Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.2005, Side 14

Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.2005, Side 14
74 ÞRIÐJUDAGUR 6. DESEMBER 2005 Fréttir DV Jakob Bjarnar Grétarsson • Tvö þúsund manns mættu í Graf- arvogskirkju um helgina á tvenna útgáfutónleika ten- órsins Garðars Thors Cortes sem tókust vel. Einn há- punktur tónleik- anna var þegar þeir Cortes-feðgar sungu saman jólalagið „Jesus was born in a stable". Þeir feðgar munu reyndar syngja á öllu fámennari tónieikum en á frægu góðgerðauppboði fyrir Unicef þar sem Roger Moore var meðal gesta keypti einhver hjá KB banka einkatónleika, eitt lag, með þeim feðgum á 5,5 milljónir... • Ekki eru allir jafnhrifnir af upp- boðinu nema síður sé. Þannig ætlar Egill Helgason að hætta að borga smá- upphæð sem hann hefur greitt mánað- arlega til Unicef. Agli blöskraði svo völlur- inn á hinum nýríku íslendingum að hann ætlar að tvöfalda upphæðina og gefa eitthvert annað. „Á sam- komunni borgaði kona 20 milljónir fyrir ómálað málverk eftir Haligrím Helgason, en annar kjáni greiddi 2,5 milljónir fyrir að fá að lesa veð- urfréttir á NFS," segir Egill á síðu sinni hneykslaður á plebbisman- um... • Baggalútarnir láta ekki að sér hæða en Köntrísveit Baggalúts efnir til hljómleika á NASA á fimmtudag- inn í tilefni af út- komu hljómdisksins Pabbi þarf að vinna. í tilkynningu frá Núma Fannsker segir að sveitin muni leika kraumandi sveitatónlist með þjóðlegu aðventuívafi. Og glæpnum er stolið af hugsanlegum rannsóknarblaðamönnum því í til- kynningunni segir jafnframt að á tónleikunum komi fram sérstakur leynigestur: Rúnar Júlíusson... • Valgerður Sverrisdóttir viðskipta- ráðherra frá Lómatjöm sagði í „Helginni" á NFS að eftir að hún varð einn landsfeðr- anna hefði hún ekki sama tíma og fyrr til að sinna heimilis- störfum. Og nú bak- 4 aði hún bara tvær sortir smákaka til jóla í stað þrettán áður. En eiginmaður hennar, hinn norski Arvid Kro, væri alltaf tilbúinn með kvöldmatinn á réttum tíma. Þar er því virk jafnréttisáætlun í gangi... • Peningamir flæða um samfélagið og hann var ánægð- ur Tryggvi í Fold eft- ir velheppnað mál- verkauppboð í Súlnasalnum um helgina. Þá sló hann dýrasta verk sem slegið hefur verið á uppboðum hans frá upphafi: Verkið Morgunn á Þingvöllum eftir Ásgrím Jónsson á 3,8 mUljónir. Næstdýrasta verkið eftir Kjarval fór á 2,7 milljón- ir. Leynd ríkir um hver keypti og hver seldi en vitað er að Ásgríms- myndin, sem er 114 x 194 að stærð var eitt sinn í eigu Kaupfélags Ár- nesinga og líklega það eina verð- Þeir sem hafa svekkt sig á því að ekki sé að finna frásögnina af ástarsambandi Þóru Hallgrímsson og nasistaleiðtogann George Lincoln Rockwell í bók Guðmundar Magnúsonar um Thorsarana geta huggað sig við að ástíðufulla og einlæga lýsingu á sambandinu er að finna í ævisögu Rockwells sjálfs frá árinu 1962. Sagan heitir This Time the World og er eins konar Mein Kampf þessa alræmda stjórnmálamanns sem var um átta ára skeið giftur inn í voldugustu ætt íslands - Thorsarana. „Hávaxin, ljóshærð, fáguð í útliti og fasi. Hún hafði andlit engils og vöxt franskrar fyrirsætu." Svona lýsir bandaríski þjððernissinninn og nasistaleiðtoginn George Lincoln Rockwell eiginkonu sinni til átta ára, Þóru Hallgrímsson, í ævisögu sinni. Rockwell og Þóra hittust fyrst í boði hjá norska sendiherranum í Reykjavík árið 1952 og fljótlega tók- ust með þeim ástir. f þau átta ár sem á eftir fylgdu tókst Þóra á við gríðarlega erfiðleika á meðan eiginmaður hennar lagði grunninn að Nasistaflokki Bandaríkjanna. „í hrifningu minni bauð ég henni upp í dans. Hún þáði boðið og í huga mínum vissi ég að ég hefði fundið konuna í lífi mínu. Þetta var ást við fyrstu sýn." George Rockwell dregur hvergi undan þeg- ar hann lýsir tilhugalífi sínu og Þóru sem fylgdi þeirra fyrstu kynn- um í sendiherraboðinu. Rockwell var yfirmaður í flughemum í Kefla- vík en átti eiginkonu og þrjár dætur í Bandaríkjunum. Engu að síður tóku hann og Þóra að hittast reglu- lega og ekki leið á löngu þar til Rockwell fór fram á það bréflega við eiginkonu sína að hún veitti hon- um skilnað. Eigin- konan féllst á það og skömmu síðar vom Rockwell og Þóra gift í Dóm- kirkjunni í Reykja- vik. f ævisögu sinni segir Rockwell að fyrir brúðkaupið hafi hann út- skýrt fyrir Þóm að hann gæti aldrei veitt henni „eðlilegt" líf. Ævisagan Komút 1962. Hann væri ekki „eðlilegur" maður. „Hún svaraði án hiks með mikilli hlýju að það skipti hana engu máli hvað ég gerði - hún myndi fylgja mér og elska mig jafn- vel þótt við þyrftum að flýja sið- menninguna, og reglur hennar, á bananabáti," segir í ævisögu Rockwells. Pílagrímsferð í Arnarhreiðrið Eftir brúðkaupið fóm Þóra og RockwelJ í brúð- kaupsferð. Áfangastað- urinn - mekka þeirra sem aðhyllast kenningar Hitlers og nasista - Berchtesgaden í Þýska- landi. Þar vom heimili helstu leiðtoga þýska Nasistaflokksins að ógleymdu Arnarhreiðri Hitlers. í ævisögu sinni segir Rockwell að á hveitibrauðsdögum sínum hafi hann og Þóra verið yfir sig ást- fangin. Hann lýsir löng- Hávaxin, ijóshærð, yfírstéttaleg í útliti og fasi. Hún hafði andlit engils og vöxt franskrar fyrirsætu í Keflavík. Honum var úthlutað yf- irmannaíbúð og þangað flutti Þóra ásamt syni sínum Emi Friðriki, sem hún átti áður með Hauki Clausen. Ekki leið á löngu þar til Þóra varð ólétt af þeirra fyrsta bami sem kom í heiminn í maí 1954. Þóra fæddi son sem var gefið nafri- ið Lincoln Hallgrímur. Flokkuðu um i hjolhysi Þegar George Rockwell hafði lokið skyldum sínum á herstöðinni í Keflavík flutti hann ásamt Þóm og syni sínum til Bandaríkjanna. Við tóku fjögur ár undirlögð af flakki og efnahagslegu óöryggi sem Þóra átti ekki að venjast eftir uppeldi sitt í Reykjavík. Rockell var hins vegar svo upptekinn í undirbúningi sín- um að stofnun Nasistaflokks Bandaríkjanna að hann hafði eng- ann tíma til að sinna venjulegri vinnu. Fjölskyldan fjárfesti um göngutúmm sem þau fóm í og Reykjavík. Rockell var hins vegar ræddu saman allt miJli heima og svo upptekinn í undirbúningi sín- geima. um að stofnun Nasistaflokks f kjölfar giftingarinnar fór Bandaríkjanna að hann hafði eng- Rockwell fram á ann tíma til að sinna venjulegri að vera eitt vinnu. Fjölskyldan fjárfesti áríviðbót því fljótlega í hjólhýsi, á her- sem varð heimili hennar stöð- , _ . næstu árin. Á hjól- inni "„jáSppjr : 4 . hýsinu flökkuðu .7 - ' þau víða um Bandaríkin í ÆmWr | ■ Vmsum ymsum erinda- gjörð- um — "•-v:..... Þóra Hallgrímsson Vargift stofnanda Nasistaflokks Bandarikjanna í átta ár. George Lincoln Rockwell Lýsir Þóru sem ástinniflffi sínu í ævisögunni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.