Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.2005, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.2005, Blaðsíða 15
TM Fréttir ÞRIÐJUDAGUR 6. DESEMBER 2005 15 --zzzzzr"---- EsðÉsæw FBI-skjölin / þeim eru itarlegar upplýsingar um hjónabandið. I i 1 ‘ l Heimildir greinarinnar eru Ævi- LiL LIl söga George Lincoln Rockwell frá árinu 1962 og skýrsla Alríkislögregiu Bandaríkjanna (FBI) frá árinu 1965. Guðmundur Magnússon Hefur skrifað sögu Thorsaranna. BjórgóifurThor Björgólfsson Eittfimm barna Þóru Hallgrímsson ujorgolfur Guðmundsson börn nasistaleiðtogans. Rockwells tengdum stofnnn flokksins. í eitt skipti þegar sprakk á hjólhýsinu lentu þau í vandræð- um því Rockwell átti ekki krónu fyrir viðgerð. „í algerri örvæntingu hringdi Þóra í eiginkonu sendiherra ís- lands í Washington og bað hana um að senda okkur 50 dollara, sem og hún gerði. Niðurlægingin reyndist henni þó næstum um of því hún grét næstum stanslaust það sem eftir lifði nætur," segir Rockwell í ævisögunni. Fæddi barnið á stofu fullri af negrum Fjölskylda Þóru á íslandi hafði greinilega áhyggjur af henni því Rockwell segir í sögu sinni að hún hafi bytjað að fá bréf að heiman þar sem hún var beðin um að koma heim á meðan eiginmaður hennar kæmi betur undir sig fót- unum í Bandaríkjunum. Rockwell segir hins vegar að Þóra hafi ekki hlustað á slflcar úrtölur og verið með eindæmum trygg eiginkona. Eftir því sem árin liðu í Banda- ríkjunum varð vistin erfiðari og ofan á slæman íjárhag fjölskyldun- ar bættist öfgafyllri afstaða Rockwells til blökkumanna og gyð- inga. í ævisögu sinni segir Rockwell að bömin hafi orðið fyrir aðkasti í skóla vegna stjómmálaskoðana hans. Þær kristaUast kannski best í frásögn Rockwells sjálfs af fæðingu fjórða bams Þóm, en áður hafði hún eignast Margréti skömmu eftir komuna til Bandarflqanna. „Þóra eignaðist okkar fjórða barn á Hac- kensack-spítalanum í New Jersey. Við áttum ekki fyrir einkastofu og því þurfti konan mín að eignast bamið á stofu fuUri af negrum.“ Með FBI á hælunum Skömmu eftir að Rockwell og Þóra eignuðust sitt síðasta bam fór að hitna í kolunum. Rockwell var farinn að færa sig ansi mikið upp á skaftið í stjómmálafskiptum sínum og yfirvöld vom farinn að grennsl- ast fyrir um hagi hans. Þegar fjöl- miðar og Alríkislög- reglan vom farin að gerast ágeng fengu foreldrar Þóm nóg og kröfðust þess að hún kæmi heim á meðan hlutimir ró- uðust hjá Rockwell. Fyrst um sinn þver- neitaði Þóra að yfir- gefa eiginmann sinn en síðan komust hjónin að samkomu- lagi um það að Þóra flytti heim til íslands í eitt ár á meðan erfið- asti tíminn gengi yfir. Vildi vinnu hjá pabba Þóru Árið 1958, þegar til íslands var komið, lögðu foreldrar Þóm hart að henni að skilja við Rockwell. í bréfaskiptum til eiginmanns síns segir hún að foreldrar hennar hafi hótað að henni yrði afneitað snéri hún aftur til Rockwell á meðan hann skipti sér enn af stjómmáí- um. í fyrstu, segir Rockwell, skrif- uðust hann og Þóra regluiega á en eftir því sem tíminn leið fann hann að hann var að missa hana. Hann hélt ótrauður áfram að vinna að stofiiun bandaríska Nasistaflokks- ins sem hann loks gerði í mars 1959. Það að Þóra væri ekki við hlið hans reyndist honum þó á endan- um ofviða. í lokatilraun sinni til að halda i ást lífs síns seldi Rockwell allt sem hann átti og keypti sér flugmiða til fslands. í ævisögu sinni segir hann frá því að hann hafi verið tilbúinn að fóma öllu sem hann hafði unn- ið að síðustu ár í Bandaríkjunum, það er að segja stofnun Nasista- flokks Bandarikjanna, fyrir það eitt að fá að vera með Þóm og bömun- um áfram. í end- urminningum sín- um lýsir hann óskinni sem hann hafði um að vinna hjá fyrirtæki föður Þóru, en hann var þá forstjóri Shell. Hjartnæm kveðjustund Tilraun Rockwells til að vinna Þóm aftur stóð yfir í eina viku. Hann flaug til íslands í októ- Thorsararnir Kaflanum um ástir Þóru og Rockwell varsleppt. ber 1961 og knúði dyra þar sem hún bjó ásamt fjórum bömum sín- um en Rockwell var faðir þriggja þeirra. í ævisögu sinni segir Rockwell að Þóra hafl endurtekið í sífellu: „Af hverju ertu héma? Af hverju ertu héma?“ Rockwell varð °g viðurkenndi ósigur. Nokkmm dög- um síðar fóm þau saman til prests- ins, sem nokkrum ámm hafði gefið þau saman, og gengu frá skilnaðin- um. Faðir Þóm lánaði Rockwell fyrir flugmiðanum heim og hann átti aðeins eina kveðjustund í viðbót með Þóm og bömunum. „Á meðan ég beið eftir vélinni heim sá ég hvar Öm Clausen, bróðir fyrrverandi manns Þóm, kom keyrandi í áttina til mín. Ég sá Þóm í bflnum með honum. Öm hafði áður reynst mér vel og eitt skipti enn veitti hann mér aðstoð sína. Hann stóð upp úr bflnum og sagði mér að setjast inn. Þóra var komin til að segja bless. Hún var hágrátandi. Ég tók í hönd hennar og grét líka. Ég grátbað Þóm um að segja mér af hveiju. Það eina sem hún gat sagt var að hún hefði viljað að þetta færi öðmvísi - meira en ég.“ Björgólfur ættleiddi börnin Tveim ámm síðar, eða 14. júní 1963, giftist Þóra núverandi eigin- manni sínum Björgólfi Guð- mundssyni. Björgólfur hefur ætt- leitt öll böm George Rockwell en á annars með Mf Ww&ffwmrllWw vlll* ar fjórða barn á Hac- kensack spítalanum f NewJersey. Við átt- um ekki fyrirsér- stofu og því þurfti konan mín að eign- ast barnið á stofu fullri afnegrum." Þóm einn son, Björgólf Thor, sem þau eignuðust 1967. Árið 1965 bauð Rockwell sig fram til rfldsstjóra Virgimufylkis en hlaut lítinn stuðning. í ágúst 1967 var hann svo skotinn til bana af fyrrverandi flokksmanni Nasista- flokksins sem Rockwell sjálfur hafði stofnað. andri@dv.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.