Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.2006, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.2006, Blaðsíða 15
DV Fréttir ÞRIÐJUDAGUR 24. JANÚAR 2006 15 „Okkur er umhugað um að... fórnfús- um félögum sé sýnd velvild með því að láta þá ganga fyrir við úthlutun." mrmanna Qpn VÖLDU I UUI 65 af238 Anna Ólafsdóttir Ágúst Karlsson Benedikt Steingrímsson Bianca Treffer Bjarnfríður Sigurðardóttir Björgvin Þórisson Björk Hreinsdóttir Björn Bjarnason formaður Friðdóra Friðriksdóttir Gísli Ölver Sigurðsson Guðlaug Adólfsdóttir Guðmundur Tryggvason Guðný Þorgeirsdóttir Guðrún Guðmundsdóttir Guðrún Júlíusdóttir Halldór Einarsson Halldóra Hinriksdóttir Hallmar Sigurðsson Haraldur Ólason Hilmar Bryde gjaldkeri Hinrik Þór Sigurðsson Hólmfríður Kjartansdóttir Ingólfur Helgason Ingþór Guðmundsson Jóhanna Sigþórsdóttir Jón Gunnbjörnsson Jón Hinriksson Jón Páll Sveinsson Jón Pálsson Jón Pétur Ólafsson Kolþrún Sigurðardóttir Kristján Jónsson Líney Emma Jónsdóttir -120 umsóknir voru um 14 lóðir - Á bakvið umsóknirnar stóðu 238 einstaklingar -Stjórn Sörla valdi 65 af þessum einstaklingum og raðaði saman íhús -A þeðal þeirra sem stjórnin valdi voru formaður, varfor- maður og gjaldkeri félagsins -Enginn þeirra vék af fundi þeg- ar ákveðið var að velja þá á lista Margrét Vilhjálmsdóttir Páll Pálsson Pálmi Þór Hannesson Ragnheiður Torfadóttir Rósa Sigurjónsdóttir Salome Jakobsdóttir Sigríðurlnga Svavarsdóttir Sigríður Jónsdóttir Sigriður Sigþórsdóttir Sigrún Kristjánsdóttir Sigrún Reynisdóttir Sigurður Adólfsson Sigurður Jónsson Sigurður Ævarsson varaformaður Sindri Sigurðsson Snorri Dal Sólveig Jónsdóttir Sólveig Óladóttir Stefán Eiríksson Steingrímur Guðjónsson Svanhildur Alexanders- dóttir Sveinbjörn Jónsson Sveinn Rúnarsson Sævar Leifsson Unnur Jónsdóttir Valgerður Kristjánsdóttir Vilborg Guðjohnsen Vilhjálmur Ólafsson Þorvarður Kolbeinsson Þór Sigþórsson Þórhalla Ágústsdóttir Þórunn Úlfarsdóttir Landsvirkjun mótmælir Sæsilfur fer með fleipur Landsvirkjun mótmælir þeirri fullyrðingu Jóns Kjartans Jónssonar, forsvarsmanns Sæsilfurs í Mjóafirði, að hátt raforkuverð sé ástæða þess að fiskeldi Sæsilfurs í Mjóafirði muni leggja upp laupana. Landsvirkjun segir að í kvíaeld- inu í Mjóafirði sé ekki notað raf- magn í þeim mæli sem gert er í seiðaeldinu þar sem sjódæling er notuð. Landsvirkjun hefur veitt sæeldisstöðvum afslátt á raforku- verði í þeirri von að ganga megi úr skugga um hvort fiskeldið sé arðbær atvinnugrein. Jón Kjartan Jónsson, fram- kvæmdastjóri fiskeldis Samherja hf., segist standa við þær yfirlýsingar sem stjórn Sæsilfurs hefur áður gef- ið út: „Rafmagnsreikningurinn frá Hitaveitu Suðurnesja og Rarik hefur hækkað um 10 milljónir á milli ár- Eldisstöð Sæsilfurs í Mjóafirði Verður lokað árið 2008 vegna erfiðleika í rekstri. anna 2004 og 2005. Hefðum við greitt sama verð 2005 og árið þar á undan fyrir hverja kilóvattstund hefði hann verið 10 milljónum króna lægri. Þetta eru réttar tölur úr okkar bókhaldi,“ segir Jón en hann tekur þó fram að hækkun gengis krónunnar sé eftir sem áður aðal- ástæða þess að eldinu verði hætt. Útlenskir skartgripaframleiðendur nýta sér íslensku myntina Fimmkall með höfrungum í tísku Það er fleira en villt skemmt- analíf, Ijóshærðar og bláeygðar yngismeyjar, jöklar, fjöll og flrn- indi sem koma íslandi í tísku. Á netinu hefur íslenska myntin hafið útrás sína sem næsta tískutákn Vesturlandabúa. Fjölmargir skartgripa- framleið- endur hafa gripið til íslensku fimm krónu myntar- innar. Hana prýðir mynd af vættum landsins á framhlið- ur. mm en ungum bakhlið tnni. Það er baJchliðin sem höfðar til tískunnar og hefur skart- gripafýrirtækið J&J Jewelry haf- ið framleiðslu á ýmiss konar skartgripum þar sem íslenska fimm krónu myntin er í aðal- hlutverki. Nú er hægt að kaupa hálsfesti með fimm krónu myntinni þar sem allt hefur verið skorið úr henni nema höfrungarnir og hringurinn. Búið er að gullhúða höfrungana og eru þeir festir í gyllta keðju. Þetta fæst á netinu fýrir aðeins þrjátíu dollara eða rétt rúmar 1.800 krón- Það er þó búið að koma fimm krónu mynt- inni fýrir á fleiri stöð- um því einnig er hægt að Skartgripirnir Eru glæsilegir og gullhúðaðir. Hægt er að fá eyrnalokka, ermahnappa og hálsfestar svo eitthvað sé nefnt. Jon kaupa hringa, eyrnalokka, bind- isnælur, beltissylgjur og peninga- klemmur. Jón Sigurðsson, einn af banka- stjórum Seðlabanka íslands, sagði í samtali við DV að hann hefði heyrt af þessari framleiðslu. Bank- anum hefði ekld borist umsókn um leyfi fýrir notkuninni. Hann telur að í flestum tilvikum sé um að ræða eftirlíkingar. „Þetta eru oft á tíðum grófar eftirlíkingar af myntunum. Samt sem áður það grófar að ekki sé hægt að kalla það fölsun enda er ómögulegt að hagnast á því að falsa fimm krónu myntina. Þeir sem ætla sér að framleiða þetta á íslandi þyrftu eflaust að sækja um leyfi,“ segir Jón. Sigurðs- son Bankastjóri Seðlabankans. WMX ’ 111 “ ’ Ww'.to, i U i i’l I * 0 P* 1 $ JUL ÓSKAR BERGSSON í 1. SÆTIÐ STEFNUMÁL: • FrístundanámiS inn í skólana • Nægt framboS byggingalóSa • Sundabraut í göng á ytri leiS • AldraSir njóti einkalífs á dvalarheimilum www.oskarbergs.is sími: 553 2900

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.