Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.2006, Qupperneq 61
LAUGARDAGUR 4. FEBRÚAR 2006 61
► Sýiikl. 18.50
►
Sjónvarpsstöð dagsins
Spænski boltinn
Sýnt er beint frá leik Real Madrid og Espanyol. Real
Madrid hefurverið langt frá sínu besta síð-
asta árið og vita menn ekki sitt
rjúkandi ráð. Jú, reyndar bregðast
þeirviðeinsog
alltaf, þeirtaka fWMiite,.,.<■«*'
upp budduna. Real
er sem stendur i 3. sæti, 13 stigum á eftir
toppliði Barcelona og verður að fara að
hysja upp um sig brækurnar. Espanyol er
hins vegar um miðja deild og til alls lík-
legt.
' obile
Fréttir af fræga fólkinu
Ef þig langar til að vita allt um fræga
og fallega fólkið borgar sig að fylgj-
ast með E! entertainment. Hvort sem
það eru fötin þeirra, börnin þeirra
eða húsin þeirra, þá er E! með það á
hreinu. Einnig erum við að tala um
góðan húmor og gott grín í einum
virtasta grínþætti heims, Saturday
Night Live.
Kl. 19.00 E! News Weekend
Hvað gerðist í vikunni sem leið? Allt
það merkasta í heimi fræga fólksins.
Hverjir voru hvar og fengu hvaða
verðíaun og hvernig. Rosalega
spennandi.
Kl. 21.00 The Girls Next Door: Happy
Birthday, Kendra!
Stelpurnar hans Hughs Hefner eru
alltaf hressar og eru alltaf til í að
spranga um í litlu sem engu. Það er
mjög hressandi. Þær þrá það eitt að
komast á forsíðu Playboy. f þessum
þætti koma amma og mamma
Kendru í heimsókn því að hún á af-
mæli. Rosagaman!
Kl. 22.00 Saturday Night Li ve: Queen
Lattfah
Hinir sígildu bandarísku grínþættir,
sem hafa komið ófáum grínleikurum
á kortið. Þar á meðal þeim heitasta (
bransanum, honum Will Ferrell. ÞesstV
þáttur eru úr 2004-2005 seríunni og
mun Queen Latifah sjá um að kynna
alltsaman.
Dr. Gunni
ætlar að hringja i rétt
númer í kvöld.
Kannski erbestaö breyta reglunum þannigað einu lögin sem fá
að taka þátt liljótni alvegeins og þau hafi verið í lagakeppni
Bylgjunnar 1989?
Pressan
Spaugstofan verður á sínum stað
klukkan 21 í kvöld. Þeir Karl Agúst,
Pálmi, Randver, Sigurður og Öm
sprella og spauga eins og meistarar
og fá þjóöina til þess að hlæja á
meðan hún býður eftir úrslitum
símakosningarinnar í Eurovision.
Spaugstofan hefiir um áraraðir verið
uppáhaldsgamanþáttur þjóðarinnar
og em þeir piltar hvergi af baki
dottnir. Hver kannast ekki við meist-
ara á borð við Ragnar Reykás, Krist-
ján heiti ég Ólafsson, Boga og örvar,
Ófeig, Núma og fleiri góöa. Um að
gera að stilla á Rfkissjónvarpið í
kvöld og sjá gott felenskt grín, sem er
góö tilbreyting frá hinu.
'0RTEN l
Afram SflvíaNótt!
að breyta reglunum
þannig að einu lögin
sem fá að taka þátt
hljómi alveg eins og
þau hafi verið í Iaga-
keppni Bylgjunnar
1989? Bú hú, segi ég
nú bara við þá sem
finnst að sér vegið. Ég
mun eyða ófáum
krónum í kvöld með
því að hringja í
rétt númer.
Áfram
Silvía
Nótt!
10.00 Fréttir 10.10 Helgin -
syni 11.10 Fréttavikan
með Eirfki Jóns-
1100 Hádegisfréttir/iþróttafréOir/VeðurfréttirAeiðarar
blaðanna 1125 SkatehSð - vkulegur umraeðuþátt-
ur 13J10 Dæmalaus veröld - með Óla Tynes lj.fSí'
SöguraffóBd 14JX) Fréttir 14.10 Helgin - með Eirðd
Jónssyni 1500 Vikuskammturínn 16.00 Fréttir 16.10
Frontíne
18.00 Vfeðurfréttir og íþróttir
18.30 Kvöldfréttir/Veður
19.10 Skaftahllð - vikulegur umræðuþáttur
Maður vikunnar. Viðtal I umsjá frétta-
stofu NFS.
19.45 Helgin - með Eirfki Jónssyni
20.45 Sðgur af fólki
21.35 Skaftahlið - vikulegur umræðuþáttur
Maður vikunnar. Viðtal I umsjá frétta-
stofu NFS.
22.15 Veðurfréttir og fþróttir
22.45 Kvöldfréttir/Veður
2325 Síðdegisdagskrá endurtekin 9.00 SÖJ-
ur af fólki
ERLENDAR STÖÐVAR
EUROSPORT
12.45 Football: African Cup of Nations Egypt 13.00
Football: African Cup of Nations Egypt 15.00 Ski Jump-
ing: World Cup Willingen 16.00 Snooker: Malta Cup
17.00 Football: African Cup of Nations Egypt 19.00
Snooker: Malta Cup 22.00 Xtreme Sports: Yoz Mag
22.30 Football: African Cup of Nations Egypt 23.30
News: Eurosportnews report 23.45 Football: African
Cup of Nations Egypt 0.30 All Sports: Eurosport Clubb-
ing
BBC PRIME
12.00 Some Mothers Do ‘Ave ‘Em 12.30 Passport
Sun 13.00 Doctors 13.30 Doctors 14.00 Doctors
Doctors 15.00 Friends Like These 16.00 Top of the
Pops 16.40 As Time Goes By 17.10 2 point 4 Children
17.40 No Going Back: A Year in Tuscany 18.40 Casual-
ty 19.30 Star Portraits 20.00 The Kumars at Number 42
20.30 Dr Spock 21.30 Absolutely Fabulous 22.00 Body
Hits 22.30 Human Race 23.00 This Life 23.40 Linda
Green 0.10 Britain’s X-Files 0.55 David Hockney: Secret
Knowledge 2.00 The Mark Steel Lectures
NATIONAL GEOGRAPHIC
12.00 Megastructures 13.00 Megastructures 14.00
Megastructures 15.00 Megastructures 16.00 Hunter
Hunted 17.00 Seconds From Disaster 18.00 Seconds
From Disaster 19.00 Predators at War 20.00 Predators
at War 21.00 Zulu Dawn 23.00 The Real Zulu Dawn 0.00
Body Attack 1.00 Body Attack
ANIMAL PLANET
12.00 Miami Animal Police 13.00 Big Cat Diary 13.30
Big Cat Diary 14.00 Wild Africa 15.00 Monkey Business
15.30 Meerkat Manor 16.00 Animals A-Z 16.30 Vets
the Wild 17.00 Animal lcons 18.00 Animal Planet atv
Movies 18.30 Animal Planet at the Movies 19.00 Equ-
ator 20.00 Gorillas - On the Trail of King Kong 21.00
Menacing Waters 22.00 Weird Nature 22.30
Supernatural 23.00 Maneaters 23.30 Predator’s Prey
0.00 Miami Animal Police 1.00 Gorillas - On the Trail of
King Kong 2.00 Menacing Waters
MTV
12.00 Room Raiders Weekend Music Mix 12.30 Room
Raiders 13.00 Room Raiders 13.30 Room Raiders
Weekend Music Mix 14.00 Room Raiders 14.30 Room
Raiders 15.00 TRL 16.00 Dismissed 16.30 Just See
MTV 17.30 The Trip 18.00 European Top 20 19.00 TJe
Fabulous Life Of 19.30 Cribs - UK Britpop SpéoWf
20.00 Viva La Bam 20.30 Pimp My Ride 21.00 Top 10
at Ten 22.00 Jackass 22.30 Andy Milonakis Show 23.00
So ‘90s 0.00 Just See MTV 2.00 Chill Out Zone
Breyttur
afgreiöslutimi
i Skaftahlíd 24
Viika daga kl. 8 18.
Helgar kl. 11-16.
SMAAUGLÝSlNQASlMINN ER SSÖ 5000
OG ER OPINN ALLA OAGA FRA KL. 8-22.
visir
milliriðli. Rússar voru funheitir í
riðlakeppninni og unnu meðal
annars Króata. Þeir fóm með fjög-
ur stig í milliriðil, en víkingaand-
inn bar þá ofurliði og töpuðu
Rússar bæði fyrir íslendingum og
Dönum.
í fyrri undanúrslitaleiknum
mætast Spánn og Danmörk.
Spánverjar em núverandi heims-
meistarar og með ótrúlega vel
mannað lið. Það er varla maður í
liðinu sem er minni en 2 metrar og
undir 100 kílóum. Danir hins veg-
ar hafa skemmtilegt yfirbragð og
hafa irmanborðs leikmenn eins
Joachim Boldsen, sem hefur verið
einn besti leikmaður mótsins.
Spánverjar em sterkari á pappír-
unum, en það er aldrei að vita
hvernig Dönum tekst til.
Seinni undanúrslitaleikuriim
er svo stórleikur Frakka og Króata.
Frakkar em með mjög sterkt lið og
tii alls lfldegir. Þeir hafa reyndar
ekki verið eins sterkir og búist var
við, en það hefur verið mikill stíg-
andi í þeim og geta þeir unnið
hvaða lið sem er á góðum degi.
Króatar hafa borið höfuð og herð-
ar yfir önnur lið síðastliðin ár. Þeir
hafa á sínum snærum hverja stór-
stjömuna á fætur annari og verður
þá helst að nefna Ivano Balic, sem
að kláraði til dæmis ísland einn
síns liðs.
Þó að auðvitað sé það ömurlegt
að hlumrinir hafi eldd faliið með
fslendingum, þá em hér fjórar
sterkusm þjóðimar á mótinu og
varla hægt að biðja um massífari
endasprett. Veislan heldur áfram
og ætti enginn að láta hana ffam
hjá sér fara.
asgeir@dv.is
Það eru margir móðgaðir þessa dagana, sár-
móðgaðir og reiðir og finnst að þeim vegið.
Ekki bara arabaheimurinn heldur eru nú
flestir keppendumir í forkeppni Eurovision alveg
brjálaðir, að sögn af því lagið með Silvíu Nótt lak á
netið. Það hefur verið bent á að önnur lög í keppn-
inni hafi líkið lekið á netið - hvemig er annað hægt
nú á okkar stafrænu öld? - en munurinn er sá að
enginn hefur beint áhuga á þeim lögum. Þar liggur
hundurinn grafinn og þetta með lekann er bara fyr-
irsláttur. Silvía Nótt er stórstjama og funheit um
þessar mundir, stendur ein á þeim lága hóli sem
kallast frægð og vinsældir á íslandi. Hinir keppend-
umir em flestir komnir af tindinum eða á hægri
siglingu þangað upp. Þetta er ójafn leikur hvemig
sem á það er litið. Og þegar ofan á bætist að Silvía er
með frábærlega grfpandi lag, stórkosdegan texta og
er svo yndislegt frík að frfldn sem bera uppi
Eurovision-keppnina munu hreinlega falla í stafi,
þá er þetta nánast unnið.
Við sáum það sama gerast þegar Birgitta Haukdal
sigraði árið 2001. Þá var hún á hátindi ffægðarinnar
og aðrir keppendur áttu ekki séns. Það hefði nánast
engu máli skipt hvaða lag hún söng. Nú bætíst það
ofan á að Silvía er með langmest grípandi lagið og
það eina sem hljómar eins og það sé frá þessari öld.
Kannski væri heppilegast út frá sanngimissjónar-
miðum að breyta reglunum þannig að enginn sem
er vinsæll megi taka þátt? Þá ættu útbrunnir jafnt
sem þeir á uppleið jafiia möguleika. Kannski er best
6.50 Bæn 7.05 Laugardagur til lukku 8.05 Múslk
að morgni dags 9.03 Ot um græna grundu 10.15
Þar sem austrið er ekki lengur rautt 11.00 Viku-
iokin 12.00 Hádegisútvarp 13.00 Laugardagsþátt-
urinn 14.00 Tónlist á laugardegi 14.30 I leit að
sjálfri sér 15.00 Til I allt 16.10 Orð skulu standa
17.05 Til allra átta 18.26 Grúsk 19.00 Ópera
mánaðarins: Falstaff 21.55 Orð kvöldsins 22.15
Uppá teningnum 23.10 Danslög
0.10 Útvarpað á samtengdum rásum
RÁS 2
6.05 Morguntónar 8.00 Fréttir 8.05 Morguntón-
ar 9.00 Fréttir 9.03 Heigarútgáfan 10.00 Fréttir
10.05 Helgarútgáfan 12.20 Hádegisfréttir 12.45
Helgarútgáfan 16.00 Fréttir 16.08 Geymt en
ekki gleymt 18.00 Kvöldfréttir 18.25 Auglýsing-
ar 18.28 Tónlist að hætti hússins 19.00 Sjón-
varpsfréttir 19.30 PZ-senan 22.10 Næturvörður-
inn 0.00 Fréttir
,
5.00 Reykjavík Sfðdegis. 7.00 ísland í Bítið 9.00
ívar Guðmundsson
12.00 Hádegisfréttir 12.20 Óskalagahádegi
Bylgjunnar 13.00 Bjami Arason 16.00 Reykjavík
Sfðdegis
18.30 Kvöldfréttir og ísland í Dag. 19.30 Bragi
Guðmundsson - Með Ástarkveðju
UTVARP SACA i
8.00 Arnþrúður Karlsd. 10.00 Rósa Ingólfsdóttir
11.00 Bláhornið 12.25 Meinhornið 13.00 Ylfa
Lind 14.00 Kjartan G. Kjartansson 15.00 Hildur
Helga 17.00 Gústaf Nielsson 18.00
Meinhornið 19.00 Bláhornið 20.00 Amþrúður
Karlsd. 22.00 Rósa Ingólfsdóttir 23.00 Kjartan
G. Kjartans. 0.00 Hildur Helga 2.00 Gústaf
Nielss. 3.00 Rósa Ingólfs 4.00 Kjartan G. Kjart-
anss. 5.00 Amþrúður Karlsd.
Breiddin brást
Vonhfigöin
levndu sér ckki,