Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.2006, Side 60
60 LAUGARDAGUR 4. FEBRÚAR 2006
Sjónvarp DV
Sjónvarpið kl. 20.10
Söngvakeppni Sjón-
varpsins 2006 (3:3)
Nú verða síðustu þátttakendur kynntir til leiks og munu þeir
flytja lög sín. Þar eru ekki minni nöfn á ferð en til dæmis Silvia
Nótt og Birgitta Haukdal. Það hefur verið mikil umræða um það
hvort dæma ætti
Silvíu úr keppni
vegna þess að lagið
hennar lak á netið,
. en ákveðið hefur
verið að hún fái að
taka þátt.
Stöð 2 kl. 19.40
Strákarnir eru fínir, en á laugardög^
um eru þeir bestir. Þá er sýnt
hvað þeir Auddi, Sveppi,
Pétur Jóhann,
Hugi, Atli og
Gunni tóku upp
á ívinnunni. Þeir
deyja aldrei ráðalaus-
ir. Hvort sem þeir eru að
sparka í punginn á hver
öðrum eða pissa á sig. Allt
það besta í einum þætti.
► Skjár einn kl. 23
Bestu Strákarnir Passer by
James Nesbitt leikur útvarps-
manninn Joe Keyes. Hann er á
leiðinni heim í lest og sér unga
stúlku lenda í ryskingum við
tvo menn. Hann gerir ekk-
ert til að hjálpa henni.
Þetta val hefur hræðilegar
afleiðingar fyrir Alice, eig-
inkonu hans, Helen, og
börnin hans tvö - en mest
af öllu fyrir hann sjálfan.
næst á dagskrá
SJÓNVARPIÐ
8.00 Morgunstundin okkar 8.01 Gurra grfs
8.06 Jói og þóra (1:32) 8.08 Kóalabræður
8.19 Fæturnir á Fanney 8.30 Jói og þóra 8.32
Franklin 8.54 Jói og þóra 8.56 Konráð og
Baldur 9.09 Konráð og Baldur 9.21 Jói og
þóra 9.25 Gló magnaða 9.45 Orkuboltinn
^10.04 Kóalabirnirnir 10.40 EM i handbolta
12.20 Kastljós 12.55 EM-stofan 13.10 EM I
handbolta 14.45 EM-stofan 15.50 EM f hand-
bolta 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Hope og
Faith (40:51)
18.30 Frasier (Frasier XI) Bandarlsk gaman-
þáttaröð.
18.54 Lottó
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.40 Tlminn llður hratt - Hvað veistu um
Söngvakeppnina? Spurningaþáttur á
léttum nótum um söngvakeppni Sjón-
varpsins. Spyrill er Heiða I Unun og
_______dómari er Halli I Botnleðju._______
• 20.10 Söngvakeppni Sjónvarpsins 2006 (3:3
Kynnt verða 8 at þeim 24 logum sem
valin voru I undankeppnina. Kynnar
eru Brynhildur Guðjónsdóttir og Garð-
ar Thor Cortes.
21.00 Spaugstofan
'21.30 Söngvakeppni Sjónvarpsins - Úrslit
Kynntar verða niðurstöður úr síma-
kosningu kvöldsins.
21.50 Nýiiðinn (The Rookie) Bandarisk bió-
mynd frá 2002 um þjálfara hafna-
boltaliðs i skóla (Texas sem reynir fyr-
ir sér i atvinnumannadeildinni.
23.55 Ferleg ást 1.30 Útvarpsfréttir I dag-
skrárlok
0 SKJÁREINN
10.10 Top Gear (e) 11.00 2005 World Pool
Championship
12.40 Game tivi (e) 13.05 Yes, Dear (e)
13.30 According to Jim (e) 14.00 Charmed
(e) 14.45 Blow Out II (e) 15.45 Australia's
NextTop Model (e) 16.30 101 Most Shocking
Moments (e) 17.15 Fasteignasjónvarpið
18.10 The King of Queens (e)
18.35 Will & Grace (e)
19.00 FamilyGuy(e)
19.30 Malcolm In the Middle (e)
20.00 All of Us Neesee ætlar að halda áfram
jmr:- að nota eftirnafnið hans Roberts þó
að þau séu skilin og það leggst ekki
vel f hana Tiu.
20.25 FamilyAffair
20.50 The Drew Carey Show Drew Carey frá
Cleveland, Ohio er llklega ein skritn-
asta sjónvarpspersóna sem sækir Skjá
einn heim.
21.15 Australia's Next Top Model Astralska of-
urfyrirsætan Erika Heynatz fetar í fót-
spor Tyru Banks og leitar að næstu
stjörnu ástralska fyrirsætuheimsins.
-^22.15 Law & Order: Trial by Jury Fjórða útgáfa
Law & Order snýst alfarið um vinnu-
brögð I réttarsal og kringum réttar-
höld.
23.00 Passer by (2/2)
23.45 Stargate SG-1 (e) 0.30 Law &
Order: SVU (e) 1.15 Boston Legal (e)
2.00 Riple/s Believe it or not! (e)
2.45 Tvöfaldur Jay Leno (e) 4.15
Óstöðvandi tónlist
OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
23.40 Hnefaleikar
CRSHÍ}
ENSKI BOLTINN
12.10 Upphitun (e) 12.40 Liverpool -
Birmingham frá 31.01 14.40 Á vellinum með
Snorra Má 15.00 Birmingham - Arsenal (b)
17.00 Á vellinum með Snorra Má (framhald)
17.15 Man. Utd. - Fulham (b)
19.30 Middlesbrough - Aston Villa Leikur frá
þvi fyrr i dag. 21.30 Bolton - Wigan Leikur frá
því fyrr i dag. 23.30 W.BA - Blackbum 1.30
Dagskrárlok
STÖÐ 2 - BÍÓ
7.00 Músti 7.05 Pingu 7.10 Töfravagninn 7.35
Grallararnir 7.55 Barney 8.20 Með afa 9.15
Kalli á þakinu 9.40 Peter Pan 11.35 Home
Improvement 3 (17:25)
12.00 Hádegisfréttir 12.15 Bold and the
Beautiful 12.35 Bold and the Beautiful 12.55
Bold and the Beautiful 13.15 Bold and the
Beautiful 13.35 Bold and the Beautrful 14.00
Idol - Stjörnuleit 15.30 Idol - Stjörnuleit 16.00
Meistarinn 17.00 Sjálfstætt fólk 1745 Martha
18.30 Fréttir, iþróttir og veður
18.54 Lottó
19.00 Iþróttir og veður
19.10 The Comeback (Endurkoman) Valerie
sér I sjónvarpsþætti að raunveruleika-
þættir eru búnir að vera og að eina
leiðin fyrir þá til að lifa af sé ef þeir
innihalda kynlif og glæfraleg áhættu-
atriði. Kemur það líka á daginn að
framleiðendur þáttar hennar vilja fá
meira krydd i þáttinn en hún reynir að
sporna við þeirri þróun og berst veik-
um mætti fyrir þvi að þátturinn haldi
smá reisn.
• 19.40 Bestu Strákarnir
20.10 Bringing Down The House (Allt að verða
vitlaust) S
21.55 Stelpumar
22.20 bað var lagið
23.20 Secret Window (Stranglega bönnuð
bömum) 0.50 The Time Machine (Bönnuð
börnum) 2.25 The Prime Gig (Stranglega
bönnuð börnum) 4.00 Just One Night 5.30
The Comeback 6.00 Fréttír Stöðvar 2 6.35
Tónlistarmyndbönd frá Popp TIVI
10.00 Itölsku mörkin 10.30 Ensku bikarmörk-
in 2006 10.55 Spænsku mörkin 11.25 NBA
2005/2006 - Regular Season
13.05 US PGA 2005 - Inside the PGA T
13.35 A1 Grand Prix 14.30 Motorworld
15.00 World Supercross GP 2005-06 15.55
Fifth Gear 16.25 World's strongest man 2005
16.55 Kraftasport 2006 17.25 Road to the
Superbowl 2006
18.20 Spænsku mörkin
• 18.50 Spænski boltinn beint
(Real Madrid - Espanol) Bein útsend-
ing frá leik i spænsku deildinni.
20.50 Spænski boltinn(Atl. Madrid - Deporti-
vo)
22.30 Hnefaleikar (JL Castillo - Diego Corra-
les) Útsending frá bardaga Jose Luis
Castilla og Diego Corrales sem fór
fram I Nevada 7. mai I fyrra.
8.00 A View From the Top
10.00 Try Seventeen
12.00 Butch Cassidy and the Sundance Kid (e)
14.00 Thing You Can Tell Just by Looking at Her
16.00 A View From the Top
18.00 Try Seventeen
20.00 Butch Cassidy and the Sundance Kid (e)
(Butch Cassidy og Sundance Kid)
22.00 Thirteen (Þrettán) Stranglega bönnuð
börnum.
laugardagurinn 4. febrriar
Þrátt fyrir vonbrigðin í síðasta leik
íslands í Sviss, gáfu strákarnir allt
í þetta og við getum verið stolt. jgf
Hins vegar heldur mótið áfram jC |
og er rjóminn af því besta eft-
ir. Danmörk, Frakkland,
Króatía og Spánn eru jí ‘ ^
komin í undan-
úrslit.
0.00 One Hour Photo (Stranglega bönnuð
börnum)
2.00 Darkness Falls (Stranglega bönnuð
börnum)
4.00 Thirteen (Stranglega bönnuð bömum)
SIRKUS
■■ I
m
17.30 Fashion Television (12:34) (e) 18.00
American Dad (10:13) (e)
18.30 Fréttir NFS
19.00 Ford fyrsætukeppnin 2005
19.30 Friends 6 (16:24) (e) (Vinir)(The One
With The Unagi) Vinirnir eru enn að
velta fyrir sér hvar þeir væru staddir í
lífinu ef þeir hefðu tekið aðrar
ákvarðanir.
20.00 Summerland (10:13) (Space Between
Us) Ava Gregory er fatahönnuður og
býr I litlum strandbæ I Kalifomlu.
Einn daginn láta systir hennar og
mágur lifið i bllslysi. Þau skilja eftir
sig þrjú börn sem Ava tekur að sér og
líf þeirra allra breytist á einni nóttu.
20.45 Sirkus RVK (14:30) (e).
21.15 American Idol 5 (3:41) (e) (Bandarlska
stjörnuleitin 5)(Vika 2 - #504/5 -
Audition Show 3) Fimmta þáttaröðin
af vinsælasta þætti heims.
23.00 American Idol 5 (4:41) (e) 23.50 HEX
(18:19) (e) 0.35 Splash TV-2006 (e)
V
Y
RJOMIIUN EfTIR
I skugga Balic
Boldsen hefur llka
verið gríðarlega
sterkur þaðsem
afermóti.
Þá er komið að endaspettinum á
Evrópumótinu í handbolta og réðst
það á fimmtudaginn að ísland væri
ekki á meðal sex efstu þjóða mótsins
að þessu sinni. Strákamir, eins og
þjóðin öll, voru alveg miður sín. Það
var svekkjandi að enda þetta svona,
en það reyndist liðinu ofViða að missa
lykilmenn eins og Einar Hólmgeirs-
son og Alexander Petersson. Ekki
bætti úr skák að fyrir voru Roland,
Garcia og Markús Máni ekki með.
Hvað sem því líður er ekki við strák-
ana að sakast því þeir lögðu sig 150%
fram hverja einustu sekúndu og börð-
j
ust eins og grenj-
andi ljón.
Handbolta-
veislan heldur
áfram í Sviss
og verður
áfram sýnt frá ^
besta handbolta
sem völ er á. Þjóðverjar
mæta Rússum í leik um 5. sætið kl.
10.45. Það verður hörkurimma þar
sem spilað er upp á sæti á næsta
heimsmeistaramóti. Þjóðverjar voru
sterkir, en geysisterk lið Frakka og
Spánverja reyndust þeim ofviða í
Falstaff eftir Verdi
Ópera mánaðarins er á dagskrá Rásar
eitt klukkan 19 í kvöld, Falstaff eftir
Giuseppe Verdi. Hljóðritun frá sýn-
ingu Ríkisóperunnar í Vín, 20. desem-
ber sl. f aðalhlutverki: Thomas Hamp-
son. Kór og hljómsveit Ríkisóperunn-
ar i Vín; Daniele Gatti stjórnar.
TALSTÖÐIN
9.00 Bílaþáttur 10.03 Laugardagsmorgunn
12.10 Hádegisútvarpið 13.00 Bókmennaþáttur-
inn 14.00 Úr skríni 15.03 Glópagull og gisnir
skógar e 16.00 Sannar kynjasögur eftir Cheiro.
17.03 Frjálsar hendur llluga e. 18.00 Hitt og
þetta úr Allt&sumt e. 18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Bflaþáttur e. 20.00 Laugardagsmorgunn
e. 22.00 Hádegisútvarpið e. 23.00 Bókmennta-
þátturinn e.. 0.00 Úr skríni e.