Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.2006, Page 27

Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.2006, Page 27
ÞRIÐJUDAGUR 24. JANÚAR 2006 27 DV Fréttir Lesendur Skátahandbókin gefin út Á þessum degi árið 1912 gaf Robert Baden-Powell út bókina Scouting for Boys sem markaði formlega stofnun alheimshreyf- ingar skátanna. Nafn Baden- Powell var þó þekkt meðal enskra drengja. Almennt telja skátar 25. júlí 1907 vera upphafsdag skáta- hreyfingarinnar, en þann dag fór Baden-Powell með hóp ungra drengja í útilegu á eynni Brown- sea í Dorsetskíri í Englandi. Þar prófaði hann leiðbeiningar breska hersins um hvernig eigi að komast af í óbyggðum. Þetta gerði hann með því að tvinna saman leiki og leiðbeiningar sem hann síðar studdist við í bók sinni, Scouting for Boys. Skátahreyfingu Baden-Powell óx hratt fiskur um hrygg. Við lok ársins 1908 var sprottinn upp fjöldi hópa um allt Bretland og fé- lagar orðnir um 60 þúsund. Leið- arljós hreyfingarinnar var að halda uppi heiðri og virðingu með I dag eru liðin 21 ár síðan Jón Páll Sigmarsson vann tit- ilinn sterkasti maður í heimi í fyrsta sinn - fyrst- ur íslendinga, aðeins 25 ára að aldri. góðum gildum og manngæsku. Útilegur voru og eru stór þáttur innan hreyfingarinnar, enda ungu fólki kennt hvernig eigi að bera sig að í óbyggðum. Baden- Powell lést árið 1941. >bert Baden- •well Stofnandi itahreyfíngarinnar. Ur bloggheimum „En svo kem ég heim og skelli mér I buxurnar og fæ bara hldturfæ konu mirini Mér fanst ég j sjálfur fokking fárán- legur...þvi að ég hefnú bara gengið I blámanns- buxum frá unglingsárum. Hún sagðist ekki vitað að ég væri með svona langar lappirr.... ég spyr nú bara???hvern hefur þú verið að PENSLA slð- asta 2 og hálfa árið.“ Kristinn Jónasson - blog.central.is/220soldier „Maður gæti slysast til að halda að Eli Roth væri þröngsýnn og for- dómafullur eftir að hafa séð myndina... All- ar konur í henni eru hórur með enga sjálfs- virðingu eða siðferðiskennd, eini homminn er geðsjúkur moröingi og all- irsem ekki eru Amerlkanar bara almennt eitthvað geðveikir eða vondir. Islendingur- inn I myndinni er fáviti, enda„útlendingur“ sem veitekki betur." Unnur Margrét Arnardóttir - vettlingur.blogspot.com „Það er ekki langtsíðan kallinn fór að horfði á typpatalið svokallað sem er að sjálfsögðu snilld en ég fór allt I einu að pæla afhvejru elska stelpur typpi, hvað er betra að liggja uppi rúmmi og halda utanum typpi? Ekki er auðvelt aðútskýra þessa typpadýrkun en strákar flla þetta I botn en erþetta þá öfund útaftyppinu? Vilja stelpur kannski hafa typpi? Það er eins og að stelp- ur llti á að typpi veiti öryggiskennd, svo eiga stelpur alveg eins og strákar til að skýra typpi kærasta sins nafni." Magnús Valur Böðvarsson - folk.is/kallinn „Jæja, það er langt síðan maður hefur verið svona bitur enda er ég ennþá atvinnulaus og þó að ég hafi fengið 9 fyrir BA ritgerðina mina og sé klárari en Stephen Hawking vita allir að efmað- ur stendur sig ekki inni á vellinunum skiptir ekkert annað máli. Það er samt gottað við erum farnir að vinna aftur og engin spurn- ing að ég vil frekar vera lélegur og vinna heldur en mjög góður og tapa." Þóröur Gunnþórsson - dodditimberla- ke.blogspot.com Lesendur DVeru hvattir til að senda okkur tölvupóst á netfangið ritstjorn@dv.is og láta í Ijós skoðanir sínar á málefnum líðandi stundar. Vignir Oni framleiöslumaður skrífar. Allt frá því að ég hélt suður og sett- ist að á mölinni hef ég starfað við framleiðslustörf á einu vinsælasta samkomuhúsi bæjarins. Launin em lág og vinnuaðstaðan ekki upp á marga fiska - hávær tónlist og glasa- glamur sem ært getur óstöðugan, gjaman langt fram eftir nóttu, þegar allt almennilegt fólk hefúr gengið til náða. Lesendur Því fagnaði ég því þegar Sif þing- kona boðaði að hún myndi berjast fyrir réttindum framleiðslufólks, en betur má ef duga skal og ekki nægir að að skera upp herör gegn tóbakinu. Hávaði hefur þegar skaðað mína heym svo mjög að ég á erfitt með að taka á móti pöntunum og þarf að grípa til þess úrræðis að biðja fólk um að benda í vínlistann. Ekki er nokkurt afdrep fyrir starfsmenn, nema í eld- húsinu, en þar starfa hávaðasamir kokkar, öskrandi hver á annan og skellandi saman diskum, pottum og pönnum, þannig að allt venjulegt fólk þarf að flýja út, stundum í hríðarkófi. Af framangreindu má ráða að tó- bakseitrið (ég hætti fyrir 2 ámm) er aðeins toppurinn af ísjakanum þegar heilsla framleiðslufólks er skoðuð. Það verður ekki aðeins að banna reyk- ingar, heldur einnig hávaða og breyta afgreiðslutíma. Það er engum manni hollt að sofa fr am að kaffi og vakna svo með eymasuð og höfuðkvalir. Hingað til hefur veitingahúsum haldist illa á starfsmönnum og mannaveltan er gríðarleg. Kannski eygjum við von um vertshús sem em reyklaus, hljóðlát og ekki opin ffarn eftir nóttu. Þá fær Sif mitt atkvæði, þó að það kunni að hljóma einkennilegt að verðlauna, það sem ætti að vera sjálfsögð mann- réttindi. Eigendur þessara húsa munu aldrei láta sér segjast og því verður Al- þingi að grípa í taumana. P.s. Það mættí einnig lögfesta að hafa ekkert hlé á kvikmyndum, enda er unga kynslóðin að blása út og hefur ekkert gott af eih'fu sælgætísátí. Ingveldur Sigurðardóttir furðarsig á rang- nefninu góðæri. Þroskaþjáfinn segir Harðæri í góðæri Við erum alltaf að hlusta á fréttir af uppsögnum fólks úti á landi á htlum stöðum, eins og nú nýverið í Mjóa- firði. Svona fer fyrir byggðunum útí á landsbyggðinni. Staðimir leggjast smám saman niður. Ég varð alveg undrandi þegar ég heyrði að þegar maður þarf að senda pakka frá Homafirði til Egilsstaða þarf hann fyrst að fara til Reykjavflcur vegna þess að bílarnir sem þar keyra fram- hjá ómaka sig ekki að taka krók upp á fimm kílómetra. Það er því augljóst hvemig flutningafyrirtækin maka krókinn á landsbyggðarfólkinu. Ég er ansi hrædd um að afföllin séu byrjuð á þessu blessaða og títt- nefnda góðæri, þá helst þeir með háu tekjurnar. Þeir sem em háðir Trygg- ingastoftiun með sitt lífsviðurværi geta aldrei verið ömggir með sinn hlut og mega ekki njóta þeirra íjár- muna sem þeir em búnir að berjast við að eignast alla sína ævi. Heyrt hef ég að milljónamæringar í Bandaríkj- unum skila margir hverjir inn eftir- laununum vitandi að aðrir þurfa frek- ar á þeim að halda. Fátt er því svo með öllu ijlt að ekki boði nokkuð gott. DV kyndir undir afbrýði Teitur hríngdi: Ekki er ég maður afbrýðisamur, en byrja samt að gráta hlutskipti mitt á heimssviðinu og svíður í aug- un þegar ég sé myndir af villunum sem millarnir f þjóðfélaginu eiga. Þarf að vera að núa manni þessu um nasir? Þarf að vekja athygli á því að sumir einstaklingar hafa náð fjögurra milljarða gróða á nokkrum mínúmm eða búi í fleiri hundmð milljóna híbýlum? Ég er áreiðanlega ekki einn um að finna til minnimátt- arkenndar og hvet DV til að láta af því að auglýsa þessa kappa upp fyrir það eitt að eiga pening. Elmarhætti fyrirári í frétt sem birtíst á síðum 10 og 11 í blaði gærdagsins var mynd af Elmari Þór Magnússyni sem var titlaður sem ffamkvæmdastjóri Haldiö tii haga Club Casino í Keflavík. Elmar Þór hætti sem ffamkvæmdastjóri staðarins fyrir rúmu ári og tengd- ist því fréttinni ekki á nokkurn hátt. Er hann beðinn velvirðingar á þessum mistökum. „Þetta er ógeðslegt! „Þetta er bara svei mér gott/ Ekki fá þér þorramat i dag - bíddu þar til á morgun þegar í Ijós kemur hverjir fatla og hverjír koma best út tir bragdkönnun a þorramat. Fimm Æ: frambjoðendur Framsóknarfiokksins og tveir -’m . I ^^^^^ineistarakokkar dæma þorramat- inn >em er 3 boðstolum þessa r JSpíMSÍfl dagana 1 DV 3 morgun. Á

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.