nýtt fyrir henni. Þegar við settum upp skraut- ið í garðinum ljómuðu augun í hvert skipti sem eitthvað nýtt var tekið upp og hún vildi tala við jólasvein- ana allan daginn. Þetta verður ijör í ár því hún er farin að ráða því sem hún vUl klæðast og það verður ábyggUega erfltt að koma henrii í rétta kjólinn," segir hann og bætir við að spenningurinn vegna jóla- dagatalsins sé einnig mUdll. „Hún hann og bætir við að hann sé einn af þeim sem séu JUynntir því að jóla- lögin og ljósaskreytingarnar byrji sem fyrst. „Við ætluðum að fara norður tU tengdó um jólin en svo urðu skyndileg veilcindi í fjölskyld- unni svo við verðum líklega hér. Konan mín og dóttir munu þó fara viku fyrir jól og heimsækja fólkið og það verður fjör fyrir þá litlu enda leiðist henni ekki í flugvélum." Frið á jörðu í jólagjöf Þegar Jón er spurður hvað hann langi í jólagjöf segir hann: „Verður maður ekki að svara eins og fegurð- ardrottningarnar og segja friður á jörðu," segir hann brosandi en bætir síðan við: „Maður á nátt- úrulega allt en ef ég þarf að segja eitthvað sérstakt þá hugsa ég að nýi diskurinn með Magnúsi Þór Sigmundssyni yrði fyrir valinu. Ég ætla að kaupa mér hann ef ég fæ hann ekki. Við konan höfum samt fyrir reglu að kaupa okkur eitthvað fýrir heimilið í jólagjöf, nú verða lík- lega mósaíkflísar eða þrjú lítil mál- verk í svefnherbergið fýrir valinu. En kannski kaupir maður líka lítinn palcka og lætur fylgja með. Allavega frá litlu til mömmu sinnar svo hún fái nú líka sína palcka." indiana&dv.is Falleg fjöl- skylda „Þaðer yndislegt að horfa á barnið Ijóma og Ijóma sjálfur i leiðinni. Yndislegt aö upplífa Konur eru lengur að jafna sig eftir skilnað Skilnaður reynir á alla fjölskylduna. Margir upplifa þunglyndi, reiði, afbrýði- semi, niðurlægingu, ringulreið og missi. Samkvæmt vísindamönnunum Andre Derdeyn og Blizabeth Scott upplifir fólk aukinn missi eftirþví sem jákvæðu hlið- arnar i hjónabandinu voru fleiri og einnig ef neikvæðu atriðin í hjónabandinu voru mörg.„Missirinn getur verið alveg jafn • erfiður þó að sambandið hafi löngu verið farið i hundana. Sorgin tengist þá frekar söknuði að tengjast einhverjum en ást." Skilnaðarsérfræðingarnir Judith Wall- Hjónaskilnaður Margir upplifa þunglyndi, reiði, afbrýðisemi, niðurlæg- ingu, ringulreið og missi. erstein og Joan Kelly segja að það taki konur að meðaltali þrjú til þrjú og háift ár að upplifa innri ró að nýju svo þær geti lifað sínu lifi aftur eftir skilnað en að það im taki karlmenn tvö og upp i tvö og hálft ár. Astæðuna segja þeir að karlmenn, sem hópur, hafi meiri stuðning utan frá vegna fjárhagsöryggis og starfsánægju sem flýta fyrir ferlinu. Flestir sem skilja jafna sig að nýju en sumum tekst það aldrei. Þeim sem tekst ekki að jafna sig upplifa sjálfa sig sem heild með maka sínum. Margir foreldrar viðurkenna að þeir missi takt i foreldrahlutverkinu er þeir ganga i gegnum skilnað. Þeir hugsi meira um sjáifa sig á þeim tíma og séu því ekki til staðar fyrir börnin. Íte:.. Birkiaska Umboðs- og söluaðiti Birkiaska ehf. sími: 551 9239 www.birkiaska.is BETUSAN

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.