Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.2006, Blaðsíða 51

Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.2006, Blaðsíða 51
0V Helgarblað LAUGARDAGUR 4. FEBRÚAR 2006 51 platan The Dolls meðíhe Dolls? „Þetta er hljómsveit sem Vladislav Delay |j^ leiðir og er nokkuð skemmtileg. Músík- ■ in eitthvað svona « grúví fönkí saisa .xtfa ® house. Þægilegt. Ég var ekki sannfærður til að byrja með en platan hefur unnið , mikiðá." Iþrótta- gremar sem eru vinsælli en handbolti „Nei, ég er bara að keyra,“ sagði Brynja Valdimarsdóttir, nemi, knattspyrnukona og fyrrverandi Idol-stjarna, þegar blaðamaður spurði hana hvort hún væri upptekin. Söngkonan knáa er lög- hlýðin og stöðvaði bifreiðina og gaf sig á spjall við blaðamann. Brynja var að skipta um fótboltalið. Hún fór frá ÍA yfir til HK/Vík- ings sem æfir í Kópavogi og Reykjavík. Þessi tvítuga mær frá Akranesi er því að fara á vit ævintýranna í höfuðborginni. Þrátt fyrir að hafa skipt um lið segist Brynja ennþá vera mikil Skagakona í sér. „Ég er búin að æfa með ÍA í 13 ár. En satt best að segja þá var meistaraflokkur kvenna hjá liðinu lagður niður og því ekkert annað í stöðunni." Þarftu þá að keyra á milli? .— „Já, ég þarf að keyra á //d/% milli en það er bara svona f W I tvisvar í viku eins og er. Ég / sé bara sjálf um hlaup og I svona hér heima. Það er \ - óþarfi að keyra alla leið til Reykjavíkur bara til -------- þess að hlaupa, maður Bless, bless í getur gert það sjálfur." Jk///ð við ÍA, en Ertu þá dugleg í meistoraflokt(L ræktinni? [starfræktur hjc „Ég fer á hverjum degi í ræktina. Ég hleyp og geri styrktaræfingar. Ég þarf sérstaklega að hugsa um hnéð, en ég sleit kross- bönd fyrir þremur árum. Ég reyni að styrkja vöðvana þar í kring." Þannig að þú varst með slitin krossbönd íldolinu? „Já, en það var náttúrlega allt gróið." I.Folf Folf, eða frisbee-golf, jk nýturnú vinsælda víða um heim. f Sömu reglurog í golfi nema i stað kúlu er notaður diskur. 2. Úlfaldahlaup Úlfaldar nó mest 64 km hraða og geta hlaupið jt, d 40 km hraða Iallt að -j klukkustund.Barna- j- þrælkun I vanþróuðum t.lf' 7' löndum er samhliða úlf- aldahlaupinu því börnurn ersmyglað milli landa og þau gerð að knöpum. Talandi um Idolið... Frægðarsól Brynju skein j \ skært á meðan önnur sería I Idolsins í gangi. Hún var 0 J þekkt fyrir kröftugan söng, y náði meðal annars að kom- S ast að hjarta Bubba, sem er ya sagði nú ekki á hvers manns færi. enginn Hálfgert óskabarn þjóðar- venna innar í korter. Margir velta 'inu- því fyrir sér hvort hún sé ennþá að syngja: „Já, ég elska að syngja. En, það er bara svo mikið að gera hjá mér í skólanum akkúrat núna. Ég er að fara að út- skrifast frá fjölbrautaskólanum hér á Akranesi," segir Brynja. Hvað Ennst Idol-stjörnunni skemmtilegast að læra? „Mér finnst franskan skemmti- legust. Ég er á málabraut og hef því Næsta stopp: Útlönd! Að loknu námi ætlar Brynja sér að setjast að í Reykjavík. „Ég ætla Rlytja til skyldfólks og að vinna og safna o ég geti farið út í veit samt ekki hvað :g vil læra, en mig langar að fara eitt- hvert út.“ Verður eitthvað söng? __ „Já, það er alveg jr~| ruggt. Eg ætla pottMÍEj t að læra eitthvað JM tónlist. Þangað leit- * f] ai iiiiiiu nugur." I Því er ljóst að þessi fyrrverandi Idol-stjarna ætlar að skína skærar í framtíðinni. lagt mikið upp úr tungumálum. En aftur að söngnum og fótboltanum. Ef þú , j ; j" þyrftirað velja á milii a þess að spila á tón- / *>• leikum eða keppa /í fótboltaleik, hvaðiii myndiru gera? „Úff, það er , , auðvitað erfitt. \ Myndi líklegast verða tónleikarnir. Það fer þó ailtaf eftir því hversu mikilvæg- ur leikurinn er og hversu stórir tón- leikarnir eru. Söng- urinn kemur eiginlega fyrst hjá mér en ég fæ samt aldrei nóg af fótbolta." 3. Hnit . Hnit, eða badminton, er mikið leikið um allan heim.þ.dm. hér. 4. Kho-kho Kho-kho er meðal vinsælli keppnisgreina ó Indlandi. Tvö sjö manna lið keppa i eltingarleik. námið tengt 5. Kabaddi Tvö 12 manna lið etja kappi FTk og stig fóst með þvl að handsama andstæðing- jj’’® ana. Leiknum hefur verið 5 lýst sem blöndu afglimu og ruðningi. Nýja liðið Brynja mun nú leika með sameinuðu liði HK og Víkings. 6. SepakTakraw SepakTakraw eða spark-blak, blak sem er spilað með fótunum. kjartan@dv.is Bjarni „Hell" Helgason býr til myndræna tónlist og opnar sýningu í dag Dreymir um að komast utan á Kringluna 7. Hanaat Tveir hanar berjast þar til annar liggur i valn- um. 8. Drekabátskeppni ÍKina og viðar keppa menn d drekabdtum.Bátarnir eru langir og mjóir með |j§j| drekahöfuð fremst. Ræð- arareru 20 og upp Í40 yW talsins eftir lengd bátsins. jjl Sýning Bjarna Helgasonar „Ostranenie" hefst í dag á Thor- valdsen bar og stendur til 3. mars. Þetta er fyrsta einkasýning Bjarna í Reykjavík, en hann útskrifaðist með MA-gráðu frá Kent Institute of Art and Design árið 2004. „Ég sýni sex myndverk," segir Bjarni, „verk sem eru sett saman í tölvu og unnin upp úr vídeóverki. Ég er að reyna að búa til tónlist og hljóð án þess að nota tónlist eða hljóð. Það má segja að þetta sé myndræn tónlist." Næsta skref hjá Bjarna er að fara á hausinn." Bjarni starfar nú sem teiknari og kvikari á Hvíta húsinu og við kennslu við Listaháskóla íslands. Hann hefur gert mörg tónlistar- myndbönd, m.a. fyrir Búdrýgindi, Bent og 7berg og Ensími. Hann segist alveg vera til í að gera fleiri slík. „Ég lít alls ekki niður á þann miðil. Hann getur verið mjög spennandi. Málið er bara að mér hafa ekki verið boðin nein spenn- andi verkefni lengi." Bjarni kallar sig stundum Bjarna Hell og hægt er að fræðast um hann i verk hans á mjög góðri heimasíðu hans: this.is/ herrahelviti. 9. Krikket Krikketið er gríðarlega vinsælt um allan heim. Þetta verk heitir Ostranenie - Visual music I. klára vídeóverkið og sýna það á áberandi stað. „Mig dreymir um að sýna það á skjánum sem er utan á Kringlunni. Ég er að vona að ég geti látið þann draum rætast án þess að 10. Buzkashi , Þjóðarlþrótt Afgana en er mjög í vinsæl víðar. Leikið er á hest- m baki og er markmið keppenda I að ná kálfshræi og riða með það eða henda yfir marklínu. Listamaðurinn Bjarni Helgason Brynja Valdimarsdóttir heillaði þjóðina upp úr skón- um þegar hun tók þátt í Idolinu á síðasta ári. Þó leynist meira í Brynju en bara söngkona. Hún þykir öflug knattspyrnukona. enda af Skaganum. Það vakti athygli manna þegar hún ákvað að skipta um lið. Blaðamaður DV sló á þráðinn og ræddi við Brvnju um knattspyrnuna, sönginn og lifið eftir Idolið. Pétur Eyvindarson, DJ Muskian
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.