Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.2006, Side 20
20 LAUGARDAGUR 4. FEBRÚAR 2006
Sport DV
í SJÓNVARPiNU
Birmingham-Arsenal
Dunn og Kilkenny frá. Fimm
Arsenal-menn frá og tveirí
A fríkukeppninni. Lau kl ,500
Bolton-Wigan
Fadiga tæpur. Roberts í banni.
Connolly og McCulloch meiddir.
BOLTINN EFTIRVINNU
hamingju Liverpool-aðdáendur, Rasshausinn is back!
1 ít^l ÍÍ Æ ÍÍ^ tjöldfnn.!erraskabotonum
Jæja, þá er Evrópudraumur okk-
ar Islendinga farinn niður í salern-
ið. Kannski ekki furða þar sem
meiðslin sem við urðum íyrirvoru á
við að missa heilan her. En eins og
glöggir lesendur hafa tekið eftir þá
hafði Gillz áhyggjur'af markvörsl-
unni. Og jú, viti menn, það var það
sem varð okkur að falli. Ég hata
þegar ég hef rétt fyrir mér! Af hverju
þarf að skeina hverjum einasta
handboltamarkmanni á landinu!
Það lá við að þegar þulurinn í sjón-
varpinu mismælti sig í Noregs-
leiknum og sagði að Birkir Kristins-
son hefði varið skot að maður hefði
óskað þess að gamli kallinn hefði
bara verið á milli stanganna. Hann
hefði pottþétt varið fleiri bolta qn
þessir blessuðu rasshausar t -.fs-
lenska markinu. Ég ætla að enda
þessa umræðu um Evrópumótið í
handboltanum á að hrósa
nokkrum mönnum í íslenska lið-
inu. Óli Stef, Robbi Gunn, Snorri,
Einzi Hólm og Alexander, næst
þegar þið hittið mig á kæjanum þá
splæsi ég nokkrum köldum á ykkur.
Flottir!
En hvað er að gerast í enska
boltanum? Chelsea eru'löngu búnir
að skeina þessari deild, það er klárt.
En íoksins þegar það þarf að skeina
Chelsea þá skíta hin liðin á sig á
sama tíma. Svo eru l.iverpöol-átf- * skúm
dáendur að missa sig yfir því ;
ófríðasti knattspymumaður sög- á toppnurn’þá
unnar sé kominn til þeirra aftiir.. . uin að -botnl)
Hann Fowler lítur út eins og þtí speimandi og
tækirrassgatiðáAdölflngaErlingS'' land, Port.sjnr
syni og límdir það'háusinri á " vérðá sériíiiíei
konuna sfna, spænsk farandvænd-
iskona og Lalli ljósastaur. Þvílík
framlína.
Newcastle ráku loksins Souness.
Eitthvað sem alvöru Toon fans eru
búnir að bíða eftir lengi, enda hefur
liðið verið að spila eins og þeir hafi
veriö nteö einn þráðstífa
syni og límdir það háusiriri;
einhverjum Iitíum offitu-
sjúklingi. Hann er cinfald-
legaeinsograsshausiíf
an! Síöari er hann líka illa
kókaður á því í þokkabót
Það væri hægt að búa
ágætis
þessá ■ .isentéfá"
þetta lið tiefur iri:
borðs. Einn
blámaður
irði álíka
Sunder-
outh og Tfllfningham
fega öll falíin fyrir páska
upp
miðað við það sem þau eru að sýna
'erjum er ekki sama?
við bara tvo íslend-
í staðinn, Reading
með íbba og Brilla fremsta í
flokki og svo gamla stórveldið
Leeds þar Gylfi Gainer er
aðaJmaðurinn.
Þangað til næst! Einn
tveir og bæsep! Sææææl-
ar! Kv., Gillz.
Graeme Souness alfarið hættur
Kem aldrei nálægt
knattspyrnu aftur
Inrili
Graeme Souness sem rekinn var
úr starfi knattspymustjóra hjá
Newcastíe í vikunni hefur sagt vinum
súrtum að hann muni aldrei koma ná-
lægt lcnattspymu aftur. Souness var
qginn til félagsins fyrir 16 mánuð-
til að rífa félagið upp og tryggja
því sess meðal bestu félaga Englands.
En meiðsli og slæm leikmannakaup
, ‘hafa orðið til þess að liðinu hefur
gengið skelfilega á leiktíðinni.
Souness er 52 ára og var á sín-
um tíma leikmaður Liverpool þar
sem. hann drýgði margar hetju
dáðir.
í staðinn fyrir Souness
var Glenn Roeder feng-
inn til að taka tíma-
bundið við stjórnun
liðsins og mun Alán
Shearer, leikmaður
liðsins, verða honum
til aðstoðar. Roeder
hefur þegar útilokað að hann muni
taka við starfinu til frambúðar og
Shearer hefur gert það sama. „Þetta er
mitt félag - ég mun alltaf vera
svarthvítur. En það má alveg vera
mönnum ljóst að ég vil ekki verða
næsti knattspymustjóri liðsins. Tíma-
semingin er ekki rétt, hvorki fyrir mig
né klúbbinn. Við höfum báðir
sagt við leikmenn félagsins að
þetta sé afstaða okkar og er ég
viss um að einhver annar
muni taka við stjómuri liðs-
ins. Vonandi fæ ég ekki
tækifæri til að stýra liðinu í
nánustu framtíð því
það myndi þýða
að sá maður
yrði ekki lengi
við stjómvöl-
inn."
innmæii
vikunn»r
„Ég vil halda áfrarn
í boltanum. Ég er
allt of ungur til að
þiggja ellilífeyri
Sven-Göran Eriksson lætur ekki deigan
siga þrátt fyrir haröa atlögu fjölmiöla-
manna aö starfi og persónu enska
landsliösþjálfarans. Hann hyggst halda
áfram í knattspyrnunni og útiiokarþaö
ekki að þjálfa í ensku úrvalsdeildinni.
BEOffiSM
Ég þykist finna fnyk... Loksins
þegar Chelsea misstígur sig og
tapar stigum á móti skelfilegu
liði Aston 'Vfilla, drulla öll hin
toppliðin á sig á sama tíma.
MaÖur getur ekki annað en sett
sig í stellingar og afskrifað
Manchester United og Arsenal
formlega eftir þetta rugl þeirra á
miðvikudaginn. Fyrir það fyrsta
er ég hættur að sídlja hvað Sör-
inn er að hugsa með þetta bless-
aða United-lið. Hverjir verða á
miðjunni hjá honum í næsta
leik? Mín spá, Salman Rushdie
og Helga Braga Jónsdóttir. Júdas
karlinn var í heimsmetatjóni á
móti West Ham, gaf þeim tvö
mörk og hvarf í hálfleik. Held að
hann ætti bara að snúa sér að
listdansi á skautum eins og hinn
mottuklæddi David Seaman. Ég
meina, Júdas gæti í það minnsta
gripið gelluna þegar hann kastar
henni upp í loftið. Ég verð að
viðurkenna að Liverpool er lock í
annað sætið í deildinni í vor, en
mikið yljaði það mér við hjarta-
rætur að sjá Púllarana droppa
blautu á móti Birmingham. Þetta
Newcastle-lið hafði loksins pung
til að reka Souness, en mín
spurning til Fjárhirðisins og fé-
laga í brúnni er þessi; Af hverju í
andskotanum voru þeir að ráða
þennan lúsablesa í upphafi?
Ég er farinn eins og.Júdas,
Big Dirnc og Sven-Göran Sauð-
naut.
Man. Utd-Fuiham
Giggs á bekknum. Ferdinand í
banni. Michael Brown klár.
Lau.kl.l7.lS
Tottenham-Chariton
Reid, Davids og Taino tæpir.
Holland einnig. sun.kl. 13.30
Chelsea-Liverpool
Cole tæpur. Carragher, og Alonso
klárir. Fowler heitur. Sun w ,6 00
Margir frá báðum liðum í
Afríkukeppninni. Lau w ,500
Everton-Man. City
Beattie tæpur. Ferguson í
banni. Væntanlega
óbreytt lið hjá City.
Lau. kl.
M'boro-A. Villa
Boateng tæpur. Baros
einnig. Lau.kl. 15.00
Newcastle-Portsmouth
Dyer loksins orðinn klár, vonandi.
Margir enn frá. Primus inn fyrir
Stefanovic. O'Neil klár.
Lau. kl. 15.00
WBA-Blackbum
Wallwork klár. Savage
tæpur. Lau kL ,500
Ham-Sunderl.
Benayoun tæpur. Lau w ,500
Sex leikir
fyrirsjö
mínútur
Skotinn skapbráði, Duncan
Ferguson, hefur verið kærður af
enska knattspyrnusambandinu
fyrir grófa óíþróttamannslega
hegðun fyrir að atvik sem áttu sér
stað í jafnteflisleik Everton og Wig-
an í vikunni. Ferguson var vísað af
velli fyrir að kýla austurríska leik-
manninn Paul Scharner í magann
en dómari leiksins, Mike Dean,
sagði að rétt áður en það átti sér
stað hafi Ferguson rekið hönd sína
í andlit hins franska Pascal Chim-
bonda, sem hefði verðskuldað
rautt spjald eitt og sér. Ferguson
fékk tækifæri til að skýra
sitt mál í gær en verði
% jffk hann fundinn sekur um
brotið gegn Chimbonda
fær hann samtals sex
leikja bann. Það er
vitaskuld fáheyrt og
ótrúlegt í ljósi þesss
að Ferguson var
aðeins á vellinum í
sjö mínútur.
Sol að kveldi komiim?
Hugarástand Sol Campbell er
ekki gott. Herma sögusagnir að
hann vilji leggja skóna á hilluna. Og
það strax. Campbell átti hroðalegt
kvöld á miðvikudaginn þegar
Arsenal tapaði fyrir West Ham, 3-2,
og gerði sig sekan um byrjendamis-
tök sem kostuðu Arsenal tvö mörk í
fyrri hálfleik. Campbell var svo illa
haldinn að þegar Arsene Wenger tók
hann af velli í hálfleik yfirgaf hann
leikvanginn og hélt heim á leið.
Wenger var ekld búinn að gefa
Campbell leyfi til að yfirgefa
leikvanginn svo snemma en hann
hefur ákveðið að líta í hina áttina þar
sem greinilegt er að Campbell er í
mjög annarlegu hugarástandi.
Hann æfði ekki með liði sínu á
fimmtudaginn en átti þess í stað
langan fund með knattspyrnustjór-
anum og gaf Wenger honum
vikufrí sem þýðir að hann
—verður eldd með
Arsenal gegn
Birming-
ham í
dag.
irm veit nema þeir tveir hvað fór
þeim á milli en ljóst þykir að Camp-
bell hefur oft haft meiri áhuga á
knattspymu en einmitt nú.
Framundan er heimsmeistara-
mótið í knattspymu þar sem Eng-
lendingar þykja líldegir til aífeka.
Campbell hefur misst byrjunarsæti
sitt í liðinu eftir meiðsli hans á síð:
asta ári og í stað hans er kominn
John Terry sem er af flest-
um talinn með betri
varnarmönnum
heimsins í dag.
| Sven-Göran
* Eriksson lands-
liðsþjálfari
myndi nánast
örugglega velja
Terry og
Sol Campbell
Var niðurlútur
eftir tap Arsenal
fyrir West Ham.
Rio Ferdiand í stöðu miðvarða í byrj-
unarlið Englands ef hann ætti að
velja í dag.
„Ég er fullkomnunarsinni,"
sagði Campbell í viðtali fyrir
nokkrum vikum síðan. „Ég vil vinna
og spila vel og færa hvaða lið sem
ég leik með í rétta átt. Ég hef átt við
meiðsli að stríða og þurft að takast
á við erfiðar stundir í mínu lífi,
bæði í einkalífinu og hjá fjölskyldu
minni. Það er allt hluti af því að
vaxa úr grasi og þroskast. Maður
segir við sjálfan sig að maður elski
þetta starf. En ég vil halda áfram
þar til löngunin verður ekki lengur
til staðar," sagði Sol Campbell. Eins
og ástandið er nú virðist sem svo að
sá tímapunktur nálgist óðum.
Campbell skrifaði undir nýjan
tveggja ára samning við Arsenal í
mars síðastliðinum en hann hefur
áður sagt frá því að fyrir einu
og hálfu ári hafi hann
nærri hætt í fótbolta.
Campbell, sem er 31
árs, hefur átt við
' rálát meiðsli að
stríða á þessum
tíma en í
haust tókst
honum að
rífa sig upp
og skora tvö
mörk í sama
leiknum fyrir
liðið sitt. Hann
vann sér aftur
sæti í enska
landsliðinu en þá
dundu meiðslin aft-
ur yfir. Á miðviku-
daginn hrundi Camp-
bell svo algerlega á
botninn og stimplaði sig
úr enska landsliðinu. Það
segir einnig sitt að Wenger
hafi gefið Campbell frí þegar
meiðsli hafa plagað varnarmenn
liðsins og hann á varla neinn til
að fylla hans skarð.