Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.2006, Blaðsíða 4
4 LAUGARDAGUR 4. FEBRÚAR 2006
Fréttir 3JV
Ragnar ráð-
inn til HA
Ragnar Stefánsson jarð-
skjálftafræðingur hefirr ver-
ið ráðinn prófessor í jarð-
várfræðum við Háskólann á
Akureyri. Þetta er gert í
framhaldi af samkomulagi
háskólans við Veðurstofu
Islands frá síðasta ári.
Ragnar hefur starfað á Veð-
urstofu íslands og var yftr-
maður jarðeðlisfræðisviðs
stofnunarinnar til 2003.
Hann hefur ígildi doktors-
prófs í jarðskjálftafræðum.
Fákurfærlóðir
Borgarstjórinn í Reykja-
vík veitti í gær Bjama Finns-
syni, formanni Hesta-
mannafélagsins Fáks, form-
legt fyrirheit um að félagið
fái til ráðstöfunar hesthúsa-
lóðir í Almannadal á Hólms-
heiði. Þetta er gert eftir sam-
þykkt borgarráðs á tillögu
borgarstjóra um málið. Gert
er ráð fyrir að hægt verði að
hýsa allt að 1.400 hross á
svæðinu. „Það hefúr verið
beðið eftir þessum áfanga í
ein tíu ár,“ segir Bjami. „Út-
hlutun lóðanna verður hafin
strax og við vonumst til að
framkvæmdir hefjist næsta
vor.“
Ráðherra-
veisla
Fjórir ráðherrar hafa
boðað komu sína á form-
lega opnun Háskólaseturs
Vestfjarða í nýuppgerðu
húsnæði þess í dag. Þeir
em Þorgerður Katrín
Gunnarsdóttir mennta-
málaráðherra, Valgerður
Sverrisdóttir iðnaðar- og
viðskiptaráðherra, Einar Kr.
Guðfinnsson sjávarútvegs-
ráðherra og Geir H. Haarde
utanríkisráðherra. Gert er
ráð fyrir að samningur á
milli Háskólasetursins ann-
ars vegar og menntamála-
ráðuneytis og iðnaðar- og
viðskiptaráðuneytis hins
vegar verði undirritaðir á
opnuninni að því er fram
kemur á bb.is.
Málið í tengslum við skopteikningar Jyllands-Posten af Múhameð spámanni á sér
ákveðna samsvörun í málum Salmans Rushdie og Spaugstofunnar sem sökuð voru
um guðlast á sínum tíma. Margir bíða því eflaust spenntir eftir því hvernig Spaug-
stofan mun taka á málinu en skemmst er frá því að segja að hún tekur ekki á því.
Að sögn Pálma Gestssonar geta þeir sem eru íslamstrúar bara gert sitt grín sjálfir.
Múhameð ekki í
Spai
„Það varsvaka-
. . . -i
leg mugæsmg. V
Hríngt í okkur *
um nætur og okk
ur hótað helvítis-
vist, öllum okk-
ar börnum og
afkomendum
„Nei, við myndum aldrei fara að taka eitthvað sérstaklega
múslimatrú fyrir. Þeir geta gert það sjálfir. En við fjöllum um
okkar trú ef okkur sýnist svo,“ segir Pálmi Gestsson, Spaugstofu-
maður með meiru.
Athyglisverð eru viðhorf Pálma
að grín sé takmörkuð auðlind og
ekki til skiptanna. Menn munu, ef að
líkum lætur, horfa með athygli á þátt
Spaugstofumanna í kvöld. Þeir hafa,
líkt og kunnugt er, gert sér mat úr
fréttum vikunnar í skopi sínu í
Spaugstofunni. En að
sögn Pálma Gests-
sonar verður ekkert
komið inn á
skopteikningar
Jyllands-Posten og
viðbrögðin við þeim
sem telja má helsta
fréttamál vikunnar,
auk stóra
Eurovision-
málsins.
Spaugstofumálið anno 1997
Máli Jyllands-Posten á sér
ákveðna samsvörun í bæði því þegar
Khomeini erkiklerkur kvað upp
dauðadóm yfir rithöfundinum
Salman Rushdie og máli sem íslend-
ingar þekkja og tengist Spaugstof-
unni.
Frægur páskaþáttur þeirra árið
1997 olli verulegum skjálfta hér á
landi. Séra Þórir Stephensen og
Ólafur Skúlason biskup töluðu um
guðlast og gekk málið það langt að
Rannsóknarlögregla ríkisins rann-
sakaði málið og varð úr mikið þref.
Að endingu komst ríkissaksóknari,
Hallvarður Einvarðsson, að þeirri
niðurstöðu að ekki væri ástæða til
ákæru og Spaugstofumenn sluppu
með skrekkinn. Þeirra var hins vegar
minnst með vandlætingu í ýmsum
stólræðum þá páskana.
Spaugstofunni hótað
helvítisvist
Pálmi Gestsson svarar spurningu
þess efriis hvort þetta séu ekki sam-
bærileg mál á þá leið að vissulega sé
um gerólík samfélög að ræða.
„Það var svakaleg múgæsing.
Hringt í okkur um nætur og okkur
hótað helvítisvist, öllum okkar börn-
um og afkomendum. Hins vegar
töldum við málið fullkomlega fárán-
legt. Erum þó held ég flestir hverjir
trúaðir menn. Auðvitað fannst okk-
ur leiðinlegt að særa trúartilfinning-
ar fólks eins og við virtumst hafa gert
á sínum tíma. Það var aldrei ætlun-
in."
Spaugstofan í klemmu
Pálmi segir einhverja heift sem
maður óttist hafa losnað úr læðingi.
Líkt og nú er. Hann telur ömurlegt til
þess að vita. Og svo virðist sem kom-
ið sé stríð milli tjáningarfrelsis Vest-
urlanda og boða og banna hins
íslamska heims. En Spaugstofan
ætlar að halda sig til hlés og ekki
taka á þeim átökum. Ragnar Reykás
mun ekki brenna Jyllands-Posten
eða DV til stuðnings Múhameð.
Og Spaugstofan er einnig illa sett
hvað varðar hitt fréttamál vikunnar:
Stóra Eurovision-málið í tengslum
við lag Silvíu Nóttar sem lak á netið.
Spaugstofan telur sig skuldbundna
því samkomulagi RÚV að ekki sé
gert upp á milli keppenda. Nema að
Geir Ólafsson mun, samkvæmt
heimildum DV, koma eitthvað við
sögu. En Geir datt óvænt úr keppni
eins og menn muna. jakob@dv.is
Skopmynd frá Jyllands-Posten Ekkertslikt
grín verður I boöi Spaugstofunnar i kvöld.
Birta og ylur
freðin hjörtu
Hið vandaða heimilistímarit Hér
& nú slær ekki slöku við nema síður
sé og slær eiginlega sjálft sig út í
þessari viku. Svarthöfða hlýnaði um
hjartaræturnar þegar hann fletti
blaðinu og sá þar myndir sem tekn-
ar voru í sumarnóttinni í Reykjavík í
fyrra. Gat þar að líta frækna kappa
úr íþróttaheiminum sem voru að
gera sér glaðan dag (nótt) með lönd-
um sínum. Allt í cinemaskóp og
teknikolor út af hinni einstöku birtu.
Freðinn kroppur Svarthöfða fýllt-
ist sem sagt tilhlökkun til vorsins
sem bráðum verður á næstu grös-
um. Þá
verður
stuð. En þetta
er ekki allt sem
Hér & nú leiðir
í ljós
myndum sín-
um. Það rann
upp fyrir Svart-
höfða að í raun
er Reykjavík
eins og barna-
skólarnir 1
gamla daga;
Hvernig hefur þú það?
„Meðan hjartað slær (900-2005) erég igóðu lagi/'segir Tómas Hermannsson, einn
afþátttakendum í hinni frægu Eurovision-keppni.Já, ég eraö vona að menn geti nú
bara skemmt sér í kvöldyfir keppnl allra lándsmanna. Megi besiáfágið i/lnna. Stóra
Eurovision-málið er gengiö alltoflangt og menn skyldu hafa í huga að þetta er söng-
lagakeppni og ekkert annað. Og efég má aðeins misnota aðstöt
á tónleika í Salnum næsta miðvikudág og fímmtudag með I
tvísetin borg. Gamlir ráða
rfkjum á daginn með sitt
settlega kurteishjal. Á
nóttinni leikur unga fólk-
ið lausum hala.
Besta af öllu er að
borgin fer ekki í mann-
greinarálit og hlúir að öll-
um jafnt; það er bjart all-
an sólarhringinn svo
næturdýrin þurfa ekki
að ráfa um óupplýst í
myrkrinu. Þetta er
jafnrétti og bræðralag
sem bragð er að.
Já, allt er þetta frá-
bærara en orð fá lýst.
Við búum í best nýttu
borg í heimi. Það er aldrei dauður
punktur. Það kann að vera að á öðr-
um byggðum bólum sé jafn mikil
sumarbirta og hér hjá okkur en
vandamálið er bara það að þeir stað-
ir þolá eiginlega ekld dagsbirtu allan
arhringinn; eru bara svo
hrikalega leiðinlegir að engu tali tek-
ur. Eða hefur einhver heyrt um stuð-
nætur í Alaska eða kannski í Lapp-
landi? Kráarrölt í Kúlúsúkk?
Engum ætti að finnast einkenni-
legt að menn verði ástfangnir af
Reykjavík að sumri. Fyrir djammara
er borgin eins og aJdingarðurinn
Eden. Bara skemmtilegri.
Svarthöfði