Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.2005, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.2005, Blaðsíða 30
30 ÞRIÐJUDAGUR 6. DESEMBER 2005 50 Cent hefur tjáð sig um ósætti þeirra Robbies Williams. Þetta hófst allt ðgF þegar þeir félagar gistu á sama hóteli I Berlln fyrir nokkru og aðdáendur » Robbies söfnuðust saman fyrir framan Ritz-Carlton-hótelið og rugluðust á r* bíl 50 Cent og Robbies Williams. Það bætti því ekki á ástandið þegar Robbie \ kvartaði við starfsfólk hótelsins að 50 Centhéldi fyrir honum vöku. Rapparinn Vf heldurþvi hins vegar fram að ósættið hafið sprottið afþví þegarRobbie varð ' ósáttur við að 50 Cent vildi ekki hitta hann.„Hann er auli. Hann sagði að ég 9 Þéldi fyrir honum vöku. Ég veit að hann vildi hitta mig en ég hafði ekki tlma til þess. Kannski erhann fúll yfir því,“ sagði rapparinn i viðtali við timaritið Glamour. Aðstandendur Live 8 ætla í mál við fyrirtækið TrimSpa, sem framleiðir megrunarlyf, fyrir að gera lítið úr tónleikun- um. TrimSpa er með Önnu Nicole Smith á mála hjá sér sem talsmann og greiddi Live 8.320.000 dollara fyrir að leyfa henni að koma fram á tónleik- unum sem haldnir voru í Fíla- delfíu. Hún mætti í óviðeig- andi klæðnaði og virtist drukkin sem aðstandendum fannst skiljanlega ekki við hæfi og vilja þeir nú fá skaða- bætur. Einnig halda þeir því fram að hafa aldrei fengið borgað fyrir greiðann. Sjónvarpsstöðin VHl stóð á dögunum fyrir stórri verðlaunahátíð. Hátíðin bar heitið Big in '05 og var verið að velja þá sem mest bar á, á árinu leið. í flokknum um besta skemmtikraft þessa árs bar Kanye West sigur af hólmi en stjörnur á borð við Tom Cruise og Teri Hatcher voru einnig tii- nefndar. West var einnig sigursæll í flokknum um bestu tilvitnun ársins þegar hann lét svo eftirminniiega þessi orð um George Bush Bandarfkjaforseta falla í viðtafi: „George Bush er skítsama um blökku- Mariuh Carey og Kelly Clarkson. Verðlaun fyrir mesta niðurhal lags fékk ofur- dívan Gwen Stefani fyrir lagið Hollaback Girl sem skaut meðaf annars The Kilfers, Green Day og Black Eyed Peas ref fyrir rass. Stærsta hneyksli ársins átti svo Michael Jackson en ekki er hægt að segja að leikarinn Jude Law hafi veitt honum harða samkeppni í þeim flokki. Jessica Simpson sigraði í flokki best klædda fólksins en aðrir tilnefndir voru meðal annars Eva Longoria jé/M og Gwen Stefani. f-- í flokknum um heitasta deilumál stjarnanna sigruðu þær ff* Angelina Jolie og Jennifer Anis- ton með yfirburðum, en eins og kunnugt er staf Jolie Brad frá Jennifer. J flokknum um bestu endur- komu hijómsveitar sigruðu áströlsku strákarnir í JNXS. Leikkonan Lindsey Lohan vann í flokknum um heitust gelluna í Hollywood en meðal til- nefndra voru vinkonur hennar þær Nicole Richie og Paris Hilton. Aðalverðlaun kvöldsins voru án efa fyrir heitasta parið í Hollywood í IgiK^ ár. Öll heitustu pörin, þar á meðaf Katie [k Holmes og Tom Cruise, voru tiinefnd en það kom ekki neinum á óvart að þau ; AngelinaJolieogBradPitttóku verðlaunin með Jm sér heim. í floklcnum um stærsta tónlistar- flytjandann var það hljómsveitin Green Day sem bar sigurorð af jt, söngkon- Kanye West Heitasti skemmti■ krafturinn. Michael Jackson Hneyksli ársins. Paris og Nicole Voru tiinefndar til tvennra verð- launa. Green Day Besta hljómsveit ársins. Lindsay Lohan Heitasta gellan í Hollywood. Tom og Katie Tilnefndsem heitasta parið. Tökur standa nú yfir á sjöttu myndinni um boxarann Rocky, en Sylvester Stallone er enn í aðalhlutverki þrátt fyrir að vera næstum sextugur að aldri Nú standa yfir tökur á myndinni Rocky VI og Sylvester Stalfone hefur sannað það að hann er enn í toppformi þrátt fyrir að hafa náð virðulegum aldri. Litla vöðvabúntið er nú orðið 59 ára en gefur ekkert eftir í hringnum. Stallone var A síðast í hlutverki Rockys Balboa fyrir fimmtán árum, en sýndi aðdáendum JjP að hann hefur engu gleymt þegar hann veifaði til þeirra við tökur á dög- S unum. í nýju myndinni hefur Rocky lagt boxhanskana á hilluna og sest í m helgan stein en ákveður þó að hann muni reyna við titilinn í hinsta sinn. I „Sly er ekkert ungiamb lengur en hann er vel á sig kominn líkamlega og W| getur enn kýlt menn kafda," var haft eftir talsmanni framleiðenda mynd- arinnar. Aðdáendur Rocky-myndanna bíða í ofvæni eftir þessari nýjustu W 1 viðbót í safnið og hundruð hafa sótt um að komast í aukahlutverk í mynd- B * inni. Á hverju ári lítur sjónvarpsstöðin f jL) um öxl og tilnefnir þá tónlistarmenn, leikara og aðra sem þóttu hvað ^^neitastir á líðandi ári og tilnefnir þá til verðlauna en það kemur svo í hlut áhorfenda að veija sigurvegarana. Stjörnurnar flykkjast á hátíðina í von um að hreppa titiðinn „heitasti... ársins". Keppt er í mörgum skemmtilegum flokkum, sumum vinsælli en öðrum. L

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.