Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.2006, Blaðsíða 44
44 LAUGARDAGUR 4. FEBRÚAR 2006
Sviðsljós W
Fyrirsætan Elísabet Thorlacius vekur ávallt hörð viðbrögð hvar
sem hún fer. Femínistar hafa litið hana hornauga en stór hluti
karlmanna dáir hana enda hefur hún verið ófeimin að fækka
fötum í gegnum tíðina. Elísabet hefur leitt gagnrýnisraddir
hjá sér. Hún segir stolt að silíkonbrjóstin hafi styrkt sjálfs-
mynd hennar og hún sakni gömlu Elísabetar lítið en fáir
vita að fyrirsætan var eitt sinn feitlagin fótboltastelpa.
Hvaðan ertu? „Ég er gaflari, Hafnarfirðingur í
húð og hár. Ég var í öldutúnsskóla og meðal
annars fótbolta með Haukum."
Varstu góð í fótbolta? „Nei, alls ekki. Hauk-
amir gáfust upp á mér og settu mig í markið. Það
gekk ekki heldur þannig að ég bara hætti. Já,
svona týpísk, þybbin fótboltastelpa. Ég var alls
ekki myndarleg á þeim tíma.“
Varstu bolla? „Já, guð minn almáttugur. Ég
var mjög þétt á velli. Ég var hálffeit þangað til
fyrir svona fjórum árum. Ég grenntist ekki fyrr
en ég var um tvítugt."
Eftir grunnskólann fór Elísabet í Flens-
borg en fann sig ekki í náminu. „Ég
klöngraöist í gegnum þijár annir í
Flensborg. Ekkert með neitt
rosagóöum árangri. Ég held ég
sé með þrjátíu einingar tæp-
ar."
Ekki þinn heimavöUur?
„Nei, ekki þá. Ég ætla að
reyna aftur núna í haust.
Gá hvort ég sé ekki búin
að þroskast eitthvaö."
Finnst þér þú orðin of
gömul til að setjast aftur á
skólabekk? „Ég hugsa ekki
um mig þannig. Ég er ekki
svona fullorðinstýpa. Ég
held ég eigi ágætis sam-
Hvað kom til að þú varstmeð söfnun? „Þetta var
í kringum jólin. Maður á að vera góður á jólunum.
Mig langaði til að setja upp tískusýningu, ég hef gert
talsvert af því upp á síðkastið, og langaði til að
styrkja Unicef. Ég fékk nokkar stelpur til liðs við mig,
módel sem ég þekki. Þær vom allar til í þetta enda
alveg frábærar stelpur. Þetta heppnaðist alveg
rosalega vel og allir vom í skýjunum yfir að geta lagt
þessu málefiú lið, bæði áhorfendumir og fyrirsæt-
umar. Þetta var æðislegt."
Ertu bamamanneskja? „Já, ég elska böm. Mig
langar mikið að fara í bamasálfræði. Ég settist ein-
hvem tímann niöur með sjálfri mér og hugsaði hvað
ég vildi verða í framtíðinni og það var útkoman. Ég
hef áhuga á að vinna með bömum, til dæmis böm-
um sem em misþroska, eða með einhverfu. Þessi
böm eiga skilið sinn séns. Þótt það sé klént að segja
það þá langar mig til að gefa af mér á þann hátt. Eg
held að maður læri líka mikið af þess háttar vinnu."
Feimin og helst eldd á karlmönnum
Það vekur athygli blaðamanns að Elísabet tekur
ekki af sér, heldur vefur kuldaúlpunni sem hún er
klædd í þétt utan um sig.
Ertu féimin? „Þegar ég sest niður á kaffihúsi eða
einhverjum slíkum stað fer ég eiginlega aldrei úr
neinu þótt mér sé ógeðslega heitt Mér finnst það
óþægilegt. Mér finnst ég svo berskjölduð. Þetta
hljómar kanski skringilega, en ég veit ekki hvað
þetta er. Ég er mjög feimin að eðlisfari"
•*s>
nm-í
18 ára Feit
fótboltastelpa.
leið með sautján ára krökk-
um," segir hún og hlær.
Hætti í framhaldsskóla
Hvað fórstu að gera eftir að
þú hættir í framhaldsskóla? „Ég
fór bara að vinna og djamma.
Flutti að heiman þegar ég fór í
samband. Hætti í sambandinu og
flutti aftur heim, svona eins og
gengur og gerist Er búin að vinna í
nærfatabúð, hætti þar, svo skrif-
stofu, hætti þar, svo bakarí, hætti
þar."
Hvað ertu að geranúna íyrir utan
fyrirsætustörBn? „Ég bý héma í
miðbænum og er bara að setja
upp tlskusýningar og ýmislegt
þess konar."
Er eitthvað upp úr því að
hafa? „Nei, eiginlega ekkL Ég er
eiginlega að leita mér að vinnu.
Allavega þangað til ég fer í
skólaaftur."
Hélt góögeröatískusýn-
ingu
Elísabet hélt nýverið und-
irfatasýningu þar sem hún
safnaði saman fyrirsætum
sem allar gáfu vinnu
sína og ágóðinn rann
óskertur til góð-
gerðamála hjá Un-
icef, Bamahjálp
Sameinuðu þjóð-
anna.
Hvemig ganga ástarmálin? „Mér helst ekkert á
karlmönnum, ég er alveg snillingur í að lenda í ein-
hveijum fábjánum. Það er eins og þeir þefi mig
uppi. Ég tek mér oft svona strákapásur og pæli ekk-
ert í karlmönnum í góða stund."
Ertu ístrákapásu núna? „Já, ég hef ekki sofið hjá í
einhveija mánuði. Síðast einhvem tíma í fyrra," seg-
ir Elísabet og flissar. „Það er eflaust til fullt af ftoum
strákum þama úti, ég hef bara ekki kynnst neinum
þeirra."
Helduröu að það sé vegna þess að þú sérthlut-
gerð út af fyrirsætustarfínu? „Nei, það held ég ekki
Bara einhver óheppni hjá mér."
Bamamanneskja
Langar þig til að eignast böm sjálf? „Ó, já."
Ogfínna hinn eina rétta? „Ég trúi eklri á hugtakið
„hinn eini rétti". Allavega ekki þessa stundina. Ég
held að það sé ekki til ein rétt manneskja fyrir mann.
Fólk á vel saman eða illa. Þetta er alltaf málamiðlun,
maöur þarf að leggja hart að sér til að láta samband
ganga upp. Allt of margir fara í samband, eignast
böm ung, lenda í fjárkröggum og skilja. Ég vil frekar
vera ein og stundum einmana frekar en að lenda í
skilnaði og leiðindum."
Hefuröu elskaö mann? „Já, einu sinni var ég
rosalega ástfangin. En það samband endaði eins og
oftvillverða."
Ertu skUnaðarbam? „Nei ekki beint Mamma
mto og pabbi vom kærustupar en þeirra leiðir
skildu stuttu eför að ég fæddist. Ég er alin
upp af mömmu og stjúpföður mínum."
Umgengstu pabba þinn? „Já, já, ég
umgengst hann milriö núna. En mis-
Ímikiö í gegn um tíðina, var samt hjá
I honum um helgar og svoleiðis þegar
ég var ung. Við erum búin að kynnast
vel núna og erum voðalega miklir
■ vinir í dag. Eiginlega meiri vinir en
feðgin. % fékk Thorlacius-
nafiiiö frá honum. Þetta
er svo virðingarvert
nafn. Það em voða
margir lögfræðingar í
fjöskyldunrú hans
aö mér skilst Ég
vona að ég sé ekld
einhver svartur
sauöur," segir El-
ísabet og hlær.