Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.2006, Side 18

Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.2006, Side 18
18 ÞRIÐJUDAGUR 24. JANÚAR 2006 Sport DV 19.jan. Sacramento (109-118 tap) 51(49%) 22. jan Toronto (122-104 sigur) Kobe Bryant hefur skorað 455 stig í fyrstu tíu leikjum ársins 2006 og í fyrrinótt varð hann að eins annar maðurinn í sögu NBA-deildarinnar til þess að skora 80 stig. Hinn er Wilt Cham- berlain sem skoraði 100 stig fyrir Philadelphia 2. mars 1962 og enginn annar en þeir tveir hefur skorað meira en 73 stig í einum leik. sagði Sam Mitchell, þjálfaii Toronto liösins. tapi gegn Memphis (Kobe 18), 71-76 tapi gegn Toronto (Kobe 24) og að síð - ustu í 80-90 tapi gegn Utah Jazz þegar Kobe tók Ut bann. Portland Trailblazers ■ ' °g Houston Rockets hefur verið haldið oftast undir 81 stigi eða níu sinnum hvoru liði. Aö einn maður skori 81 stig í einum leik í NBA-deildinni árið 2006 er því ótnílegt afrek frá- bærs leik- manns. oojzpdv.is Margir þeir bestu náðu aldrei 70 stigum Kobe náði með þessu mikla t afreki að gera mun betur en / margir af virtustu og bestu & körfuholtainönnum sög- , unntu sem hafa aldrei náð / .j/L. að skora 70 stig, hvað þá 80 stig. Þetta em tnenn eins og Michael Jordan, lnrry Bird, Dominique Willdns, Allen Iverson, ' á Tracy McGrady, Vince f Carter, Shaquille O’Neal, Jerry West, Karl Malone, -jjif Bob McAdoo, Oscar Ro- bertson, Kareem Abdul- Jabbar, Pete Maravich, George Gervin og Bemard King svo einhverjir af sterkustu sóknarmönnum NBA-sögunnar séu nefndir. \ Að lið skori 81 stig er ekkert sjálfgefið Það er lfka ekkert sjálfgeJið að Jið í heild sinni nái 81 stígiun • í leik. 88 sinnum hafa lið verið undir 81 stígi það sem af er NBA- límabílsins og þar af hefur 1-akers-lið- ið fjórum sinnum skoraö imdir 81 stig f leik. Það var í 88-74 tap- leik gegn Minnesota (Kobe með 28), 85- Æm. Kobe Bryant heldur áfram að sýna og sanna hæfileika sína sem körfuboltamaöur. Það eru aðeins nokkrir dagar síðan hann skor- aði yfir 45 stig fjóra leiki í röð, eitthvað sem Michael Jordan náði aldrei og hafði ekki gerst f 41 ár í NBA-deiidinni. f fyrrinótt varð hann síðan annar leikmaðurinn í sögu NBA-deildarinnar til þess að skora yfir 80 stig. Wilt Chamberlain átti fimm 70 stiga leiki á ferlinum en aðeins einn yfir 80 stig og þaö var þegar hatm náði 100 stigum í Mershey-íþróttaimsinu í Pennsylvaníu fyrir tæpum 44 árum. Hinir fjölmörgu stuðningsmeim Inkers, sem hyUtu Kobe vel og lengi og fögnuðu hverri körfu gífurlega á lokakaflan- um, vissu líka vel að þeir voru vitni að sögulegum viðburði. Kobe sem skoraði „bara" 26 stig í framan þessa frábæni áfiorlendur. É; fyrri hálfleik, skoraði 55 af 73 stigum var mjiig ákveðinn og staðráðinn í inkers í seinní liáJfeik og endaöi leik- aðgeraþaðsemþurftiþvíviðurð- inn með 81 stíg, tíu stigum meira en um að vinna þennan leik. öll Elgin Baylor setn átti fyrir leikinn þessi stig skiptu miklu máli í i stigamel félagsins í eimun leik. Kobe kviild því við þurftum virkilega M lék í 42 mínútur í þessum leik og skor- á þeirn að halda,” sagði Kobe M aði því 1,9 stig á hverri mínútu sem eftir leikinn. Phil Jackson i hann spilaði en hann tók 46 skot utan leytði Kobe að spila sfðusm flj af velli og 20 víti. Nýtingin var Jieldur roínúturnar og var eins og mj0 ekki slærn, 61% utan afvelli og90% af aörir eftir leik gapandi ytir Mf vítalínunni. Hann skoraöi 14 stig 11. frammistöðu sinns manns. »/ leikhJuta, 12 stig í 2. leikhluta, 27 stíg í „Hann fór bara á annað Sm I 3. leikhluta og loks 28 stig í Ijóröa og stig ogþrátt fyrir að éghafi flj I síðasta leikhlutanum. Kobe bætti sitt orðið vitni að möigum frá - besta stigaskor í leik um heil 19 stig en bærum frammistöðum það var frægt þegar hann skoraði 62 hef ég aldrei séð annaö Stig í fyrstu þromur leikhlutunum eins," sagði Phil Jaekson gegn Dallas Mavoricks 20. desember eftir leik. Kollogi hans hjá en spilaöi síðan okkort í Ijórða leik- Toronto sagði að þeir hlutanurn. hefðu reynt alii til að HH Hvað komu stigin hans Kobe i leiknum niðskó 6 stig froðslui lOstig 18 stigum undir í byrjun seinni Það merkilega við þetta afrek Kobe er að liðið hans þurfti virkilega á þessu að haldít. Inkers var 18 stigum urtdir, 53-71, þegar þrjár mímítur voru bún- ar af seinni hálfleik og Kobo þegar kominn með 30 stig. Það var því okki nóg og Bryant skellti í fimmta gír og fór að raða niður körfum í gríð og erg. Á næstu 80 sekúndum skoraði hann eina tveggja stiga körfu og tvo þrista og minnkaði muninn í 12 stig. Það var síðan Kobo sem sta! boltanum og fór upp í hTaðaupphJaup og tróð boltan- um og kom Lakers yfir í 87-85 en eftir þaö héldu hann og iélagar hans iór- ustunní út Jefldnn og unnti loks 18 stiga sigtir. Við þurftum á þessum stig- . um að halda / Kobe ítrekaði það Itka eftir Æjá leikinn að sigurinn heföi JkI verið það sem hann vildi ,Jr j fá í þessum leik. „Það er flr ® æðisiegt að setja á svið jf æ svona sýningu hér fyrir Jg, Æk Stökk- skot 18 stig fítaskot 18 stig LEIKIR KOBE BRYANT Á ÁRiNU 2006: Dags. Mótherji (úrslit) ó.jan. Philadetphia (119-93 sígur) Skorað(nýting) 48 stig (66%) 9.jan. Indiana (96-90 sigur) 12. jan. Cleveland (99-98 sigur) 16. jan. Miami (100-92 sigur) 37 (54%) 37 (36%) 20. jan. Phoenix (93-106 tap) FLEST STIG í EINUM LEIK í SÖGU NBA 1 Stig Leikmaður Viðureign/Dagsetning 100 Wilt Chamberlain, Philadelphia á móti New York 2. mars 1962 81 Kobe Bryant, LA Lakers gegn Toronto 22. janúar 2006 78 Wilt Chamberlain, Philadelphia gegn LA Lakers 8. des. 1962 73 Wilt Chamberlain, Philadelphia gegn Chicago 13. jan. 1962 73 Wilt Chamberlain, San Francisco gegn New York 16. nóv. 1962 1 73 David Thompson, Denver gegn Detroit 9. aprfl 1978 LZ? Wilt Chamberlain, San Francisco gegn LA Lakers 3. nóv 1962 i , 71 Elgin Baylor, LA Lakers gegn New York 15. nóv. 1960 71 Davíd Robinson, San Antonio gegn LA Clippers 24. apríl 1994 70 Wilt Chamberlain, San Fransico gegn Syracuse 10. mars 1963

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.