Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.2005, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.2005, Blaðsíða 29
DV Lífið ÞRIÐJUDAGUR 6. DESEMBER 2005 29 Klámkynslóðin er í fullum blóma. Nýjasta æðið hjá ungum táningsstúlkum er að ljósmynda hverjar aðrar í svæsnum stellingum og setja myndirnar á eigin blogg- síður. íslenskar tenglasíður auglýsa svo myndirnar sem ná miklum vinsældum. Stúlka sem DV talaði við segir að þetta sé það sem strákarnir vilji. | Klámkynslóð- in Eins og ekkert þyki eðlilegra. \ Hldheitur sleikur Það er vin- sælt að kyssast fyrir myndavélina á þessum síðum. Pósað fyrir myndavélina Undarleg upp- stilling. „Maður vonar auðvitað að mamma og pabbi skoði ekki síðuna." Æsandi kiæða- burður Fermingar- stelpur fara mikinn I æsandi klæðaburði Alltlátið flakka Tenglasíðureins og b?..is og geimur.is benda á myndir sem þessar. „Maður vonar auðvitað að mamma og pabbi skoði ekki síðuna manns en þau eru voða lítið að íylgj- ast með,“ segir 14 ára stiílka sem heldur úti bloggsíðu ásamt vinkon- um sínum. Hún vill ekki láta nafns síns getið af augljósum ástæðum en féllst á að ræða við DV undir dul- nefninu Fríða. „Þetta er bara það sem strákarnir vilja og við erum ekk- ert að fara úr öUum fötunum eða eitthvað," segir Fríða sem er ósköp venjuleg 14 ára stúlka úr Reykjavík, gengur í skóla og er draumabam for- eldra sinna. Auðvelt að koma dónalegum myndum á netið Saga Fríðu er ekkert einsdæmi því hvert sem litið er á netinu em stúlkur að sýna sig fáklæddar eða í sleik og aUt virðist ganga út á kyn- þokkann. Aðgangur ungra stelpna að netinu virðist lítið heftur eða tak- markaður og geta stúlkurnar því tek- ið myndir af sér sjálfar og sett þær á netið, og svo setja í mörgum tUfeU- um tenglasíður eins og geimur.is eða b2.is tengU á þær, en mörg þús- und manns heimsækja þær síður dag hvem. Blogga um kynlíf, getnaðar- varnir og stefnumót Þeir tenglar sem tengja inn á þessar síður em mjög vinsælir og augljóst að eftirspurnina vantar ekki. Stúlkumar virðast finna sig knúnar tíl þess að setja sig í kynhlutverk strax eftir fermingu til þess að vera samþykktar af vinahópnum eða strákunum. Á mörgum af bloggsíð- unum er bloggað af miklum móð um kynlff og aðra hluti því tengda svo sem getnaðarvamir og stefnumót. Dæmi um shkar síður em plazmog- irls.tk, lufzur.tk og kuntur.tk. brynjab@dv.i Nærfatamódel heima í stofu Mynd eins og þessi gæti átt heima i Ijósbláu blaöi Þorsteinn Jónsson kvikmyndagerðar- maður er 59 ára í dag. „Metnaður hefur einkennt manninn frá blautu barnsbeini. Hann á það reyndartil að taka starf sitt fram „ , v yfirallt annað en með því hefur hann haldið _ * í eigið sjálfstæði," segir í stjörnuspá hans. Þorsteinn Jónsson Mnsbeúm(20.jan.-18.febr) Þú ættir á þessum árstlma aö finna fyrir já- kvæðri bjartsýni umljúka þig og að sama skapi ertu fær um að treysta á forlögin því þau eru þér sannarlega hliðholl ef þú að- elns trúir. Fiskarnir f/9. febr.-20. man) Bjóddu kraftinum heim þvl stjarna fiska er fær um slfkt. Þú laðar ef- laust um þessar mundir að þér kraftaverk- in og það sem kallast heppni (þetta veistu). Hrúturinnfif.mon-rí^nij öll verk þín ættu að stjórnast af ást og þú ættir fyrir alla muni að flnna innri tilgang lífs þlns sem fýrst. Ákveddu hvert þú stefnir I raun og veru óháð öllu sem I kringum þig er. NaUtÍð (20.april-20.mai) Hér biða tækifæri eftir því að vera uppgötvuð og framkvæmd. Þú átt það stundum til að forðast þau og trúna á getu þina til afreka (hættu því). Þegar þú hefur loksins leyft þér að sættast við sjálfið eflist orka þin og ekki síöur framkvæmda- •** semi þin, kæra naut. Tvíburarnirp;. mal-2l.júnl) Rnndu lausnir og nýttu þér tlm- ann sem vinnur sannarlega með stjörnu tvibura um þessar mundir. faM'm(22.júni-22.]úli) Horfðu til stjarnanna og sann- færðu sjálfið um að heillastjarna þin skin skærust þeirra allra. Óskaðu þér og sjá, birtan eltir þig uppl! Ljonið Ql. ;ú/. - 21 cgintl Gleymdu ekki að aðrir leggja jafn hart að sér og þú þegar nám eða við- skipti eru annars vegar. Meyjan (21 ágúst-22. sept.j Ef þú tilheyrir stjörnu meyju ættir þú ekki að hika við að bera fram ósk- ir þlnar hátt og snjallt. Segðu einfaldlega frammi fýrir sjálfinu og jafnvel öðrum hvað þú þráir. VogÍn (23.sept.-23.okt.) Stjama þín þráir hvíld á ein- hvern hátt og skipulag þegar óklárað verk- efni er annars vegar. Reyndu eft(f fremsta megni að gefa sjálfinu stund dag hvern. lestur, ganga eða hvlld kæmi sér vel þegar leitin að innra jafnvægi á sér stað hjá þér. Sporðdrekinn í«. oh.-ii./iorj Hér kemur fram að þú átt það til að vera misskilin/n á einhvern hátt þegar mannleg samskipti eru annars vegar en marglyndi þitt virðist valda því. Ekki ör- vænta því sannir vinir þinir taka þér eins og þú birtist þeim. Bogmaðurinn(/zn(ír.-/;.</«j — Hlustaðu gaumgæfilega næstu daga á það sem þú uppliftr og treystu þvl sem þú heyrir þegar sjálfið lætur þig vita hvað er þér fyrir bestu. Steingeiting2(fes.-;9.jo/ij Skipulagsgáfur þlnar eru miklar og þér er ráðlagt að sýna hæfileika þína í verki í stað þess að bíða og vona að eitt- hvað spennandi verði á vegi þínum. SPÁMAÐUR.IS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.