Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.2005, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.2005, Blaðsíða 35
400 kr. MIÐAVERÐ Á ALLAR MYNDIR kl: 12 UM HELGINA í SAMBÍÓUNUM KRINGLUNNI 'Sjón er sögu ríkari!" "Meistarastvkkr - HJ. MBL . f G G FréHablaðið HARRY POTTER 06 ELDBIKARINN GREEN STREET HOOLIGANS LAMARCHE DE L EMPEREUR TIM BURTON S CORPSE BRIDE LORD OFWAR LITLI KJÚLLINN ísl. tal KL 5-8-10 B.l. 10 KL 5J0-8-10.20 KL 8 B.l. 16 KL 6 HARRY POTTER OG ELDBIKARINN NOEL SERENITY LITLI KJÚLLINN HARRY POTTER OG ELDBIKARINN HARRY POTTER OG ELDBIKARINN GREEN STREET HOOUGANS LORD OFWAR ELIZABETH TOWN UTLi KIÚLLINN ísl. tol CHICKEN LITTLE cnskt tol TWO FORTHE MONEY TIM BURTON'S CORPSE BRIDE KL 3.20-5-6.50-8.10-10 KL 5-8.10 KL 5.45-8-10.30 B.i ti KL 8-10.30 B.i u KL 8 KL4-6 KL 4 KL 10.30 b.i. iz KL 6 HADEGISBIO HARRY POTTER OG ELDBIKARINN KL 8 THE DESCENT KL 10.20 LORD OF WAR KL 8 r- vRlNGLAN £ 588 0800 AKUREYR! { 461 4666 KEFlAVÍKt 421 H70 Ntöurlægjaiidi viúhjúMr lyrir júiia Sigurjón fór í bíó Saw 2 Adalhlutverk: Dormie Whal- berg, Shawnee Smith, Tobin Bell. Leikstjóri: Darren Lynn Bousman. y''* Sýnd í Smarabíói, Regnboganumog\ Laugarásbiói ★ ★★ í fyrra kom Saw eins og fersk vind- kviða inn í hryllingsmyndageirann. Sambland af útpældu plotti og taum- lausum viðbjóði sem sækir áhrif sín í tímamótaverkið Seven (1995) en gengur á vissan hátt lengra. Saw sló í gegn og vinsældimar kölluðu á Saw 2. Eða var kannski búið að plotta þetta allt fyrir fram? Manni dettur það í hug þegar maður gengur út af henni, því Saw 2 er á vissan hátt betri en Saw 1. Hún svarar líka ýmsum spuming- um sem vöknuðu við áhorf þeirrar fyrri. Saw 2 byijar, líkt og fyrirrennar- inn, á því að hópur af fólki vaknar í hrörlegu og yfirgefnu rými sem það kemst ekki út úr. Þau fá skipanir frá dulafuilri rödd á segulbandi um ástandið og loðnar vfsbendingar um hvemig þau geta komið sér út innan tveggja ldukkutíma, en annars munu þau deyja af völdum taugagass sem þegar er byrjað að mjatlast inn í vit þeirra. Upp úr þessu hefst æsileg rússíbanareið mannlegrar niðurlæg- ingar og viðbjóðs. Það sem þessi mynd hefrir fram yfir Saw 1, er að hún er skemmtilegri. Það em fleiri karakterar. Það gerist einfaldlega meira og hún kemur oftar á óvart. Sökudólgurinn sem kom fram í síðustu mynd er einnig sjáan- legur lungann úr myndinni og það gefur henni nýja vídd. Saw-mynclimar em skrifaðar af Ástralanum Leigh Wannell, leikara sem byrjaði feril sinn í Neighbours- þáttxmum, sem sýnir manni hvað margt sjúkt getur komið úr þeim ranni, Kylie Minouge, Jason Donovan ofl. Það h'tur út fyrir að Wannell sé að plotta trílógíu, því í lokin er gefin vís- bending um framhald og ekkert nema gott um það að segja. Ég mæli hiídaust með Saw 2 og fullyrði að hún er betri en sú fyrri. Sigurjón Kjartansson Michelle Rodriguez Þykir sopinn góðurl Leikkonan Michelle Rod- riguez er talin hafa brotið skil- orð á dögunum þegar hún var handtekin fyrir ölvunarakstur á Honolulu á Hawaii. Leikkonan var ákærð í júní síðastliðnum meðal annars fjTÍr að keyra undir áhrifum áfengis og hins vegar fyrir að hafa ekið á brott af slysstað. Hún fékk þriggja ára skilorðsbundinn dóm með þeim skilyrðum að hún fylgdi öllum reglum. Hún var sérstak- lega vömð við því að aka undir áhrifum áfengis. Ef saksóknari í Los itageles telur að nægar sannamir fyrir því að Rodriguez hafi ekið undir áhrifum á Hawaii hafi fundist gæti skilorð- ið verið afturkallað og Rod- riguez átt yfir höfði sér allt að 18 mánaða fangelsisvist. PlayStation.B «=fí> Gagnvirkt morð Það er nær að líta á Fahrenheit sem kvikmynd en leik. Kvikmynd þar sem þú ræður ferðinni. Gagnvirkar kvikmyndir vom í tísku snemma á tí- unda áratugnum en hurfu fljótlega eftir að fólk fattaði hversu ófullkomin þessi hugmynd var og oft illa gerð. Framleiðendum Fahrenheit hefur samt tekist að gera helvíti magnaðan leik þar sem þú tekur þér hlutverk ungs mans, Lucas að nafrú, sem vaknar við það að hann hefur myrt saklausan mann inni á baðherbergi á veitingastað einum. En það sem við vitum og hann kemst smám saman að er að hann var undir áhrifum, andsetinn af ein- hverjum spaða sem vill honum greinilega illt. Þitt hlutverk er svo að ráða gátuna og taka þér hlutverk ým- issa persóna sem eru að rannsaka morðið. Útkoma leiksins fer svo eftir því hvaða ákvarðanir þú tekur á með- an á honum stendur. Þetta er alveg hlussu leikur og það ætti að taka þig ansi langan tíma að fara í gegnum hann. Þetta er líka spennandi leikur sem grípur mann alveg og einn af þessum sem kærastan á eftir að hata því að hann á eftir að fá meiri athyeli en Farenheit Frábær ævintýraleikur með skemmtilegum söguþræði. Flott grafík Ótrúlegur leikur sem á eftir að verða mikill timaþjófur. hún. Graflkin er flott, einföld en þræl- virkar. Borðin eru stór og margt falið í þeim sem getur komið sér vel seinna. Stjómun er einföld en getur orðið snúin á sumum stöðum. Maður þarf stundum að vera snöggur til þess að koma sér undan hættu eða hreinlega að tala við fólk því að maður verður að vera fljótur að hugsa. Hljóðvinnslan er til fyrirmyndar bæði í tónlist og leiklestri. Leiklestur á það til að verða of ýktur í svona leikjum en svo er ekki hér. Hérna virðast leikaramir nota sínar eigin raddir í staðin fyrir að reyna að hljóma eins og einhver annar. Þetta er mjög gott framtak hjá At- ari að framleiða svona leik og von- andi koma fleiri í svipuðum dúr. Það á eftir að taka langan tíma að klára hann þannig að ég myndi ráð- færa mig við konuna svo að hún taki sig ekki til og hendi tölvunni út eftir nokkra daga. Ómar öm Hauksson Fahrenheit PS2/Æ vin týraleikur Atari ★★★★☆ Tölvuleikir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.