Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.2006, Side 12
72 LAUCARDAGUR 4. FEBRÚAR 2006
Fréttir DV
Hættið að
auglýsa
Velferðarráð Reykjavík-
urborgar segist fagna því að
Lýðheilsustöð vinni gegn
óheimilum áfengisauglýs-
ingum í fjölmiðlum. „Nið-
urstöður rannsókna sýna
að það getur
verið skýrt sam-
band á milli
auglýsinga og
áfengisneyslu
ungs fólks og því
hvetur Velferð-
arráð til þess að
þessum áfengis-
auglýsingum
verði hætt eins og ráðið
hefur áður ályktað um.
Jafnframt minnir Velferðar-
ráð á þær reglur sem í gildi
eru um aldurstakmörk við
meðferð áfengis og hvetur
alla aðila til að sýna ábyrgð
í þeim efnum," segir í bók-
un ráðsins frá í gær.
Með hass í bíl
Lögreglan í Keflavík
stöðvaði bíl við hefðbundið
eftirlit í fyrradag. Tveir aðil-
ar voru í bflnum en lög-
reglumenn grunuðu þá um
fíkniefnamisferli og leituðu
því í bflnum. Hún
bar árang-
ur því við
leit fannst
ætlað
hass. Fóru
þá lögreglumennirnir í hús-
leit hjá öðrum aðilanum en
þar fannst lítilræði af am-
fetamíni. Fyrir utan þenn-
an fíkniefnafund átti Kefla-
víkurlögreglan rólegan dag
í fyrradag.
Sparkvöllur á
Stöðvarfjörð
Sveitarstjóm Austur-
byggðar hefur nú kveðið
upp úr með að sparkvöllur
sem koma á upp
í sveitarfélaginu
verði á Stöðvar-
firði. Sótt verður
um liðsinni
Knattspyrnu-
sambands ís-
lands með þetta
fyrir augum.
Tveir af sjö
sveitarstjórnar-
mönnum sátu hjá við af-
greiðslu málsins. Við þessa
ákvörðun er ljóst að
sparkvelli verður ekki kom-
ið upp í hinu aðalbyggðar-
lagi Austurbyggðar, Fá-
skrúðsfirði, á næstunni.
gangur og núna er ég að
leggja síðustu hönd á
hestakrá sem verður opnuð j
efir mánuð og mun heita \
Krían," segir Hörður Harðar-
son, sjúkraflutningamaður á
Selfossi og faðir Davfðs Smára
Idol-
Landsíminn
„Þetta
verður einhvers konar hesta-
miðstöð með hestakrá, hest-
húsplássi, folöld tekin í vetrar-
gjöfog í náinni framtíð verður
boðið upp á gistingu. Staður-
inn heitir Kríumýri og er fjóra
kíiómetra frá Selfossi. Þetta er
tvimælalaust besti staður á
landinu til að vera á. Mér
finnst æðislegt að búa hérna."
Samið hefur verið um greiðslur til fyrrverandi gistihúsaeigandans Heinz Joachims
sem hækkaði fasteignaskatta keppinauta í Reykjavík með því að afhjúpa að í hús-
um þeirra væri ranglega skráð að aðeins væri svokölluð heimagisting.
Dr. Heinz Joachim, sem um skeið rak gistiheimilið Baldursbrá á
Laufásvegi 41, fær 523 þúsund krónur úr borgarsjóði fyrir að
hafa upplýst um of lágt fasteignamat á mörgum gistiheimilum
keppinauta hans í Reykjavík.
dr. Heinz með því móti að greiða
hluta lögmannskostnaðar hans. En
það taldi dr. Heinz ekki nægilegt:
Dr. Heinz gefur eftir
mannskosmað dr. Heins en hann
verður að sætta sig við að fá ekkert
greitt fyrir sína eigin vinnu í málinu.
Mikið hærri gjöld
Dr. Heinz Joachim,
Rétt skal vera rétt
sagði gistihúsaeig-
I andirm sem komþvi
til leiðar að keppi-
nautar hans greiddu
rétta fasteignaskatta.
„Hann [dr. Heinzj átti þá frum-
kvæði að því að vekja athygli borgar-
yfirvalda á því að mörg gistiheimili í
borginni væru ranglega skráð hjá
Fasteignamati ríkisins og bæru því
fasteignaskatt eins og um
heimagistingu væri að ræða, sem er
í lægri skattflokk en gistiheimili sem
eiga að bera fasteignaskatt eins og
annað atvinnuhúsnæði," segir í
bréfi Kristbjargar Stephensen, skrif-
stofustjóra lögfræðiskrifstofu borg-
arinnar, sem lagt var fram í borgar-
ráði á flmmtudag.
Borgin græddi á Heinz
Að því er Kristbjörg segir í bréfi
sínu hefur verið óumdeilt að dr.
Heinz hafði töluverðan kostnað af
Laufásvegur
41 Hérrakdr.
HeinzJoachim
gistiheimiiið
Baldursbrá.
vinnu sinni að málinu.
„Jafnframt er óumdeilt að
Reykjavíkurborg naut mjög góðs af
vinnu hans sem skilaði sér í réttri
skráningu gistiheimila sem af þeim
sökum greiða hærri fasteignaskatt
nú en þau gerðu áður," segir í bréfi
Kristbjargar. Eftir breytinguna
þurftu eigendur viðkomandi gist-
heimila að greiða margfalt hærri
fasteignagjöld en áður.
Nánar útskýrir Kristbjörg að
kostnaður dr. Heinz hafi bæði falist í
hans eigin vinnuframlagi og greiðsl-
um til lögmanns sem hafi farið fram
á að Reykjavíkurborg greiddi þann
kostnað. Niðurstaða borgarinnar
hafi verið sú í október 2002 að ekki
væri óeðlilegt að koma til móts við
„Gistihúsaeigandinn gerði eftir
sem áður kröfu um að fá eigið
vinnuframlag bætt og náðist því ekki
samkomulag um uppgjör," skrifar
Kristbjörg sem nú sér þó loks fyrir
endann á máli dr. Heinz:
„Nú hefur náðst samkomulag um
að ljúka málinu með því að Reykja-
víkurborg greiði útlagðan lög-
mannskostnað, 522.993 krónur með
virðisaukaskatti," segir skrifstofu-
stjórinn í bréfi sínu til borgarráðs.
Niðurstaðan
er því sú að
borgar-
sjóður
greiðir
allan
lög-
Gistiheimilin sem þurftu að
greiða hærri fasteignaskatta eftir
rannsóknir dr. Heinz munu hafa
verið um það bil tíu. Af húsum þar
sem er heimagisting er greidd
blanda af fasteignagjöldum á at-
vinnuhúsnæði og gjöldum á íbúðar-
húsnæði eftir því hversu stór hluti
hússins er til hvorra nota fyrir sig.
Fasteignagjöldin af atvinnuhúsnæði
eru um það bil fimmfalt hærri en af
íbúðarhúsnæði.
Ekki reyndist unnt að fá svör í
Ráðhúsinu f. gær um það hversu
háar upphæðir það voru sem
-'L borgin hefur grætt vegna
frumlcvæðis dr. Heinz.
gar@dv.is
■ -
, Kristbjörg Stephensen
'mÆ.' „Nú hefur náðst samkomu-
■: M lag um að ijúka málinu með
Þvíað Reykjavikurborg
greiði útlagðan lögmanns-
BkJB kostnað," segir skrifstofu-
. ifl stjári lögfræðiskrifstofu
■'fi': '' fl borgarinnar.
Q
Meðferðarheimilið Byrgið bauð
einnig í skólann í haust. Að sögn Guð-
mundar Jónssonar forstöðumanns var
tilboð þeirra á svipuðum nótum og því
sem tekið var. Þegar lireppurinn gekk
að tilboði Auðssala,
fyrirtækis Steinars,
lýsti Guðmundur yfir
miklum vonbrigð-
um. Byrgismenn
höfðu áform um að
setja af stað skóla í
húsnæðinu.
„Við erum svo
vanir því að verða
fyrir vonbrigðum og
kippum okkur ekkert
upp við það," sagði
Guðmundur í sam-
taliviðDVþá.
Guðmundur er
Jtins vegar vongóður
nú og hefur þegar
óskað eftir því við sveitarstjómina að
hans tilboði verði tekið. „Við erum
komnir á fúllt að leita eftír fjárfestum
til að bakka okkur upp við kaupin en
þörf eftir auknu
S/1 °? Guðmundur ‘ Byrginu Þeirbuðu
hnl Au inóvember en nú sér Guðmundur sér leik á
borði og óskar eftir að Byrgið fái að ganga inn í tilboðið
j Ljósafossskóli stendur nú auður
j Byrgið vill fá skólann til að reka þar
áfram skóla fyrir vistmenn sina.
Steinar Árnason á Syðri-Brú vill bakka
Byrgið hefur von um Ljósafossskóla
Steinar Ámason, athafnamaður á
Syðri-Brú í Grímsnesi, hefur óskað eft-
ir því við sveitarstjóm Grímsness-
hrepps að verða leystur undan bind-
andi tilboði sínu frá því í nóvember í
Ljósafossskóla og eignir honum tii-
heyrandi.
Steinar keypti Syðri-Brú fyrir
tveimur ámm. Á síðasta ári festi hann
síðan kaup á sundlauginni við Ljósa-
fossvirkjun. Síðan hefur hann verið að
kaupa upp land og á nú á milli 400-500
hektara lands í hreppnum en á hluta
þess hafa Steinar og bróðir hans skipu-
lagt einbýlishúsabyggð. Ætlun þeirra
var að nota skólahúsnæðið undir ein-
hvers konar heilsutengda starfsemi.
Margrét Sigurðardóttir, sveitar-
stjóri Grímsesshrepps, sagði að beiðni
Steinars um að vera leystur undan til-
boðinu í skólann hefði verið rædd í
sveitarstjóm í vikunni en ákvörðun
ffestað fram að næsta fundi.
húsnæði
hjá okkur í
Byrginu er
alltaf að
aukast,"
segir
hann.
Ekki náðist í Steinar í gær vegna
málsins